RAM Spurning - Corsair Vengeance vs. G.Skill 4000MHz

Svara
Skjámynd

Höfundur
Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

RAM Spurning - Corsair Vengeance vs. G.Skill 4000MHz

Póstur af Templar »

Sælir

Einhverjir OC nördar með rökstudda skoðun á hvers vegna annað er betra en hitt.

Mér sýnist G.Skill hafa edge en þarna er búið að prófa það á á lægri tímum á hærri hraða og virðist muna mest um CAS latency þegar kemur að FPS í leikjum, vinsamlegast leiðréttið mig ef ég er að steypa.

Corsair Vengeance 4000MHz
https://www.corsair.com/us/en/Categorie ... M4K4000C19

G.Skill Tritent Z 4000MHz
https://www.gskill.com/en/product/f4-4000c17q-32gtzr
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition

pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: RAM Spurning - Corsair Vengeance vs. G.Skill 4000MHz

Póstur af pepsico »

Þetta er hárrétt hjá þér. Þetta er í grunninn sama Samsung kubba framleiðslan sem G.Skill og Corsair byggja svo utanum og prófa á ákveðnum hröðum/timings og selja svo eftir því hvernig hver kubbur stendur sig (binning). Það er því engin ástæða til að búast við neinu öðru en að C17 4000MHz minnin séu einfaldlega betri.
Svara