[TS] Hackintosh tilbúin til notkunar

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
Geirisk8
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Lau 09. Sep 2017 07:42
Staða: Ótengdur

[TS] Hackintosh tilbúin til notkunar

Póstur af Geirisk8 »

Ég er með mjög litla Hackintosh tölvu sem er nýuppsett með Mac OSX Mojave 10.14.

Intel i7 6700K 4-core overclockuð upp í 4.2GHz á alla kjarna
8GB DDR4 2133MHz RAM (pláss fyrir meira)
Intel HD530 innbyggð skjástýring
Samsung 850 EVO 250GB m.2 SSD

27" skjár + lyklaborð + mús fylgja

150.000kr
Viðhengi
_A9_5103-HDR.jpg
_A9_5103-HDR.jpg (1.31 MiB) Skoðað 1849 sinnum
_A9_5108-HDR.jpg
_A9_5108-HDR.jpg (1.26 MiB) Skoðað 1849 sinnum
_A9_5115-HDR.jpg
_A9_5115-HDR.jpg (1.15 MiB) Skoðað 1849 sinnum
_A9_5118-HDR.jpg
_A9_5118-HDR.jpg (1.55 MiB) Skoðað 1849 sinnum
_A9_5121-HDR.jpg
_A9_5121-HDR.jpg (1.54 MiB) Skoðað 1849 sinnum
_A9_5124-HDR.jpg
_A9_5124-HDR.jpg (1.41 MiB) Skoðað 1849 sinnum

Höfundur
Geirisk8
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Lau 09. Sep 2017 07:42
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Hackintosh tilbúin til notkunar

Póstur af Geirisk8 »

Upp!

Höfundur
Geirisk8
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Lau 09. Sep 2017 07:42
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Hackintosh tilbúin til notkunar

Póstur af Geirisk8 »

Upp! Tilbúinn að slá smávegis af verðinu, mögulega.

Höfundur
Geirisk8
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Lau 09. Sep 2017 07:42
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Hackintosh tilbúin til notkunar

Póstur af Geirisk8 »

Tilboð, 100þús!

Höfundur
Geirisk8
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Lau 09. Sep 2017 07:42
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Hackintosh tilbúin til notkunar

Póstur af Geirisk8 »

Þarf að fara, skoða öll tilboð og skipti.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Hackintosh tilbúin til notkunar

Póstur af Sallarólegur »

Hvaða móðurborð er í henni?

Ef maður skýtur á verð í þetta notað fær maður c.a. þetta út held ég:
Örgjörvi: 30k
Minni: 10k
SSD: 5k
Móðurborð og kæling: 10k?
Kassi: 5k
Skjár lyklaborð og mús: verðlaust

60.000 kr.

Ég fatta ekki hvaðan þessi 150.000 kr. verðmiði kemur :catgotmyballs Leiðréttið mig annars endilega.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Hackintosh tilbúin til notkunar

Póstur af dori »

Sallarólegur skrifaði:Hvaða móðurborð er í henni?
Móðurborð og kæling: 10k?
ITX móðurborð eru yfirleitt í dýrara lagi og ekki sérstaklega mikið framboð af þeim notuðum og þetta er þessi kæling sýnist mér sem er ekki alveg það ódýrasta eða mest framboð af notuðu heldur þannig að þú gætir líklegast bömpað þessum pörtum upp um 5-10 kall.
Sallarólegur skrifaði:Ég fatta ekki hvaðan þessi 150.000 kr. verðmiði kemur :catgotmyballs Leiðréttið mig annars endilega.
:-k
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Hackintosh tilbúin til notkunar

Póstur af Sallarólegur »

dori skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Hvaða móðurborð er í henni?
Móðurborð og kæling: 10k?
ITX móðurborð eru yfirleitt í dýrara lagi og ekki sérstaklega mikið framboð af þeim notuðum og þetta er þessi kæling sýnist mér sem er ekki alveg það ódýrasta eða mest framboð af notuðu heldur þannig að þú gætir líklegast bömpað þessum pörtum upp um 5-10 kall.
Sallarólegur skrifaði:Ég fatta ekki hvaðan þessi 150.000 kr. verðmiði kemur :catgotmyballs Leiðréttið mig annars endilega.
:-k
Ok dúndrum móðurborði og kælingu í 20K samtals 70.000 kr :japsmile

https://www.ebay.co.uk/itm/253979524255
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Höfundur
Geirisk8
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Lau 09. Sep 2017 07:42
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Hackintosh tilbúin til notkunar

Póstur af Geirisk8 »

Gerum smá reikning hérna, bara til að fá viðmið. Verð á Amazon, án sendingarkostnaðar og VSK. Þetta er einfaldlega því sumt er ekki til í búð á Íslandi.

6700K - 299,99USD
https://www.amazon.com/Intel-Unlocked-S ... ords=6700k

Streacom ST-F1CS WS EVO PC Casing - 92,23USD
https://www.amazon.com/Streacom-ST-F1CS ... s=streacom

GIGABYTE LGA1151 Intel H170 Mini-ITX DDR4 Motherboard GA-H170N-WIFI - 119,99USD (notað að vísu)
https://www.amazon.com/Gigabyte-LGA1151 ... h170n+wifi

Mini-Box picoPSU-160-XT High Power 24 Pin Mini-ITX Power Supply - 51.40USD
https://www.amazon.co.uk/dp/B005TWE6B8/ ... g=4ksho-21

Noctua NH-L9i, Premium Low-profile CPU Cooler for Intel LGA115x - 39,95USD
https://www.amazon.com/Noctua-Low-Profi ... -L9i&psc=1

10A 120W AC to DC Switching Power Supply 110-240vAC to 12vDC PicoPSU Compatible - c.a 25USD

Corsair VAL 8GB 2133 minni - 11.950kr
https://att.is/product/corsair-val-8gb-2133-minni

Þetta gerir samtals 628,56USD + 11.950kr = 89.840kr
Skjár: AOC 27" E2770SH skjár = 28.950kr
Mús og lyklaborð: Kannski 5.000kr

Þetta er síðan tölva sem er tilbúin til notkunar, sett upp með MacOS Mojave. Það kunna ekkert allir að setja upp hackintosh þannig að hún virki vel.

Kannski er 150þús kallinn aðeins of mikið, mig minnti að ég hafi eytt meiri pening í þetta í upphafi. Ég myndi því segja að 100.000 sé ekkert óraunhæft að biðja um, þar sem flestir undirbjóða hvort eð er.

Ég er tilbúinn að skoða tilboð.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Hackintosh tilbúin til notkunar

Póstur af Sallarólegur »

:happy Já ég gleymdi PSU, 100k er þá nærri lagi ef fólk metur jaðartækin mikils
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Höfundur
Geirisk8
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Lau 09. Sep 2017 07:42
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Hackintosh tilbúin til notkunar

Póstur af Geirisk8 »

Allt kostaði þetta til að búa til tölvu sem fer í gang og keyrir stýrikerfi, slepptu einum hlut og hún er gagnslaus. Svo gleymdi ég að nefna harða diska í verðlistanum. Það er einn Samsung 250GB m.2 SSD í og 2x Samsung 250GB 850 EVO SSD í.
Skjámynd

joekimboe
has spoken...
Póstar: 150
Skráði sig: Sun 06. Apr 2014 18:52
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Hackintosh tilbúin til notkunar

Póstur af joekimboe »

Er allt í ábyrgð ? Hver er aldurinn á hlutunum ?

Höfundur
Geirisk8
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Lau 09. Sep 2017 07:42
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Hackintosh tilbúin til notkunar

Póstur af Geirisk8 »

joekimboe skrifaði:Er allt í ábyrgð ? Hver er aldurinn á hlutunum ?
Allir íhlutir, nema RAM, verslað erlendis og ábyrgð fer eftir seljanda. Ég gæti athugað það ef þú hefur áhuga.

Keypt og sett saman fyrir rúmu ári síðan.

kassi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Mán 26. Jún 2006 22:16
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Hackintosh tilbúin til notkunar

Póstur af kassi »

Fylgir rykið og drullan frítt með ?

Höfundur
Geirisk8
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Lau 09. Sep 2017 07:42
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Hackintosh tilbúin til notkunar

Póstur af Geirisk8 »

kassi skrifaði:Fylgir rykið og drullan frítt með ?
Yfirborðsóhreinindi sem fara með því að rétt strjúka yfir? Nei, ég myndi nú þurrka yfir áður en ég afhendi. Er allt fullkomið heima hjá þér? Ekkert ryk neinsstaðar? Var einhver tilgangur með þessarri athugasemd?

kassi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Mán 26. Jún 2006 22:16
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Hackintosh tilbúin til notkunar

Póstur af kassi »

Bara létt spaug

Höfundur
Geirisk8
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Lau 09. Sep 2017 07:42
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Hackintosh tilbúin til notkunar

Póstur af Geirisk8 »

kassi skrifaði:Bara létt spaug
Nújæja, bara svo auðvelt að túlka skrifaðan texta misvel haha :D
Skjámynd

tobbi11
Ofur-Nörd
Póstar: 211
Skráði sig: Lau 18. Okt 2014 18:50
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Hackintosh tilbúin til notkunar

Póstur af tobbi11 »

þessi vél er þess virði sem einhver er tilbúinn að borga fyrir hana, og á meðan hún getur ekki einu sinni spilað létta e-sports leiki er lítill markaður hér á vaktinni.

Ef einhver er að leita af mac os vél til að nota eru þetta fín kaup en þú finnur ekki mikið af mac notendum hér á vaktinni.

Seldu hana í pörtum eða settu hanna í stærri ITX kassa með skjákorti og windows. miklu stærri markaður fyrir það.
The conquest of nature is to be achieved through number and measure... and overclocking
Svara