Þrif á snjallsjónvarpi

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
einarbjorn
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Staða: Ótengdur

Þrif á snjallsjónvarpi

Póstur af einarbjorn »

Sælir og sælar
Núna kom ég að guttanum og hann var að kyssa sjónvarpið eða eitthvað þvíumlíkt og þetta þarf að þrífa en hvað er best að nota, með hverju mælið þið?

Kveðja
Einar
Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þrif á snjallsjónvarpi

Póstur af Sallarólegur »

Vatn í fiber klút (fæst í Bónus)
Viðhengi
C996FA54-7805-4B0B-9342-31CB8C4563DE.jpeg
C996FA54-7805-4B0B-9342-31CB8C4563DE.jpeg (64.27 KiB) Skoðað 646 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Þrif á snjallsjónvarpi

Póstur af SolidFeather »

Já vatnið og microfiber virkar bara fínt, þetta þarf ekki að vera flókið.
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Þrif á snjallsjónvarpi

Póstur af DJOli »

Mæli persónulega með einhverju svona. Þríf skjáina hjá mér á 2-4 mánaða fresti, og þeir lýta út eins og nýjir eftirá.
https://att.is/product/manhattan-skja-thrifpakki
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Þrif á snjallsjónvarpi

Póstur af kubbur »

ef þú ert með oled tæki þá má alls ekki nota nein hreinsiefni á það, þurr fiber klútur gerir alveg ótrúlega mikið, ég nota vatn ef ég næ því ekki af með þurrum klút, og já, leyfðu sjónvarpinu að kólna alveg áður en þú ferð að reyna að þrífa það
Kubbur.Digital
Svara