Ips eða Tn? Og Gsync

Svara

Höfundur
Talva2018
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2018 17:42
Staða: Ótengdur

Ips eða Tn? Og Gsync

Póstur af Talva2018 »

Ips 4ms en tn 1ms hvort er betra fyrir Fps leiki?
Gsync virkar það með geforce rtx 2080 ?

OverSigg
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 29. Nóv 2017 21:30
Staða: Ótengdur

Re: Ips eða Tn? Og Gsync

Póstur af OverSigg »

Varðandi 4ms vs 1ms þá skiptir það ekkert það miklu máli ef báðir skjáirnir eru yfir 140hz í refresh rate-i.
Annars eru RTX kortin með G-sync support
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Ips eða Tn? Og Gsync

Póstur af svanur08 »

Voðalega halda menn á þetta response time sé mikilvægt, það er input lag sem skiptir máli.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Ips eða Tn? Og Gsync

Póstur af DJOli »

IPS fyrir myndgæði. TN fyrir hraða.

Sé til dæmis rosalegan mun á að vinna með ljósmyndir, sem og horfa á kvikmyndir í IPS skjá vs TN skjá.
Hvað sem þú gerir, ekki versla Philips ;)
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Höfundur
Talva2018
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2018 17:42
Staða: Ótengdur

Re: Ips eða Tn? Og Gsync

Póstur af Talva2018 »

svanur08 skrifaði:Voðalega halda menn á þetta response time sé mikilvægt, það er input lag sem skiptir máli.
Er meir inputlag þá í Tn eða Ips?
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Ips eða Tn? Og Gsync

Póstur af DJOli »

Talva2018 skrifaði:
svanur08 skrifaði:Voðalega halda menn á þetta response time sé mikilvægt, það er input lag sem skiptir máli.
Er meir inputlag þá í Tn eða Ips?
Yfirleitt lægri svartími (response time) í TN en IPS.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

ChopTheDoggie
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Ips eða Tn? Og Gsync

Póstur af ChopTheDoggie »

Ég er með tvo IPS, mæli með það yfir TN.
1ms og 4ms ertu ekki eftir að sjá neinn huge mun á því
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU

Höfundur
Talva2018
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2018 17:42
Staða: Ótengdur

Re: Ips eða Tn? Og Gsync

Póstur af Talva2018 »

Ég svissa kannski yfir en er að fá frábæra leikjaspilun á Tn.
Tók góðan tíma að finna út úr gsync er með win 10 og nvidia er að vinna í göllum við laggi en þeir redduðu mér með öðrum driver og allt virkar vel núna :)
En spá samt í hvaða mode er gsync að virka best er með á rtx/rgb mode og 144hz.
En kann ekkert á þetta þannig spá hvaða stillingar á skjá á maður að hafa.

Og afhverju virkar gsync verr ef ég set allt í leik á low ?
Er dæmið að snúast við þegar maður er með hágæðakort að þá á allt að vera í high til að gsync virki best?
Skjákort rtx 2080!
Svara