hefur eitthver prófað þessa Smart rofa ?
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
- Staðsetning: Mosfellsbær 270
- Staða: Ótengdur
hefur eitthver prófað þessa Smart rofa ?
https://tinyurl.com/y7ygvudv
þessir rofar líta vel út en það er spurning hvort þeir virka þess vegna spyr ég hvort eitthver hafi prófað þá áður en ég skelli mér á þá
þar sem ég er með mikið af "opnum" ljósum þá langar mig að halda mig við Retro ljósaperurnar og er þetta þá ekki algjörlega málið ?
þessir rofar líta vel út en það er spurning hvort þeir virka þess vegna spyr ég hvort eitthver hafi prófað þá áður en ég skelli mér á þá
þar sem ég er með mikið af "opnum" ljósum þá langar mig að halda mig við Retro ljósaperurnar og er þetta þá ekki algjörlega málið ?
Og takk fyrir mig
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: hefur eitthver prófað þessa Smart rofa ?
Já .. þetta er SonOff basic > https://sonoff.itead.cc/en/products/sonoff/sonoff-basic
Auðvelt að flassa custom firmware á þetta, er að nota með smart things ..
Hef ekki prófað þetta með original appinum.
Auðvelt að flassa custom firmware á þetta, er að nota með smart things ..
Hef ekki prófað þetta með original appinum.
Re: hefur eitthver prófað þessa Smart rofa ?
Spurning með CE merkingu á þessum rofum
Re: hefur eitthver prófað þessa Smart rofa ?
Kaupa Sonoff beint frá framleiðanda, þetta er dýrara og mögulega ekki ce merkt.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: hefur eitthver prófað þessa Smart rofa ?
Er þessi græja ekki stórhættuleg?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: hefur eitthver prófað þessa Smart rofa ?
Þetta eru mjög vinsælir rofar og þeir svínvirka. Myndi kaupa beint frá itead. Þeir eru CE merktir.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 901
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hefur eitthver prófað þessa Smart rofa ?
Frekar taka þessa rofa https://www.itead.cc/sonoff-pow-r2.html
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Re: hefur eitthver prófað þessa Smart rofa ?
ég er með nokkra svona í notkun og a slatta auka, nota þá með Smartthings, virka bara mjög vel
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
- Staðsetning: Mosfellsbær 270
- Staða: Ótengdur
Re: hefur eitthver prófað þessa Smart rofa ?
okei takk fyrir flott svör en af hverju þessa hvernig eru þeir betri en Sonoff basicmethylman skrifaði:Frekar taka þessa rofa https://www.itead.cc/sonoff-pow-r2.html
og hvort eru þið að setja þessa rofa á bakvið ljósið eða á bakvið rofadósina ?
af hverju er hún svona hættuleg?ZiRiuS skrifaði:Er þessi græja ekki stórhættuleg?
Og takk fyrir mig
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: hefur eitthver prófað þessa Smart rofa ?
Þú þarft væntanlega að strípa kappla og tengja sjálfur, hvernig er svo með surge protection? Jafnvel ef það kæmi straumur eða eitthvað?tomas52 skrifaði:af hverju er hún svona hættuleg?ZiRiuS skrifaði:Er þessi græja ekki stórhættuleg?
Ég er enginn rafmagnssérfræðingur og er bara forvitinn
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hefur eitthver prófað þessa Smart rofa ?
Ef þú kaupir á eBay passaðu að leita að CE... það þarf að vera kyrfilega tekið fram í auglýsingunni að þetta sé CE merkt. Annars á tollurinn að stoppa það.
Það er dýrara, en það kveikir síður í húsinu þínu ef eitthvað fer úrskeiðis.
Þú vilt frekar borga 1000 kr. auka fyrir hvern kubb heldur en að kveikja í milljóna króna íbúðinni þinni.
https://www.ebay.com/itm/323315153143
https://www.ebay.com/itm/282998203501
Það er dýrara, en það kveikir síður í húsinu þínu ef eitthvað fer úrskeiðis.
Þú vilt frekar borga 1000 kr. auka fyrir hvern kubb heldur en að kveikja í milljóna króna íbúðinni þinni.
https://www.ebay.com/itm/323315153143
https://www.ebay.com/itm/282998203501
ZiRiuS skrifaði:Þú þarft væntanlega að strípa kappla og tengja sjálfur, hvernig er svo með surge protection? Jafnvel ef það kæmi straumur eða eitthvað?tomas52 skrifaði:af hverju er hún svona hættuleg?ZiRiuS skrifaði:Er þessi græja ekki stórhættuleg?
Ég er enginn rafmagnssérfræðingur og er bara forvitinn
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller