Hljóðeinangra hurð

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hljóðeinangra hurð

Póstur af Yawnk »

Góðan daginn,

Mig vantar að hljóðeinangra hjá mér hurð sem að skilur að geymslu/herbergi og sameign í fjölbýli
Er búin að innrétta þetta sem herbergi en það heyrist svo mikið fram á gang.

Hvernig væri best að gera það? líma hljóðeinangrandi mottur á hurðina?

Ábendingar vel þegnar
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðeinangra hurð

Póstur af brain »

Gæti notað parket undirlag... límt á hurðina

flest 3 mm er um 24 db

En er bil undir hurð ? er karmur þéttur ?
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðeinangra hurð

Póstur af Yawnk »

brain skrifaði:Gæti notað parket undirlag... límt á hurðina

flest 3 mm er um 24 db

En er bil undir hurð ? er karmur þéttur ?
Sæll,

Það er sniðugt, ég kíki á það
Það er ekkert bil undir hurðina, það er þröskuldur, en það er enginn gúmmíkantur meðfram karminum, þyrfti að útvega mér slíkan lista líka..
Svara