Myndarammar

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
roadwarrior
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Staða: Ótengdur

Myndarammar

Póstur af roadwarrior »

Er að fara að láta strigaprenta fyrir mig í kína. Er að velta fyrir mig hvort einhver hér á landi er að selja ramma sem maður getur sjálfur sett saman? Hefur einhver séð svoleiðis til sölu. Stærðin er ca 110x70cm
Skjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 680
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Staða: Ótengdur

Re: Myndarammar

Póstur af Baldurmar »

Talaðu við stál og gler. Þeir geta græjað fyrir þig svona ramma
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Myndarammar

Póstur af Halli25 »

Starfsmaður @ IOD

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Myndarammar

Póstur af blitz »

Smíðar þú þetta ekki bara sjálfur?
PS4
Skjámynd

Hauxon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Staða: Ótengdur

Re: Myndarammar

Póstur af Hauxon »

Ef að er nóg fyrir þig að strengja á blindramma þá færðu efni fyrir það á lítið í myndlistarbúðunum. Litaland og mögulega Slippfélagið. Þú gætir þurft þykkara efni í svona stóra mynd mögulega með styrkingu þvert yfir bakið.

Hvar í kína ertu að láta prenta?

Já og mundu efit að láta prenta blæðingu m.v. þykkt rammanns. Venjulega bætt 2.5cm við hvern kant en getur þurft meira fyrir þykkari ramma. Það kemur best út að mínu mati að gera blæðinguna þannig að þú speglar kantinn. Þannig skerst ekkert af myndinni og kanturinn lítur ekkert skringilega út. Myndin í þínu tilfelli yrði þá 115x75cm. Vona að þetta skiljist. ;)

Stærsta myndin sem ég hef sjálfur prentað af myndunum mínum er 150x100cm á striga. Ég lét ramma hana inn í innrömmun og það var frekar dýrt, man ekki töluna nákvæmlega en í kring um 40 þúsund (fyrir utan prent). Þ.a. ég myndi skoða allar leiðir til að gera þetta sjálfur ef þú treystir þér í það.

Mynd
Skjámynd

Höfundur
roadwarrior
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Staða: Ótengdur

Re: Myndarammar

Póstur af roadwarrior »

Hauxon skrifaði:Ef að er nóg fyrir þig að strengja á blindramma þá færðu efni fyrir það á lítið í myndlistarbúðunum. Litaland og mögulega Slippfélagið. Þú gætir þurft þykkara efni í svona stóra mynd mögulega með styrkingu þvert yfir bakið.

Hvar í kína ertu að láta prenta?

Já og mundu efit að láta prenta blæðingu m.v. þykkt rammanns. Venjulega bætt 2.5cm við hvern kant en getur þurft meira fyrir þykkari ramma. Það kemur best út að mínu mati að gera blæðinguna þannig að þú speglar kantinn. Þannig skerst ekkert af myndinni og kanturinn lítur ekkert skringilega út. Myndin í þínu tilfelli yrði þá 115x75cm. Vona að þetta skiljist. ;)

Stærsta myndin sem ég hef sjálfur prentað af myndunum mínum er 150x100cm á striga. Ég lét ramma hana inn í innrömmun og það var frekar dýrt, man ekki töluna nákvæmlega en í kring um 40 þúsund (fyrir utan prent). Þ.a. ég myndi skoða allar leiðir til að gera þetta sjálfur ef þú treystir þér í það.

Mynd
Ákvað að prufa að panta af Aliexpress á 11.11 tilboði. Pantaði samtals 9 stk af 3 dróna myndum sem ég tók í sumar. Kostar ekki mikið, $17 stk þannig að þetta er svo sem ekki mikil áhætta. Fékk svo skilaboð frá seljanda þar sem hann segir að 110x62cm sé betri uppá hlutföllin að gera og svo bætir hann við 4cm hvítum kannti svo samtals verður stærðin á striganum 118x70cm.

Þetta er seljandinn:
https://www.aliexpress.com/item/Adogirl ... 93521.html

Vantar einmitt blindramma efni þannig að ég þarf að fara að snuðra í verslunum fljótlega. Datt í hug í dag td að kíkja í Bauhaus, oft ýmsilegt sem fæst þar.
Pantaði mér líka í dag sérstaka strekkitöng fyrir striga þannig að nú er bara að fara að prufa sig áfram þegar stöffið kemur :sleezyjoe
Svara