Sælir elsku vinir, er að selja 3DS tölvuna sem ég keypti fyrir 2 mánuðum síðan því ég hef verið í henni svo miklu minna en ég ætlaði mér, þetta er nýja gerðin af tölvunni og fylgja 3 leikir með og 30 pund í rafrænu formi í búðinni.
- Final Fantasy: Explorers
Pokémon: Y
Monster Hunter: Generations
Final Fantasy er eini leikurinn sem er í föstu formi en hinir eru í tölvunni. Ég læt hleðslutæki fylgja með en er búinn að týna kassanum af tölvunni
Er ekki viss hvað ég vil selja pakkann á þannig að endilega sendið mér tilboð