Acer Predator 34" Ultrawide G-Syng - Besti UWide sjárinn?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Acer Predator 34" Ultrawide G-Syng - Besti UWide sjárinn?

Póstur af Templar »

Sælir

Einhver með svona skjá Acer Predator 34" Ultrawide G-Syng?

Væri til í að prófa 100Hz+ skjá en vil ekki fara í eitthvað pínulítið enda með 43" 4k núna.

Takk
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition

Semboy
Gúrú
Póstar: 586
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Staða: Ótengdur

Re: Acer Predator 34" Ultrawide G-Syng - Besti UWide sjárinn?

Póstur af Semboy »

er með svona- i'm not impressed
hef ekkert að segja LOL!
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Acer Predator 34" Ultrawide G-Syng - Besti UWide sjárinn?

Póstur af Sallarólegur »

Semboy skrifaði:er með svona- i'm not impressed
Hvers vegna?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Acer Predator 34" Ultrawide G-Syng - Besti UWide sjárinn?

Póstur af brain »

Sonur minn á svona skjá og er mjög ánægður með hann.

Hann spilar mest Star Wars/Star Trek/wow/Overwatch.

brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 326
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Acer Predator 34" Ultrawide G-Syng - Besti UWide sjárinn?

Póstur af brynjarbergs »

Skjámynd

Höfundur
Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Acer Predator 34" Ultrawide G-Syng - Besti UWide sjárinn?

Póstur af Templar »

Ég er ekki impressed við því að menn segi að þeir séu ekki impressed en ekki hvers vegna.

Er með svona skjá, þetta er góður skjár, ekki eins smooth og 1ms 27" 144Hz skjáirnir en býður upp á samt nálægt sömu upplifun. Litirnir eru meðal og baklýsingin frekar jöfn. Það sem skjárinn virðist hafa að hann gerir ekkert illa og klárt mál að G-Sync vottun Nvidia er að passa að það sé smá seal of quality og það er rétt, hérna er ekkert illa gert.
Default stillingar eru góðar, t.d. er LED overclock ekki virkt en með það virkt er viðbragðið enn meira en myndgæðinn minni svo að skjárinn kemur í plug N play ástandi en þú getur fiktað hann aðeins til ef þú vilt t.d. minnka ghosting enn frekar með overclock í þar til gerðum leik, þú getur vistað þetta í profiles og svo seturðu desktop profile-inn á, mjög sniðugt.

All in all góður skjár fyrir leikina, fín málamiðlun milli hraða og stærðar, ultimate gaming verða menn að minnka stærðina að sjálfsögðu og fara í 1ms en þessi skjár á svo sannarlega markað. Curved er geggjað, með því að senda ljósið á einn punkt fyrir framan skjáinn þá upplifir maður "þægilegra" að horfa á skjáinn og þetta er ekki nein ímyndun, þetta virkar. Framtíðin er curved klárlega út af þessu.
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Svara