Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Póstur af Sallarólegur »

RIP PUBG
Viðhengi
61ABE25F-39E2-44C2-82D7-A08E4411162E.jpeg
61ABE25F-39E2-44C2-82D7-A08E4411162E.jpeg (476.22 KiB) Skoðað 4946 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Aglii
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mán 22. Des 2008 07:02
Staða: Ótengdur

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Póstur af Aglii »

Núna er það Blackout, spilaði PUBG í c.a 2000klst samtals, og er ennþá að bíða eftir að þeir lagi leikinn, gafst upp.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Póstur af GuðjónR »

Full djúpt í árina tekið að segja RIP. Ennþá slatti að spila þrátt fyrir Blackout.
PUBG er ennþá í uppáhaldi þó hann sé böggaður í ræmur og ég drullulélegur.

Aglii
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mán 22. Des 2008 07:02
Staða: Ótengdur

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Póstur af Aglii »

Já, PUBG mun aldrei deyja, verða alltaf nokkur hundruð þúsund sem er örugglega meira enn Blackout er með á PC allavegana. Ég prófa PUBG aftur eftir nokkra mánuði þegar þeir koma með eitthvað nýtt content sem eru ekki bara skins.
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Póstur af Jón Ragnar »

Ég keypti Blackout um daginn.

Hann er góður en PUBG er betri að mörgu leiti

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

KristinnK
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Staða: Ótengdur

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Póstur af KristinnK »

> RIP PUBG

> Last 30 Days Peak Players: 1,005,625

Þú hefur háa staðla.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Póstur af Sallarólegur »

Leikur sem missir 75% af notendum á nokkrum mánuðum er að deyja hratt og örugglega.

Hann var aldrei tilbúinn og hefði aldrei átt að fara í v1.0.

Spilaði nokkur hundruð klst. en hann var alltaf handónýtur. Hann er ennþá í Beta í mínum augum.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Póstur af GuðjónR »

Sallarólegur skrifaði:Leikur sem missir 75% af notendum á nokkrum mánuðum er að deyja hratt og örugglega.

Hann var aldrei tilbúinn og hefði aldrei átt að fara í v1.0.

Spilaði nokkur hundruð klst. en hann var alltaf handónýtur. Hann er ennþá í Beta í mínum augum.
Ég frétti að þú værir nokkuð öflugur í þessum leik.
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Póstur af kiddi »

COD Blackout er vissulega slípaðri og vandaðri leikur en PUBG, þvílíkur munur á gæðum. Hinsvegar á PUBG betur við mig persónulega, COD Blackout er sjúklega hraður action leikur og ég upplifi allt, allt öðruvísi stemningu í honum vs PUBG, þannig að þó þeir séu nánast spegilmynd af hvorum öðrum á yfirborðinu, þá er upplifunin af þeim algjörlega svart og hvítt. Ég myndi í raun tengja Blackout meira við Fortnite heldur en PUBG, hvað varðar spilastíl og hraða.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Póstur af worghal »

kiddi skrifaði:COD Blackout er vissulega slípaðri og vandaðri leikur en PUBG, þvílíkur munur á gæðum. Hinsvegar á PUBG betur við mig persónulega, COD Blackout er sjúklega hraður action leikur og ég upplifi allt, allt öðruvísi stemningu í honum vs PUBG, þannig að þó þeir séu nánast spegilmynd af hvorum öðrum á yfirborðinu, þá er upplifunin af þeim algjörlega svart og hvítt. Ég myndi í raun tengja Blackout meira við Fortnite heldur en PUBG, hvað varðar spilastíl og hraða.
einmitt upplifði blackout sem of mikið run and gun eitthvað á meðan pubg var meira sneaky.
en andskotinn hafi það hvað pubg er buggy! :klessa
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Póstur af Manager1 »

Það er langt í að PUBG deyji. Þó leikurinn hafi misst 75% (eða hvað það er) af spilurum þá eru samt hátt í milljón að spila hann á dag. Það kemur til með að vera einhver kjarni af spilurum sem heldur sig við PUBG, hversu stór þessi kjarni verður á eftir að koma í ljós en það er alveg á hreinu að PUBG er kominn til að vera, a.m.k. í fyrirsjáanlegri framtíð.

Það er ýmislegt á döfinni sem á eftir að hafa jákvæð áhrif á spilarafjöldann, t.d. þegar snjókortið kemur út. Pro league fer af stað í Janúar þannig að þeir sem fylgjast með esports geta hlakkað til þess og fyrir þá sem hafa ekki spilað nýlega þá kom út nýtt patch í dag/gær sem lagaði stóran galla í leiknum varðandi desync.

