spurning um upplausn

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

spurning um upplausn

Póstur af emil40 »

Sælir félagar og gleðilega skötuhátíð.

Ég er með plasma tæki 42 tommu philips https://www.philips.co.uk/c-p/42PF9966_ ... ifications

það stendur Supported Display Resolution

Computer formats

640 x 480, 60 Hz
800 x 600, 60 Hz

Video Formats

1920 x 1080i - 2Fh
640 x 480i - 1Fh
640 x 480p - 2Fh
720 x 576i - 1Fh
720 x 576p - 2Fh

þýðir þetta að ég nái bara 800x600 ef ég er að nota það sem skjá fyrir tölvuna eða get ég náð 1920x1080 ?

Endilega ef einhver veit þá væri gott að fá að vita :)
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: spurning um upplausn

Póstur af hagur »

Computer formats er það sem þú nærð í gegnum VGA tengið. Tengdu tölvuna með HDMI og þá nærðu alveg 1080p.

Sé reyndar núna að það er ekkert HDMI tengi á þessu og þetta er bara 1080i.

Með DVI nærðu kannski 1280x720 upplausn, en þarft væntanlega að nota component video til að fara í 1080i og til þess þarftu tímavél, þ.e til að finna skjákort með component out tengi.

Held það sé kominn tími á TV upgrade ;)

Sinnumtveir
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Staða: Ótengdur

Re: spurning um upplausn

Póstur af Sinnumtveir »

DVI á nýlegum (ekki viss um tíma kannski 8 - 10 ár) skjákortum tekur 1080p léttilega, en spurning með sjónvarpið hinsvegar. Sama má auðvitað segja um VGA, 1080p ekkert mál.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: spurning um upplausn

Póstur af Sallarólegur »

Nærð aldrei 1920x1080

Panel resolution
1024 x 1024i

Svo 800x600 er hæsta upplausn. Síðan býður tækið upp á að troða pixlunum saman, en það er frekar mikil vitleysa.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara