Besta ryksuga norðan alpafjalla?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Besta ryksuga norðan alpafjalla?

Póstur af Yawnk »

Góðan daginn,

Ég er á höttunum eftir nýrri ryksugu, lífið er of stutt fyrir lélegar ryksugur.
Með hvaða ryksugu mæla menn með, ef einhver hefur farið í svipaðan leiðangur nýlega þá er honum velkomið að leggja orð í belg.

Væri flott ef hún væri með nokkra auka hausa, fyrir parket og teppi osfrv, litla, stóra..
Hef verið að skoða bæði Bosch og Nilfisk.. :-k
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Besta ryksuga norðan alpafjalla?

Póstur af worghal »

dyson!
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Televisionary
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Staða: Ótengdur

Re: Besta ryksuga norðan alpafjalla?

Póstur af Televisionary »

Keyptu þér Dyson, það er ekki til neitt betra í veröldinni. Ég er með þrjú stykki í húsinu Eina "ball", eina "upright" og eina handryksugu. Þetta er að verða 6-8 ára og þetta virkar allt eins og daginn sem þetta kom úr verksmiðjunni. Allt pokalaust og þú bara þværð síurnar og allt eins og nýtt. Fæst í Rafland.

Ég hef enga tengingu við Rafland og mínar ryksugur komu eftir öðrum leiðum.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta ryksuga norðan alpafjalla?

Póstur af GuðjónR »

Eru þið nokkuð að trolla félagar?
100k ryksugur?
https://www.rafland.is/product/cinetic- ... animalpro2
Hvað gera þær betur en 10 -20 -30 k ryksugur sem réttlætir verðmuninn?
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Besta ryksuga norðan alpafjalla?

Póstur af worghal »

GuðjónR skrifaði:Eru þið nokkuð að trolla félagar?
100k ryksugur?
https://www.rafland.is/product/cinetic- ... animalpro2
Hvað gera þær betur en 10 -20 -30 k ryksugur sem réttlætir verðmuninn?
mundi aldrei kaupa þetta hérna heima. kostar allt of mikið.
en ágætis verð úti :D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Besta ryksuga norðan alpafjalla?

Póstur af arons4 »

Skilst að rofinn á þessum dyson ryksugum sé gerður til að brotna sammt.

Televisionary
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Staða: Ótengdur

Re: Besta ryksuga norðan alpafjalla?

Póstur af Televisionary »

Ég trolla eigi Guðjón. Ég kaupi ekki þrjár ryksugur frá Dyson nema það væri eitthvað varið í þær. Ég er með tæplega 300 fm. sem þarf að halda hreinum. Það hefur ekkert komið uppá í öll þessi ár sem ég hef notað þessar ryksukur. Endurnýjaði rafhlöðuna í handryksugunni fyrir nokkrum árum.

Fékk mínar í UK. Myndi aldrei kaupa þær hérna það er klárt mál.
GuðjónR skrifaði:Eru þið nokkuð að trolla félagar'
100k ryksugur?
https://www.rafland.is/product/cinetic- ... animalpro2
Hvað gera þær betur en 10 -20 -30 k ryksugur sem réttlætir verðmuninn.

rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Staða: Ótengdur

Re: Besta ryksuga norðan alpafjalla?

Póstur af rbe »

Skjámynd

johnnyb
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 12. Jún 2009 11:49
Staða: Ótengdur

Re: Besta ryksuga norðan alpafjalla?

Póstur af johnnyb »

Sælir

Einmitt fyrir nokkrum mánuðum í svipaðri stöðu með mína ryksugu og skaftið teipað saman og önnur smotterís fix til að allt virki.