Blackout hafði ekki stór áhrif á leikmannafjölda PUBG, enda mjög ólíkir leikir eins og kiddi benti á.
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"

Aglii
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mán 22. Des 2008 07:02
Staða: Ótengdur

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Póstur af Aglii »

Manager1 skrifaði:Það er langt í að PUBG deyji. Þó leikurinn hafi misst 75% (eða hvað það er) af spilurum þá eru samt hátt í milljón að spila hann á dag. Það kemur til með að vera einhver kjarni af spilurum sem heldur sig við PUBG, hversu stór þessi kjarni verður á eftir að koma í ljós en það er alveg á hreinu að PUBG er kominn til að vera, a.m.k. í fyrirsjáanlegri framtíð.

Það er ýmislegt á döfinni sem á eftir að hafa jákvæð áhrif á spilarafjöldann, t.d. þegar snjókortið kemur út. Pro league fer af stað í Janúar þannig að þeir sem fylgjast með esports geta hlakkað til þess og fyrir þá sem hafa ekki spilað nýlega þá kom út nýtt patch í dag/gær sem lagaði stóran galla í leiknum varðandi desync.

Blackout hafði ekki stór áhrif á leikmannafjölda PUBG, enda mjög ólíkir leikir eins og kiddi benti á.

Var það svipað og seinustu 838 update sem áttu að gera það sama? :megasmile
Segi svona hehe... samt mikið til í því.. :lol:

Enn það sem ég hef alltaf sagt er að enginn leikur getur drepið PUBG, nema PUBG. Blackout kemst ekki einu sinni nálagt því, ef ég þyrfti að giska er fjöldi spilara í blackout á PC svona 150k MAX. Enn það er alveg rétt hjá þér, ég og margir sem ég veit um munu prófa spila aftur þegar það kemur nýtt content sem eru ekki bara rándýr skins. :)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Póstur af gnarr »

RoE er kominn út í Norður Ameríku og Asíu og kemur fljótlega út í evrópu. Hann er í rauninni bara PUBG með góðum netkóða og milu betri graffík.

"Give what you can, take what you need."

Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Póstur af Manager1 »

gnarr skrifaði:RoE er kominn út í Norður Ameríku og Asíu og kemur fljótlega út í evrópu. Hann er í rauninni bara PUBG með góðum netkóða og milu betri graffík.
Grafíkin lítur svipað út og PUBG Mobile, enda gerir Tencent báða leiki.
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Póstur af GuðjónR »

gnarr skrifaði:RoE er kominn út í Norður Ameríku og Asíu og kemur fljótlega út í evrópu. Hann er í rauninni bara PUBG með góðum netkóða og milu betri graffík.

Nice!
Lookar vel!
Skjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 680
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Staða: Ótengdur

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Póstur af Baldurmar »

Róum okkur aðeins á dramanu, PUBG er ennþá mest spilaði leikurinn á Steam, 800.000 highest peak síðustu 24h, fór mest í 1 milljón síðasta mánuðinn...
Hann var bara ruglað hype-aður fyrir nokkrum mánuðum, en það er ennþá risa stórt playerbase
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb

pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Póstur af pepsico »

Leikurinn er í ansi slæmum farvegi í vestrinu. Ef þú skoðar þetta graf með mið af gröfum úr öðrum leikjum sem eru ekki með svona stórt asískt playerbase geturðu séð að PUBG er löngu orðinn minna vinsæll en CS:GO í vestrinu, og er enn á hraðri niðurleið. Það gagnast engum hérna að það sé risastórt asískt playerbase nema þeim finnist gaman að spila á þeirra serverum með 400 ping eða á móti þeim á evrópsku serverunum þar sem þeir eru með 400 ping. Desync veisla sama hvernig að því er staðið.

https://steamcharts.com/app/578080#48h

Margir eiginleikar leiksins vinna líka sterklega á móti honum þegar playerbaseið hrörnar: Allt að 100 spilarar í leik, leikirnir ekki jafn ánægjulegir ef óvinirnir eru of fáir, tvö mismunandi cameru angle queue fyrir þrjú mismunandi liða queue og þrjú mismunandi map queue. PUBG þarf tugi þúsunda spilara jafnt dreifða yfir þessar samsetningar til að það sé minna en fimm mínútna bið í 100 spilara leik á gefnum server. Þegar biðin byrjar að vera löng hætta fleiri og fleiri að spila sem gerir illt verra. Svo ekki sé minnst á að það er löngu búið að slökkva á matchmaking eftir hæfileikum svo byrjendur eru hamraðir í jörðina af reyndari spilurum sem ég get ekki ímyndað mér að sé gaman fyrir þá svo færri pikka upp leikinn en ella. Nettó fækkun spilara verður því ennþá meiri.

