Win10 pikkar ekki upp HDMI sjónvarp eftir uppfærslu

Svara

Höfundur
mikkimás
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Staða: Ótengdur

Win10 pikkar ekki upp HDMI sjónvarp eftir uppfærslu

Póstur af mikkimás »

Eftir Win10 uppfærslu vill fartölvan ekki pikka upp sjónvarpið mitt sem tengist með HDMI. Ég uppfærði NVIDIA driverinn og ekkert lagaðist, þ.a. ég er hálf lost.

Ég gúgglaði vandamálið en fann enga nýlega umræðu frá fólki sem nýjasta uppfærslan herjar á.

Einhverjar hugmyndir? Einhverjir fleiri driverar sem ég þarf að uppfæra?
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Win10 pikkar ekki upp HDMI sjónvarp eftir uppfærslu

Póstur af DJOli »

Geri ráð fyrir að þú hafir prófað að taka bæði úr sambandi frá hvoru öðru, endurræsa, og jafnvel fara yfir þau skjátæki sem tölvan finnur í device manager, eyða sjónvarpinu út (ef hún finnur það), restarta tölvunni, og leyfa tölvunni að reyna að finna það aftur.

Ef ekki, þá ertu komin(nn) með smá to-do lista.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Höfundur
mikkimás
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Staða: Ótengdur

Re: Win10 pikkar ekki upp HDMI sjónvarp eftir uppfærslu

Póstur af mikkimás »

Jamm, búinn að reyna allt þetta.
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól

pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: Win10 pikkar ekki upp HDMI sjónvarp eftir uppfærslu

Póstur af pepsico »

Fyrsta skrefið er að fara aftur í gamla driverinn sem þú varst með.

http://www.nvidia.com/Download/Find.aspx?lang=en-us

Það kemur fyrir bestu fyrirtæki að nýjir driverar brjóta eitthvað í eldri búnaði.

Höfundur
mikkimás
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Staða: Ótengdur

Re: Win10 pikkar ekki upp HDMI sjónvarp eftir uppfærslu

Póstur af mikkimás »

Alveg sama hvað ég geri, alveg sama hvaða driver er notaður, þá virkar HDMI portið ekki.

Hélt að eitthvað myndi lagast eftir Windows Creator uppfærsluna, en nei.

Afsakið orðbragðið, en djöfull er þetta andskoti fúlt.
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól

Hakuna
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 24. Júl 2017 21:53
Staða: Ótengdur

Re: Win10 pikkar ekki upp HDMI sjónvarp eftir uppfærslu

Póstur af Hakuna »

Það hlýtur að vera til lausn á þessu. Hvernig fartölva er þetta (model) ?
Uppfærðiru úr annari útgáfu af Windows yfir í Windows 10 eða gerðiru clean install ? Eða ertu að tala um að þetta hætti að virka eftir Windows update ?
Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Staða: Ótengdur

Re: Win10 pikkar ekki upp HDMI sjónvarp eftir uppfærslu

Póstur af roadwarrior »

Búinn að kíkja á Biosinn?

Höfundur
mikkimás
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Staða: Ótengdur

Re: Win10 pikkar ekki upp HDMI sjónvarp eftir uppfærslu

Póstur af mikkimás »

Það kom önnur minni uppfærsla í nótt sem lagaði vandamálið :)
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól

Höfundur
mikkimás
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Staða: Ótengdur

Re: Win10 pikkar ekki upp HDMI sjónvarp eftir uppfærslu

Póstur af mikkimás »

Það er í alvörunni talað meira en ár frá því ég nærri missti geðheilsuna.

Allavega, þessi uppfærsla lagaði ekki neitt til lengdar.

Hef ekki tengt sjónvarpið við fartölvuna síðan ég gafst upp, en ástæðan var örugglega bara sú að glænýja sjónvarpið var í miklu hærri upplausn heldur en eldgamla fartölvan mín.

Meira veit ég ekki.
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Win10 pikkar ekki upp HDMI sjónvarp eftir uppfærslu

Póstur af worghal »

varstu búinn að prufa Rigorous display detection í nvidia control panel?
þar er einhver sér stilling fyrir sjónvörp.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Höfundur
mikkimás
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Staða: Ótengdur

Re: Win10 pikkar ekki upp HDMI sjónvarp eftir uppfærslu

Póstur af mikkimás »

Takk, en ég legg ekki í þessa för aftur.
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól
Svara