Nintendo Switch, hvaða region?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Staða: Ótengdur

Nintendo Switch, hvaða region?

Póstur af bjornvil »

Sælir félagar

Haldiði ekki að frúin hafi splæst í Nintendo Switch handa mér í jólagjöf. Ég er mikið á ferðinni þannig að mig hefur lengi langað í svoleiðis vél og Zelda BOTW til að stytta mér stundir á ferðinni :)

En nú spyr ég, hvaða svæði er viturlegast að velja? Ég get valið um The Americas, Europe, Australia eða Japan. Ég geri ráð fyrir að best sé að velja annaðhvort Americas eða Europe en nú þekki ég ekki hvernig er að kaupa leiki af Eshop í svona vél, virkar það að kaupa með íslensku korti ef region er Americas eða Europe?

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: Nintendo Switch, hvaða region?

Póstur af Viggi »

Ég nota sjálfur evrópu og svo UK account. Borga alltaf með paypal og ekkert vesen
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Staða: Ótengdur

Re: Nintendo Switch, hvaða region?

Póstur af bjornvil »

Viggi skrifaði:Ég nota sjálfur evrópu og svo UK account. Borga alltaf með paypal og ekkert vesen
Hvernig eru verðin á leikjum þar miðað við t.d. USA eða Canada?

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: Nintendo Switch, hvaða region?

Póstur af Viggi »

Gerði us account um daginn og þeir leikir sem ég sá voru eginlega dýrari en uk leikirnir þar sem þú borgar oka skatt í hverju ríki sem maður sleppur við með uk sccount
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

Aron Flavio
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 23:55
Staðsetning: 107 Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Nintendo Switch, hvaða region?

Póstur af Aron Flavio »

bjornvil skrifaði:
Viggi skrifaði:Ég nota sjálfur evrópu og svo UK account. Borga alltaf með paypal og ekkert vesen
Hvernig eru verðin á leikjum þar miðað við t.d. USA eða Canada?
Mynnir að Nintendo skoði ekkert frekar hvaðan kortið þitt sé t.d. mynni að ég hafi sett eitthvert heimilisfang í Alaska (0% söluskattur) en samt sett inn mitt eigið kortanúmer og allt hafi svínvirkað. :D

EDIT: Svar við spurningunni: Mynnir að verðin hafi verið $60/€60/£60 eða eitthvað álíka, því væri verst að kaupa hjá Nintendo UK
Viggi skrifaði:Gerði us account um daginn og þeir leikir sem ég sá voru eginlega dýrari en uk leikirnir þar sem þú borgar oka skatt í hverju ríki sem maður sleppur við með uk sccount
Sleppur ekkert við að borga skattinn í UK, hann er bara innifalinn í verðinu. Svo fer "aukalegi" skatturinn eftir hvaða ríki þú ert "staðsettur" í. :D
Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Staða: Ótengdur

Re: Nintendo Switch, hvaða region?

Póstur af bjornvil »

Aron Flavio skrifaði:
bjornvil skrifaði:
Viggi skrifaði:Ég nota sjálfur evrópu og svo UK account. Borga alltaf með paypal og ekkert vesen
Hvernig eru verðin á leikjum þar miðað við t.d. USA eða Canada?
Mynnir að Nintendo skoði ekkert frekar hvaðan kortið þitt sé t.d. mynni að ég hafi sett eitthvert heimilisfang í Alaska (0% söluskattur) en samt sett inn mitt eigið kortanúmer og allt hafi svínvirkað. :D
Ertu alveg viss? Ég hef nefnilega lesið að það sé ekki hægt að kaupa af US eShop nema að vera með US kredit kort...
Skjámynd

Aron Flavio
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 23:55
Staðsetning: 107 Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Nintendo Switch, hvaða region?

Póstur af Aron Flavio »

bjornvil skrifaði:
Aron Flavio skrifaði:
bjornvil skrifaði:
Viggi skrifaði:Ég nota sjálfur evrópu og svo UK account. Borga alltaf með paypal og ekkert vesen
Hvernig eru verðin á leikjum þar miðað við t.d. USA eða Canada?
Mynnir að Nintendo skoði ekkert frekar hvaðan kortið þitt sé t.d. mynni að ég hafi sett eitthvert heimilisfang í Alaska (0% söluskattur) en samt sett inn mitt eigið kortanúmer og allt hafi svínvirkað. :D
Ertu alveg viss? Ég hef nefnilega lesið að það sé ekki hægt að kaupa af US eShop nema að vera með US kredit kort...
Náði allavegana að kaupa Monopoly á UK með eigin debitkorti áður en ég skipti yfir í Ameríska store-ið og notaði allan tímann sama kortið

Er samt því miður löngu búinn að selja Switchið mitt (Kanadískt, veit þó ekki ef það skiptir einhverju máli) og get því ekki skoðað þetta betur
Skjámynd

krissdadi
Geek
Póstar: 815
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Staða: Ótengdur

Re: Nintendo Switch, hvaða region?

Póstur af krissdadi »

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nintendo Switch, hvaða region?

Póstur af Dagur »

Ég er með evrópskan og bandarískan account og kaupi bara þar sem er ódýrast. Ekkert vpn eða slíkt
Svara