[TS] Til sölu leikjaturn og fylgihlutir verðmæti 200þús

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
Hjaltisnr
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 27. Sep 2018 11:46
Staða: Ótengdur

[TS] Til sölu leikjaturn og fylgihlutir verðmæti 200þús

Póstur af Hjaltisnr »

Hef til sölu 2 ára gamlann leikjaturn skirfa niður specca eins og þeir standa í vörulýsingu, hef einnig 2 skjái BenQ 22" LCD 8 ára og BenQ 24" LED 6 ára
Gigabyte Lyklaborð 6 ára, Gigabyte Ghost Mús 4 ára, Sennheiser RS 185 þráðlaus m. Hleðslustöð 1 árs, Noble Gaming Leður stóll 1 árs, Skrifborð

Leikjaturn ATH. Turninn er hreinsaður, nýr kælivökvi og formattaður. Kveikja og uppfæra Windows

Móðurborð Gigabyte S1151 GA-B150-HD3P
SSD 254GB Gen2 x2 Plextor 1 ár eftir af ábyrð
Vinnsluminni ADATA 8GB DDR4 2400MHz
Örgjörvi - Intel Core i5-6400 Quad Core
Aflgjafi - Inter-Tech Argus series 720W
Turnkassi - Thermaltake Versa H25 ATX
Skjákort - Gigabyte Geforce GTX 1060 OC 3 GB
Microsoft Windows 10 64-bit leyfi

Vill helst selja allt saman á 200þús en get einnig selt staka hluti endilega gera mér tilboð
Svara