Ef að þetta sama fyrirtæki heldur áfram að sjá um leikinn spái ég því að PUBG verði svo til horfinn í vestrinu fyrir lok 2019. Ef Tencent kaupir restina af fyrirtækinu og hleypir að hæfu fólki sem brýtur ekki leikinn á fleiri máta en það lagar hann patch eftir patch þá á þessi leikur framtíð.

Aglii
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mán 22. Des 2008 07:02
Staða: Ótengdur

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Póstur af Aglii »

pepsico skrifaði:Leikurinn er í ansi slæmum farvegi í vestrinu. Ef þú skoðar þetta graf með mið af gröfum úr öðrum leikjum sem eru ekki með svona stórt asískt playerbase geturðu séð að PUBG er löngu orðinn minna vinsæll en CS:GO í vestrinu, og er enn á hraðri niðurleið. Það gagnast engum hérna að það sé risastórt asískt playerbase nema þeim finnist gaman að spila á þeirra serverum með 400 ping eða á móti þeim á evrópsku serverunum þar sem þeir eru með 400 ping. Desync veisla sama hvernig að því er staðið.

https://steamcharts.com/app/578080#48h

Margir eiginleikar leiksins vinna líka sterklega á móti honum þegar playerbaseið hrörnar: Allt að 100 spilarar í leik, leikirnir ekki jafn ánægjulegir ef óvinirnir eru of fáir, tvö mismunandi cameru angle queue fyrir þrjú mismunandi liða queue og þrjú mismunandi map queue. PUBG þarf tugi þúsunda spilara jafnt dreifða yfir þessar samsetningar til að það sé minna en fimm mínútna bið í 100 spilara leik á gefnum server. Þegar biðin byrjar að vera löng hætta fleiri og fleiri að spila sem gerir illt verra. Svo ekki sé minnst á að það er löngu búið að slökkva á matchmaking eftir hæfileikum svo byrjendur eru hamraðir í jörðina af reyndari spilurum sem ég get ekki ímyndað mér að sé gaman fyrir þá svo færri pikka upp leikinn en ella. Nettó fækkun spilara verður því ennþá meiri.

Ef að þetta sama fyrirtæki heldur áfram að sjá um leikinn spái ég því að PUBG verði svo til horfinn í vestrinu fyrir lok 2019. Ef Tencent kaupir restina af fyrirtækinu og hleypir að hæfu fólki sem brýtur ekki leikinn á fleiri máta en það lagar hann patch eftir patch þá á þessi leikur framtíð.
Sammála flestu þarna, enn vildi bara leiðrétta að það hefur aldrei verið rank based matchmaking system í PUBG, eða einhverjum BR leik svo ég viti til, enn allavegana 100% ekki í PUBG. Enda væri það frekar heimskulegt að hafa rank based matchmaking í game mode sem er svona mikið RNG. Þú færð ranks í PUBG, enn það tengist matchmaking ekki neitt.

pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Póstur af pepsico »

Það er mjög algeng mýta að það hafi aldrei verið matchmaking eftir hæfileika. Það var lengi vel kveikt á því. https://i.imgur.com/yiVQUQ4.png

Í þessu albúmi sérðu afgerandi muninn á óvinunum sem topp Solo spilari fékk á móti sér og óvinunum sem mjög lélegur Solo spilari fékk á móti sér: https://imgur.com/a/JVouv

Aglii
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mán 22. Des 2008 07:02
Staða: Ótengdur

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Póstur af Aglii »

Nú jæja, ég hef allavegana aldrei tekið eftir því í mínum leikjum og ég skoðaði mjög oft stats á öðrum spilurum eftir leikina mína, og var oftast sjálfur í top 2-3% og alveg niðri 0.xxx% í flestum seasonum, var oftast bara eitt til tvo önnur lið sem voru með svipuð stats í hverjum leik. Enn restinn af þeim voru langt langt frá því, ég skoðaði þetta mjög oft eftir leiki hjá mér, sem voru mjög margir(með um 2500klst spilaða).

