Hvert er venjulegt hitastig skjákorts?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Hvert er venjulegt hitastig skjákorts?

Póstur af Sveinn »

*Titill*..

Mitt er 28°-29° samvkæmt því ef ég fer í overdrive í Advanced, er ekki með overdrive enabled.
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Held að það sé svona 30-35 í leikjum :S

Eru þessi 2 hitastig(Fyrsti og annar póstur) eðlileg?

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Af hverju gáiru bara ekki að því með línuritinu í rivatuner.

Annars er mitt X800 pro svona 472.5/452 @ 533/533 mhz.
Það er í 30-32°C í idle og kemmst hæst í 54°C í atricacts scan í Ati tool.
Það er reyndar mun þyngra en tölvuleikur.
Eftir svona 2klst í HL- 2 er kortið í svona 43-46°C

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

allt undir svona 60°c - 65°C er fínt
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Staða: Ótengdur

Póstur af Hörde »

hahallur skrifaði:Af hverju gáiru bara ekki að því með línuritinu í rivatuner.

Annars er mitt X800 pro svona 472.5/452 @ 533/533 mhz.
Það er í 30-32°C í idle og kemmst hæst í 54°C í atricacts scan í Ati tool.
Það er reyndar mun þyngra en tölvuleikur.
Eftir svona 2klst í HL- 2 er kortið í svona 43-46°C
Þú ert væntanlega með vel kælda tölvu...

Mitt x800pro (500/500) er í kringum 48-50 í idle og 65-67 í fullri keyrslu. Samkvæmt talsmönnum ATi þarftu ekki að hafa áhyggjur fyrr en í kringum 80°. Það gilda allt aðrar reglur um skjákort en örgjörva hvað hita varðar.

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

kortið hjá mér er sirka 50° idle og svo uppí 70° klukkað og í vinnslu........ hef litlar áhyggjar þar sem viðvörunarmörkin eru 120° :)

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

össss

Ég er með horbjóða kassa og var reyndar að panta cm stacker.
Ég hef hann bara opin og er með svona fancard sem er snilld ef hitastig kassans er lágt.

http://start.is/product_info.php?cPath=76_46&products_id=478
Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Staða: Ótengdur

Póstur af Hörde »

Ég var að fikta í ATi tool, og fann þar að þið getið stjórnað viftuhraðanum á kortinu. "By default" er hraðinn stilltur eftir hvað kortið er heitt hverju sinni, en það er hægt að breyta honum á alla kanta.

Ég festi hraðann í 60% (yfirleitt hefur hann alltaf flakkað á milli 30-50% og aldrei farið hærra) og er núna 39° í idle og og ca. 62° í fullri vinnslu. Í 100% er kortið í 36 idle og 58 í fullri vinnslu.

Gæti hjálpað við yfirklukkun, athuga það við betra tækifæri.

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Það er miklu betra að nota rivatuner til að stilla viftuhraðan.
Svo er allt miklu nákvæmara þar.
Annars er ég bara með hana fasta í 100% :D
Það er um að gera að nota viftuna sem á að endast lengur en maður lifir.
Svara