Sælir Vaktarar
Ég var að versla mér Samsung Smartthings og er að bíða eftir því að hann komi til landsins. Mig langar soldið að fara út í reykskynjara sem ég get tengt við ST en veit ekki alveg hvernig ég ætti að fá mér.
Hefur einhver ykkar verið að fikta með svoleiðis?
Kv. Elvar
Reykskynjari fyrir snjallheimili
Re: Reykskynjari fyrir snjallheimili
Styður smarthings ekki z-wave? þá ætti eitthvað svona að henta, er með einn svona tengdann við home assistant og er sáttur við hann. Lítill og nettur og mælir líka hita.
https://www.vesternet.com/z-wave-fibaro ... ensor-plus
https://www.vesternet.com/z-wave-fibaro ... ensor-plus
Re: Reykskynjari fyrir snjallheimili
Ég er með 3 fibaro reykskynjara sem ég keypti hjá Símanum https://vefverslun.siminn.is/vorur/auka ... ri_fibaro/
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Reykskynjari fyrir snjallheimili
pínu lame að þetta er ekki með Co2 skynjara í sér líka og að þeir eru með það sér.svensven skrifaði:Ég er með 3 fibaro reykskynjara sem ég keypti hjá Símanum https://vefverslun.siminn.is/vorur/auka ... ri_fibaro/
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL