Góðan dag.
Mig langaði til þess að athuga hvað væri sanngjarnt verð fyrir þessa vél. Allir íhlutir eru innan við mánaðar gamlir.
Örgjörvi: AMD Ryzen 7 2700x
Örgjörvakæling: Evga CLC 280 RGB AIO
Móðurborð: Asus ROG Crosshair VII Hero X470
Vinnsluminni: 2x8GB DDR4 3200MHz Corsair Vengeance RGB Pro
Skjákort: Asus ROG Strix Vega 64 OC 8GB
SSD: WD Black NVMe SSD 500GB m.2
Aflgjafi: Evga SuperNova 850 G3 fully modular 850W
Kassi: Corsair Crystal 570X RGB Mirror Black
Stýrikerfi: Windows 10 Home USB
(Verðathugun) AMD 2700x/Vega 64 Turn
-
- Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Fös 20. Jan 2017 13:46
- Staða: Ótengdur
Re: (Verðathugun) AMD 2700x/Vega 64 Turn
Nývirði ca $2160 á Amazon?
Re: (Verðathugun) AMD 2700x/Vega 64 Turn
Jú passar, $3197 með tolli. Ég var aðallega bara að pæla ef ég myndi selja hana hér.
-
- Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Fös 20. Jan 2017 13:46
- Staða: Ótengdur
Re: (Verðathugun) AMD 2700x/Vega 64 Turn
Ef $2160 tölva er flutt með Shopusa.is þá er hún ca isk327þús komin heim að dyrum með öllum kostnaði og vsk. Einn spjallverji hér er að selja mjög flotta vél með AMD Threadripper 2950X, mánaðargamla, að nývirði yfir 500 þús. Ásett verð er 370þús, eða 74% af nývirði. Vona að þetta hjálpi.
Re: (Verðathugun) AMD 2700x/Vega 64 Turn
Snilld, gott að vita! Takk fyrir svarið!