En á endanum keypti ég iRobot Roomba 980 í USA og tók með heim, en ath að það þarf að undirbúa helling og passa að það sé ekki eitthvað á gólfinu t.d. sokkur og græjan sendir í síman að hún er föst geggjað, en þetta lærist og krakkaranir hlaupa af stað þegar Roomban fer í gang og þeir taka allt uppúr gólfinu en halda að Roomban ryksugi upp dótið þeirra og ég hef ekki hugmynd hvernig þeir fengu þær upplýsingar ekki frá mér :sleezyjoe

Roomba 980 var nr2 á mínum lista en er samt fáránlega öflug og gerir allt sem hún á að gera.
Hún er með samt talsvert marga galla að mínu mati t.d. alltaf að "Bumpa" allt en hún er með myndavél (já ég veit en þeir segja að hún taki ekki up) og þegar hlutur sem er nægilega hár eða annað og hún kemur að þá bara hægir hún ferðina og "klessir" á ég sil ekki af hverju samt.
Eldri módel af Roombum eru hrikalegar og negla á öll húsgögn og eru í meira random bulli ekki hugsa einu sinni um það.
Appið er shit, getur sett inn schedule hvenær hún fer í gang, nokkrar stillingar og þú færð report þegar hún er búin með mynd af svæðinu sem var ryksugað. Svo þarf að nota litla turna til að banna ákveðin svæði ekki hægt að velja svæði á myndinni.
hún er föst í ákveðni aðferð við að þrífa en hún fer alltaf sömuleið sem á að vera "okey" en er samt að taka 1/3 til helming af hverju herbergi og fer svo í næsta, en til að breyta þarftu að færa heimastöðina og láta hana byrja frá henni, fattar það seinna ](*,)
Jájájá endalaust af göllum og virðist vera glötuð og gallagripur
En drottin min almáttur hvað hún getur ryksugað gólfið og fer undir öll rúmm og aldrei ryk eða neitt, ég er en með gömlu ryksuguna inní skáp en það er örsjaldan gripið í hana og þá bara á smá svæði. Skúrað á nokkra mánaðfrest en fer eftir gólfefni og þannig.

Vélin sem ég ætlaði hinsvega að kaupa en var ekki til í þessari BestBuy búð er Neato Botvac D7 Connected en bæði er hún með laser ekki myndavél og sér því í myrkri og þarf ekki að "Bumpa" allt og t.d. á að keyra í kringum barna dót eða hundamatskálar sem er miklu réttar en að klessu keyra allt.
það er snildar app en þegar kortið af húsinu er komið geturðu lagað það til og bannað ákveðin svæði með "Virtual wall" sem er snild, dregur línu á kortið eða getur gert hring og ryskugan fer bara ekki þar, og alskonar stillingar.

Komið gott hægt að finna myndbönd á netinu þar sem allt er prófað eða borið samn ég horfði á haug af þeim áður en ég keypti.

Góð samanburðu
https://www.techradar.com/news/best-robot-vacuums

Þessi vinnur hjá þeim því hún er algjör vinnuhestur
https://www.techradar.com/reviews/irobot-roomba-980

þessi lenti í öðrusæti hjá þeim útaf öllum möguleikunum og appinu
https://www.techradar.com/reviews/neato ... -connected

alltof langt en ef það eru spurningar skjóttu ég er búin að kynna mér flest flaggskipin frá robot vacuum liðinu.
CIO með ofvirkni

ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Besta ryksuga norðan alpafjalla?

Póstur af ColdIce »

Ef það er ekki Henry þá er það ekki ryksuga!

Mynd
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Re: Besta ryksuga norðan alpafjalla?

Póstur af jericho »

Síðan ég hóf búskap 2003, þá hef ég verið með þessa Nilfisk:
Mynd

Ég hef prófað margar aðrar týpur í gegnum tíðina og engin kemst með tærnar þar sem þessi hefur hælana. Hún er svo kraftmikil að það liggur við að það sé gaman að ryksuga. Kaupi svo bara ódýra no-name poka sem passa og virka vel. Er með nokkra standard hausa í viðbót:
Mynd

Ef ég þyrfti að kaupa nýja ryksugu í dag, færi ég í Nilfisk aftur - án þess að hika.

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

KristinnK
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Staða: Ótengdur

Re: Besta ryksuga norðan alpafjalla?

Póstur af KristinnK »

Ég er með þessa hér vegna þess hvað hún er hljóðlát. Það er alveg rosalegur munur að ryksuga þegar maður er ekki með þennan hávaða í eyrunum í 20 mínútur, og líka miklu skemmtilegra fyrir aðra á heimilinu.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
Svara