hefur eitthver prófað þessa Smart rofa ?

Svara

Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Staða: Ótengdur

hefur eitthver prófað þessa Smart rofa ?

Póstur af tomas52 »

https://tinyurl.com/y7ygvudv

þessir rofar líta vel út en það er spurning hvort þeir virka þess vegna spyr ég hvort eitthver hafi prófað þá áður en ég skelli mér á þá
þar sem ég er með mikið af "opnum" ljósum þá langar mig að halda mig við Retro ljósaperurnar og er þetta þá ekki algjörlega málið ?
Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: hefur eitthver prófað þessa Smart rofa ?

Póstur af Blues- »

Já .. þetta er SonOff basic > https://sonoff.itead.cc/en/products/sonoff/sonoff-basic
Auðvelt að flassa custom firmware á þetta, er að nota með smart things ..
Hef ekki prófað þetta með original appinum.

joker
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Þri 20. Okt 2009 22:59
Staðsetning: Spánn
Staða: Ótengdur

Re: hefur eitthver prófað þessa Smart rofa ?

Póstur af joker »

Spurning með CE merkingu á þessum rofum

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: hefur eitthver prófað þessa Smart rofa ?

Póstur af arons4 »

Kaupa Sonoff beint frá framleiðanda, þetta er dýrara og mögulega ekki ce merkt.
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: hefur eitthver prófað þessa Smart rofa ?

Póstur af ZiRiuS »

Er þessi græja ekki stórhættuleg?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hefur eitthver prófað þessa Smart rofa ?

Póstur af hagur »

Þetta eru mjög vinsælir rofar og þeir svínvirka. Myndi kaupa beint frá itead. Þeir eru CE merktir.
Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hefur eitthver prófað þessa Smart rofa ?

Póstur af methylman »

Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: hefur eitthver prófað þessa Smart rofa ?

Póstur af kjartanbj »

ég er með nokkra svona í notkun og a slatta auka, nota þá með Smartthings, virka bara mjög vel

Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Staða: Ótengdur

Re: hefur eitthver prófað þessa Smart rofa ?

Póstur af tomas52 »

methylman skrifaði:Frekar taka þessa rofa https://www.itead.cc/sonoff-pow-r2.html
okei takk fyrir flott svör en af hverju þessa hvernig eru þeir betri en Sonoff basic

og hvort eru þið að setja þessa rofa á bakvið ljósið eða á bakvið rofadósina ?
ZiRiuS skrifaði:Er þessi græja ekki stórhættuleg?
af hverju er hún svona hættuleg?
Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: hefur eitthver prófað þessa Smart rofa ?

Póstur af ZiRiuS »

tomas52 skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Er þessi græja ekki stórhættuleg?
af hverju er hún svona hættuleg?
Þú þarft væntanlega að strípa kappla og tengja sjálfur, hvernig er svo með surge protection? Jafnvel ef það kæmi straumur eða eitthvað?

Ég er enginn rafmagnssérfræðingur og er bara forvitinn :)
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hefur eitthver prófað þessa Smart rofa ?

Póstur af Sallarólegur »

Ef þú kaupir á eBay passaðu að leita að CE... það þarf að vera kyrfilega tekið fram í auglýsingunni að þetta sé CE merkt. Annars á tollurinn að stoppa það.

Það er dýrara, en það kveikir síður í húsinu þínu ef eitthvað fer úrskeiðis.

Þú vilt frekar borga 1000 kr. auka fyrir hvern kubb heldur en að kveikja í milljóna króna íbúðinni þinni.

https://www.ebay.com/itm/323315153143
https://www.ebay.com/itm/282998203501
ZiRiuS skrifaði:
tomas52 skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Er þessi græja ekki stórhættuleg?
af hverju er hún svona hættuleg?
Þú þarft væntanlega að strípa kappla og tengja sjálfur, hvernig er svo með surge protection? Jafnvel ef það kæmi straumur eða eitthvað?

Ég er enginn rafmagnssérfræðingur og er bara forvitinn :)
6229211e66868c0f.jpg
6229211e66868c0f.jpg (171.32 KiB) Skoðað 1068 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara