Cablemod Vertical GPU Mount kit (skjákort frontað)

Svara
Skjámynd

Höfundur
Alfa
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Cablemod Vertical GPU Mount kit (skjákort frontað)

Póstur af Alfa »

Mér hefur alltaf fundist svona "vertical skjákorta uppsetning" svolítið svöl en vildi ekki rústa kassanum hjá mér til að koma slíku fyrir. Svo ég fann á Cablemod heimasíðunni slíkt kit. Eina sem maður þurfti er ca 3cm meira pláss á lengdina fyrir skjákortið og kassa sem er með 7 PCI raufum. Verðið var um 80$ ef ég man rétt með sendingu svo ég borgaði eitthvað ca 10-12 þús kall fyrir s.s bracket-ið og 2 x Display port snúrur. (hægt að fá HDMI líka). Kom þetta á ca 10 dögum til landsins.

Plúsar : Mjög auðvelt að setja saman og nokkuð auðvelt að koma fyrir ef maður fer bara varlega. Ég er með frekar mikið plássleysi í kassanum (kannski of mikið bling) svo var erfiðara en hjá mörgum eflaust. Lítur skratti svalt út þó ég segi sjálfur frá.

Mínusar : ca 2+ gr heitara skjákortið undir load en ég bjóst reyndar við því. Frá ákveðnu sjónarhorni sér maður gatið sem maður skilur eftir aftan á kassanum, þar sem pci raufarnar eru, ætla reyna mixa það eitthvað. Snúrnar sem fylgja eru L snúrur á þeim enda sem fer í skjákortið og maður þarf að taka snúrnar úr skjánum ef maður ætlar að færa tölvuna eitthvað, komast ekki í gegnum pci raufar.

Sjá meira hér : https://store.cablemod.com/product/cabl ... ort-black/#

Fyrir og eftir myndir, því miður erfitt að ná þessu vel í öllu þessum RGB ljósum ... en neðsta myndin segir bestu söguna.
Viðhengi
Cablemod Vertical PCI-e Bracket.jpg
Cablemod Vertical PCI-e Bracket.jpg (71.09 KiB) Skoðað 4526 sinnum
IMG_20181105_225435.jpg
IMG_20181105_225435.jpg (1.71 MiB) Skoðað 4526 sinnum
IMG_20181117_212400.jpg
IMG_20181117_212400.jpg (2.64 MiB) Skoðað 4526 sinnum
IMG_20181118_190454.jpg
IMG_20181118_190454.jpg (2.55 MiB) Skoðað 4526 sinnum
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Cablemod Vertical GPU Mount kit (skjákort frontað)

Póstur af chaplin »

Okey.. mér finnst þetta geggjað haha. Vissi aldrei að ég vildi þetta, en þetta er það fyrsta sem ég mun gera þegar ég fæ mér næst turn.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Cablemod Vertical GPU Mount kit (skjákort frontað)

Póstur af Sallarólegur »

Vantar mynd aftaná \:D/
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
Alfa
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Cablemod Vertical GPU Mount kit (skjákort frontað)

Póstur af Alfa »

Sallarólegur skrifaði:Vantar mynd aftaná \:D/
Ég náði að loka þessu mun betur, hélt á sínum tíma að ég kæmi ekki "pci lokunum" í en svo var það ekkert mál. Hefði getað haft allavega 1-2 í viðbót en þetta er alveg lokað svona svo skiptir ekki.
Viðhengi
IMG_20190112_194706.jpg
IMG_20190112_194706.jpg (142.78 KiB) Skoðað 3846 sinnum
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
Svara