Laga háværan aflgjafa

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Laga háværan aflgjafa

Póstur af Sallarólegur »

Setti Thermaltake modular aflgjafa í vélina mína og allt í einu hljómaði hún eins og herþyrla. Kemur í ljós að Thermaltake setja rusl viftur í low-end aflgjafana sína.

Rakst á þetta myndband og mæli með. Þá er 140mm rusl viftunni skipt út fyrir alvöru 120mm, ég notaði Coolermaster kassaviftu og endurnotaði plastið sem orginal viftan notar.

Vélin er nú modular og silent :happy

Ekki vinna með rafmagn nema að vera í gúmmíhönskum og komdu aldrei við innvolsið í aflgjöfum.

Viðhengi
baddesign.PNG
baddesign.PNG (1.11 MiB) Skoðað 566 sinnum
bad design2.PNG
bad design2.PNG (2.15 MiB) Skoðað 566 sinnum
correct.PNG
correct.PNG (2.48 MiB) Skoðað 557 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Hreggi89
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Sun 24. Jún 2012 14:15
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Laga háværan aflgjafa

Póstur af Hreggi89 »

Vel gert!
Hef verið í því að setja viðnám á spennuna sem keyrir viftur, setti 100ohm 1W á viftuna sem fylgdi 700w Inter-Tech aflgjafa frá Tölvutek og festi hana með Noctua gúmmí festingum (líka Tölvutek) í stað þess að skrúfa hana niður. Heyrist varla í honum núna, þarf svo bara að passa loftflæðið í kassanum, að loftið hitni ekki of mikið í kringum hann.
Allt of mikið af græjum/drasli.
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Laga háværan aflgjafa

Póstur af DJOli »

Original viftan hljómar eins og hún sé með ónýta legu.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Laga háværan aflgjafa

Póstur af svanur08 »

Ég er með gamlan 1200W thermaltake alveg silent.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Svara