Trúi því samt alveg, það kæmi mér ekkert á óvart að þeir hafi verið með það og sagt engum frá því, það væri ekki fyrsta skiptið sem þeir breyta einhverju sem fólk ætti að vita og segja ekki neitt. Enn það er bara FRÁBÆRT mál ef það er horfið núna, matchmaking eftir hæfileika á enganveginn heima í Battle Royal að mínu mati, þar sem stór partur af hverjum leik er RNG, og held að flestir séu sammála því, nema kannski þeir sem eru algjörir bottar í tölvuleikjum.



EDIT: Ef það er rétt hjá Manager1 í svarinu hér fyrir neðan, að það hafi bara verið í þangað til c.a mitt 2017, þá svosem er mjög skiljanlegt að ég hafi ekki tekið eftir því, byrjaði frekar seint inní EA að spila PUBG.
Last edited by Aglii on Fös 09. Nóv 2018 21:07, edited 1 time in total.

Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Póstur af Manager1 »

PUBG playerbase skiptist svona nokkurn vegin í 5% NA, 65% AS, 30% EU og restin af heiminum skiptir varla máli. Þessar tölur eru skrifaðar eftir minni, sá tweet um þetta fyrir ekki svo löngu en finn það ekki aftur þannig að þær eru birtar án ábyrgðar ;)

Það var ranked match making í PUBG í fyrstu útgáfum af early access, þannig að svona ca. eftir sumarið 2017 hefur þetta ekki verið í boði. Núna geturu droppað í miðjuna á fyrsta hring, verið AFK allan leikinn og ef þú gerir þetta nógu oft þá nærðu efsta ranki í leiknum. Þannig að núverandi rank system gerir ekkert annað en að verðlauna þá sem spila mikið.
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"

pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Póstur af pepsico »

Kerfinu var breytt júlí 2017, það er rétt, en þá var ekki slökkt á matchmaking eftir hæfileikum heldur kerfið stillt til að setja mun meiri áherslu á hraða og þeim mun minni áherslu á að flokka. Það hefur verið kveikt á því alveg síðan þá og meira að segja til dagsins í dag en núna er leikurinn orðinn of óvinsæll til að þetta geri neitt á evrópsku og bandarísku serverunum. Gögnin sem ég var að senda ykkur eru t.d. frá febrúar á þessu ári.

Síðast þegar ég staðfesti að þetta kerfi væri ennþá virkt var seint í september og þá var það svo að meðalandstæðingar topp Solo spilara í Asíu voru circa 100 rating yfir meðalandstæðingum mjög lélegs Solo spilara í Asíu.

PUBG playerbase mælt í virkum aðgöngum í Season 9 Squad var 640.000 EU FPP á móti 905.000 AS FPP, sem hljómar ekki eins og mikill munur, en svo kemur að TPP og þar er EU TPP 661.000 en AS TPP 7.337.000 sem eru varla samanburðarhæfar tölur. NA FPP var 358.000 og NA TPP 656.000.

Ef við horfðum bara á þær tölur og kölluðum það gott myndum við kannski halda að það séu bara fjórum sinnum fleiri spilarar í Asíu en EU og NA til samans, en þetta gefur mjög falska mynd því það er mikið magn af EU og NA spilurum sem spiluðu á báðum serverunum í hverju seasoni, annað hvort til að fá hraðari leik eða til að spila með vinum. Þeir væru því tvítaldir í EU og NA tölunum. Svo bætist ofan á það að ótrúlegt magn af asískum spilurum spiluðu NA og EU serverana, eða báða, eins og öllum er kunnugt svo þeir eru að ýta upp EU og NA tölunum umtalsvert, og lítið sem ekkert kemur á móti. Ég hef aldrei heyrt af neinum EU eða NA spilara sem spilar á asísku serverunum af neinnri ástæðu. Þannig að það eru allar líkur á því að það séu jafnvel meira en sjöfalt fleiri spilarar í Asíu en Evrópu og BNA til samans.

Þessi leikur er í mun verra ástandi í vestrinu en fólk gerir sér grein fyrir, og er að hrörna mun hraðar en fólk gerir sér grein fyrir.
Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Póstur af Alfa »

wtfmoses fór nokkuð vel yfir vandamál Pubg í dag, eftir ca 5 mín af myndbandinu fer hann yfir stats á leiknum, sem eru svolítið alarming. Skil ekki afhverju menn vilja t.d. spila TPP.

https://www.youtube.com/watch?v=8YjKxNTwRRY
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
Svara