Hvort er betra að skrá PS4 í UK eða US?

Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvort er betra að skrá PS4 í UK eða US?

Póstur af GuðjónR »

Ef maður er með PS4 og ætlar að skrá sig á playstation store, hvort er betra að nota US eða UK slóðina?

https://store.playstation.com/en-us/home/games
vs
https://store.playstation.com/en-uk/home/games
Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Staða: Ótengdur

Re: Hvort er betra að skrá PS4 í UK eða US?

Póstur af svensven »

Ég nota UK með minni og aldrei lent í veseni.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvort er betra að skrá PS4 í UK eða US?

Póstur af Hjaltiatla »

Hérna er gamall þráður sem er verið að ræða þetta
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=71282
Just do IT
  √
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvort er betra að skrá PS4 í UK eða US?

Póstur af GuðjónR »

Hjaltiatla skrifaði:Hérna er gamall þráður sem er verið að ræða þetta
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=71282
Takk, flestir segja UK, það sé öruggara upp á DLC eða in-game purchase en US er almennt með ódýari leiki.
Þá er kannski málið að vera með accounts á báðum stöðum eins og sumir gera. :-k
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvort er betra að skrá PS4 í UK eða US?

Póstur af Danni V8 »

Hjaltiatla skrifaði:Hérna er gamall þráður sem er verið að ræða þetta
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=71282
Ég endaði á að skrá sem UK account og það var bara mjög fínt. Fékk samt cc-ið mitt aldrei til að virka þannig ég kaupi bara 50 punda inneign á G2A.com og nota hana til að kaupa leiki og annað.
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Hvort er betra að skrá PS4 í UK eða US?

Póstur af chaplin »

Ég var að standa í þessu - mæli með að stofna íslenskan aðgang. Ekkert vesen með kredit kort, þarf ekki að kaupa inneign í gegnum þriðja aðila og þú getur keypt leiki á mjög góðum útsölu eins og á öðrum verslunum.

Leikirnir eru víst pínu lítið dýrari en mér finnst það alveg þess virði til að losna við allt vesen.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvort er betra að skrá PS4 í UK eða US?

Póstur af GuðjónR »

chaplin skrifaði:Ég var að standa í þessu - mæli með að stofna íslenskan aðgang. Ekkert vesen með kredit kort, þarf ekki að kaupa inneign í gegnum þriðja aðila og þú getur keypt leiki á mjög góðum útsölu eins og á öðrum verslunum.

Leikirnir eru víst pínu lítið dýrari en mér finnst það alveg þess virði til að losna við allt vesen.
Og virkar alveg að vera með íslenskan aðgang ef þú vilt kaupa plús áskrift?
Skjámynd

ChopTheDoggie
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Hvort er betra að skrá PS4 í UK eða US?

Póstur af ChopTheDoggie »

Ég er skráður með UK áður en það var hægt að borga með isl korti á PSN Store (Var alltaf að kaupa inneign frá Elko)
Debit kortið mitt virkar með engu vesen og næ alltaf að borga með því
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvort er betra að skrá PS4 í UK eða US?

Póstur af worghal »

chaplin skrifaði:Ég var að standa í þessu - mæli með að stofna íslenskan aðgang. Ekkert vesen með kredit kort, þarf ekki að kaupa inneign í gegnum þriðja aðila og þú getur keypt leiki á mjög góðum útsölu eins og á öðrum verslunum.

Leikirnir eru víst pínu lítið dýrari en mér finnst það alveg þess virði til að losna við allt vesen.
líka gott að nefna að íslenskir aðgangar borga í evrum og að ps4 búðin er oftast með 1:1 conversion á evrum vs pund og því ódýrara að vera í evrum :happy
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Hvort er betra að skrá PS4 í UK eða US?

Póstur af chaplin »

GuðjónR skrifaði:
chaplin skrifaði:Ég var að standa í þessu - mæli með að stofna íslenskan aðgang. Ekkert vesen með kredit kort, þarf ekki að kaupa inneign í gegnum þriðja aðila og þú getur keypt leiki á mjög góðum útsölu eins og á öðrum verslunum.

Leikirnir eru víst pínu lítið dýrari en mér finnst það alveg þess virði til að losna við allt vesen.
Og virkar alveg að vera með íslenskan aðgang ef þú vilt kaupa plús áskrift?
Já ég keypti á Black Friday plus áskrift, no problem.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Hvort er betra að skrá PS4 í UK eða US?

Póstur af blitz »

Ég er með 2 aðganga. Einn IS/EU og svo annan US. US er stilltur sem primary og ég versla alla leiki í gegnum hann (US PSN / Amazon) og spila þá svo á IS/EU aðgang.

Hef ekki lent í neinu veseni með þetta setup.
PS4
Svara