Tengja annan router við netið

Svara

Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Tengja annan router við netið

Póstur af Harvest »

Sælir

Ég er með router sem ég var að kaupa (talsvert öflugra þráðlaust net) en er í vandræðum með að tengja hann inná net hjá Nova og skipta hinum út.

Hef verið að nota hann sem repeater en ekki alveg nógu sáttur með það.

Hvernig hafið þið verið að stilla aðra routera inná heimanetin?
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja annan router við netið

Póstur af Sallarólegur »

Þú tengir hann við ljósleiðaraboxið, lætur Nova fá MAC addressuna aftan á honum og endurræsir boxið og router.

Ef þú vilt fá alvöru þráðlaust net með tveimur punktum sem er allt eitt risastórt þráðlaust net(eins og í fyrirtækjum og skólum) þá færðu þér tvo AP AC LITE og slekkur á WIFI í routernum þínum:

https://www.eurodk.com/en/products/unifi/unifi-ac-lite
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara