[TS] Tvær borðtölvur (verðlöggur velkomnar)

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara
Skjámynd

Höfundur
reyniraron
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Þri 16. Jún 2015 17:59
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[TS] Tvær borðtölvur (verðlöggur velkomnar)

Póstur af reyniraron »

Ég er með tvær tölvur til sölu, hvora í sínu lagi.

Tölva 1 - seld
Sérsmíðuð borðtölva frá því í kring um 2010.
  • Kassi frá CoolerMaster
  • Móðurborð: MSI H55M-E33
  • Örgjörvi: Intel Core i3-540 (3,06 GHz)
  • Vinnsluminni: 2 GB
  • Geymsla: 1 TB harður diskur (Samsung)
  • Innbyggt geisladrif


Tölva 2
HP Compaq dc7800 Small Form Factor (kom fyrst út í lok árs 2007).
  • Örgjörvi: Intel Core 2 Duo E6550 (2,33 GHz)
  • Vinnsluminni: 2 GB
  • Geymsla: 160 GB harður diskur (Seagate)
  • Innbyggt geisladrif (virkar ekki)
Verðhugmynd 15.000 kr.

Ég er í Reykjavík. Ekkert stýrikerfi er á tölvunum en ég get sett upp Linux (t.d. Lubuntu) eða Windows (leyfi ekki innifalið) ef þörf er á.
Endilega látið mig vita ef ykkur finnst verðhugmyndirnar ekki passa, þær eru eiginlega bara gisk alveg út í bláinn.
Last edited by reyniraron on Sun 30. Des 2018 17:12, edited 5 times in total.
Reynir Aron
Svona tölvukall
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tvær borðtölvur (verðlöggur velkomnar)

Póstur af worghal »

ég seldi vél með 2500k, gtx760, 450w psu með löglegu windows á 25k fyrr á árinu og hef séð slíkt speccaðar vélar á svipuðu verði.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Svara