Raðlegging varðandi fartölvu

Svara

Höfundur
Gassi
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Raðlegging varðandi fartölvu

Póstur af Gassi »

Edit vill 14” þetta er hugsað bara lágmarks photoshop og mogulega til að klippa videos ef hann fær ser drone t.d.

Nu er felagi minn að leita ser af fartölvu, i kringum 200þ sendin mer samt link a þessa, ahnn er að pæla i myndvinnslu og svona var að skoða dell og lenovo og eg bars er ekki alveg nogu in i myndvinnslukröfum.


Hann sendi mer link a þessa
https://www.netverslun.is/Tolvur-og-skj ... 823.action

En ef hann er i þessu verðbili þo hann talaði um 200 kallinn er þetta ekki mun betri kostur að öllu leiti fyrir utan win 10 home (mundi kaupa pro a 5$ a ebay)

https://www.netverslun.is/Tolvur-og-skj ... 826.action

Er einhvað serstakt sem þið mælið með?
Last edited by Gassi on Mið 09. Jan 2019 18:29, edited 2 times in total.

benony13
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Raðlegging varðandi fartölvu

Póstur af benony13 »

Ég myndi eflaust bæta við meira og fá mér macbook pro ef hann er mikið í myndvinnslu.
Ég fór í yoga 910 með i7 og 16gb ram en það er ekki skjákort. Vegna þess verður hún nokkuð treg í "flóknum" lightroom aðgerðum. Sé mikið eftir því að hafa ekki farið í Macbook Pro

olihar
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Staða: Ótengdur

Re: Raðlegging varðandi fartölvu

Póstur af olihar »

Hvað er það í win pro sem hann myndi þurfa fram yfir win home?
windows_10_pro_vs_windows_10_home_official.jpg
windows_10_pro_vs_windows_10_home_official.jpg (261.8 KiB) Skoðað 1341 sinnum

Höfundur
Gassi
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Raðlegging varðandi fartölvu

Póstur af Gassi »

Ekki neitt, benti honum a það að ef þess þyrfti myndi eg kaupa lykil an5$

Höfundur
Gassi
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Raðlegging varðandi fartölvu

Póstur af Gassi »

Þarf væntanlega ekki mikla afkastagetu eins og eg helt upprunalega hann talaði um myndvinnslu og svona en svo spurði eg nakvæmar ut i það og þs var það aðallega eh badic photoshop væntanlegs fikt og klippa ef hann fengi ser drone

Höfundur
Gassi
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Raðlegging varðandi fartölvu

Póstur af Gassi »


braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Raðlegging varðandi fartölvu

Póstur af braudrist »

Vélin hjá Origo 110.000 kalli ódýrari og næstum enginn munur á vélunum. Held að það sé enginn spurning að taka Lenovo fartölvuna.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Raðlegging varðandi fartölvu

Póstur af DJOli »

Plús reyndar nær óflekkaða orðspor góðrar endingar á Thinkpad vélunum í gegnum árin.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Mossi__
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Staða: Ótengdur

Re: Raðlegging varðandi fartölvu

Póstur af Mossi__ »

Ég kysi lenovo tölvuna umfram. Fyrir utan 100k muninn þá eru þær mjög árriðanlegar
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Raðlegging varðandi fartölvu

Póstur af Njall_L »

Ég er með þessa Dell vél með 7th Gen örgjörva og öflugri spekkum, er mjög sáttur við hana að öllu leiti og get auðveldlega mælt með henni.
Hinsvegar er erfitt að einblína á hana þegar Thinkpadinn er svona miklu ódýrari.
Myndi samt mæla með að fara í bæði Origo og Advania til að fá hands-on með lyklaborðið, þyngd og meðfærileika. Svo er líka oft auðvelt að tala sig inn á einhvern afslátt í Advania, sakar allavega ekki að spyrja um það ef hann hrífst af Dell vélinni.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Raðlegging varðandi fartölvu

Póstur af gnarr »

IPS skjár í Lenovo vélinni en ekki Dell (samkvæmt þessu spec sheet).
Skjárinn ætti að vera númer 1, 2 og 3 á myndvinnslu vél. Allt annað eru bara aukahlutir og "nice to have" þegar kemur að myndvinnslu.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Raðlegging varðandi fartölvu

Póstur af Njall_L »

gnarr skrifaði:IPS skjár í Lenovo vélinni en ekki Dell (samkvæmt þessu spec sheet).
Skjárinn ætti að vera númer 1, 2 og 3 á myndvinnslu vél. Allt annað eru bara aukahlutir og "nice to have" þegar kemur að myndvinnslu.
Veit ekki betur en að Dellinn sé líka með IPS skjá, þó svo að Advania taki það ekki fram í sínu spec sheet.
https://www.notebookcheck.net/Dell-Lati ... 000.0.html
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Svara