Vantar hjálp með móðurborð/turn

Svara
Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp með móðurborð/turn

Póstur af cure »

Gott kvöld :) keypti þennann kassa til að setja gamla móðirborðið í og ég get ekki betur séð en að tengin reset sw, hdd led og power sw séu svona eins og viftu plöggin, er það svoleiðis á nýju móðurborðum ?? Get ég ekki fengið þetta gigabyte mobo til passa í þenann turn ?
Screenshot_20181104-215240_Chrome.jpg
Screenshot_20181104-215240_Chrome.jpg (355.89 KiB) Skoðað 597 sinnum
Screenshot_20181104-215125_Chrome.jpg
Screenshot_20181104-215125_Chrome.jpg (639.93 KiB) Skoðað 597 sinnum

Sinnumtveir
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með móðurborð/turn

Póstur af Sinnumtveir »

Þetta á ekki að vera neitt vandamál. Náðu þér í "user manual" fyrir móðurborðið hjá gigabyte.com, þar kemur fram hvernig tengja skuli "power", "reset" osfrv.
Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með móðurborð/turn

Póstur af cure »

20181104_232017.jpg
20181104_232017.jpg (2.69 MiB) Skoðað 568 sinnum
20181104_232105.jpg
20181104_232105.jpg (2.63 MiB) Skoðað 568 sinnum
Þetta eru þau tengi sem eru í turninum,
Er kannski power sw og power led það eina sem þarf að vera tengt ?? Svo eru bara þessi 3 rafmagnstengi eflaust fyrir vifturnar að framan.

pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með móðurborð/turn

Póstur af pepsico »

Það eina sem þú þarft að tengja er on/off sem er merkt 'POWER SW'. Ekkert annað þarf að vera í sambandi til að fullnýta tölvuna. 'POWER SW' fer á tvo rauðmerktu pinnana uppi til vinstri eins og móðurborðið snýr þegar það er komið í kassann.
Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með móðurborð/turn

Póstur af cure »

Takk kærlega :)
Svara