Verðsamanburður á Ljósleiðara 2.10.2018
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2005 18:46
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Verðsamanburður á Ljósleiðara 2.10.2018
Jæja kominn tími á uppfærslu á þessum ágæta samanburði höldum okkur á tánum
Nokkrir punktar
Hringdu hækkar verðin á tengingunni um 500 kr.
365 hækkar lítilega verðin á tengingunum.
Nova minkar úrvalið á tengingunum og býður því uppá tvær útfærslur.
Vodafone stendur í stað.
Símafélagið hefur sameinast Nova og verður að fyrirtækjalausnum Nova.
Síminn lækkar verðin sín, um 700 kr á 500 GB og ótakmörkuðu gagnamagni.
Hringiðjan stendur í stað og verður því dýrasta netveitan á markaðinum.
Nokkrir punktar
Hringdu hækkar verðin á tengingunni um 500 kr.
365 hækkar lítilega verðin á tengingunum.
Nova minkar úrvalið á tengingunum og býður því uppá tvær útfærslur.
Vodafone stendur í stað.
Símafélagið hefur sameinast Nova og verður að fyrirtækjalausnum Nova.
Síminn lækkar verðin sín, um 700 kr á 500 GB og ótakmörkuðu gagnamagni.
Hringiðjan stendur í stað og verður því dýrasta netveitan á markaðinum.
- Viðhengi
-
- Ljósleiðarinn samanburður 2. okt 2018.JPG (89.52 KiB) Skoðað 2378 sinnum
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Verðsamanburður á Ljósleiðara 2.10.2018
Frábært framtak
Hringdu
Skil ekki í grunntengiunni þar sem þú tekur 50 Mb/s hraða hjá Hringdu afhverju þú tekur ekki 50 GB gagnamagnið sem lækkar tenginguna um 1500 kr.. Það er sambærilegt við það sem er hjá 365 og Síminn.
365
Er sanngjarnt að vera með 365 þar sem það er ekki hægt að kaupa nýtengingar frá þeim heldur þarf maður að kaupa tengingu hjá Voda
Hringdu
Skil ekki í grunntengiunni þar sem þú tekur 50 Mb/s hraða hjá Hringdu afhverju þú tekur ekki 50 GB gagnamagnið sem lækkar tenginguna um 1500 kr.. Það er sambærilegt við það sem er hjá 365 og Síminn.
365
Er sanngjarnt að vera með 365 þar sem það er ekki hægt að kaupa nýtengingar frá þeim heldur þarf maður að kaupa tengingu hjá Voda
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2005 18:46
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Verðsamanburður á Ljósleiðara 2.10.2018
1. Málið snýst um að það eru bara tvær netveitur sem bjóða uppá fleirri en 3 valkosti sem er Hringdu og Hringiðjan.depill skrifaði:Frábært framtak
Hringdu
Skil ekki í grunntengiunni þar sem þú tekur 50 Mb/s hraða hjá Hringdu afhverju þú tekur ekki 50 GB gagnamagnið sem lækkar tenginguna um 1500 kr.. Það er sambærilegt við það sem er hjá 365 og Síminn.
2. Samanburðurinn er byggður upp frá bestu tengingunni.
3. Uppbyggingin er síðan sett upp miðað við næstu tengingar og hvernig netveitan setur saman tenginguna og verðsetur hana.
4. ég lýt svo á að dýrustu eða bestu tengingarnar eru grunntengingin, allir eru með sömu útfærsluna eina sem breytist er verðið á henni.
5. aðrar tengingar eru meira verið að reyna að bjóða útfærslur sem hentar vissum markhópi og síðan kemur inní það hvað samkeppnisaðilinn er að bjóða.
1. Ef þú værir hjá 365 viltu þá ekki geta fengið upplýsingar um það hvað þú ert að borga fyrir tenginguna hjá þeim og með þeim upplýsingum er ýtarlegur samanburður um hvað samkeppnisaðilinn er að bjóða ?depill skrifaði:365
Er sanngjarnt að vera með 365 þar sem það er ekki hægt að kaupa nýtengingar frá þeim heldur þarf maður að kaupa tengingu hjá Voda
2. ég er ekki að setja þetta upp svo að fólk vilji fara til 365 ég er að auðvelda upplýsingagjöfina til neytandans.
Svona til dæmis þá finnst mér eðlilegt að Verðkönnun ASÍ á innkaupakörfunni á milli allra verslana þmt. Costco til þess að upplýsa um vöruverð þrátt fyrir að það skekkist til muna miðað við það að vörueiningarnar séu stærri í Costco.
Re: Verðsamanburður á Ljósleiðara 2.10.2018
hvaðan færðu það út að þetta sé línugjaldsverðið og hjá hvaða aðila fyrir sig.
Re: Verðsamanburður á Ljósleiðara 2.10.2018
gætir þú gert svona fyrir adsl?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2005 18:46
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Verðsamanburður á Ljósleiðara 2.10.2018
Flestir taka línugjaldið eða aðgangsgjald til greina á síðu sinni annað hvort í sér verðskrá eða með tengingunum.Ivarbeck skrifaði:hvaðan færðu það út að þetta sé línugjaldsverðið og hjá hvaða aðila fyrir sig.
Verðskrá 365
Verðskrá Nova
Verðskrá Vodafone
Verðskrá Símans
Verðskrá Hringiðjunar
Hringdu er eina netveitan sem hefur innleitt línugjaldið inní verðið á tengingunni og hefur það komið fram í fyrri verðsamanburði hver sparnaðurinn er sem er 114 kr af uppgefnu línugjaldi sem kemur frá Gagnaveituni
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Verðsamanburður á Ljósleiðara 2.10.2018
Flott framtak..
Er orðinn verulega pirraður á Vodafone. Endalaust að breyta einhverju þannig að ég þarf að hækka áskriftina.
Hér fyrir 3 árum þá breyttu þeir skilgreiningunni á erlendu niðurhali þannig að þeir rukkuðu fyrir speglun.. gerðu þetta í september eða ágúst en þjónustuver og verslanir vissu ekki um þetta fyrr en í febrúar næsta ári.. þá var maður búinn að eyða mökk fé í að leggja nýjar snúrur, setja læsingar á Mac addressur á tengipunkta og rátera, faster ip tölur ofl. ofl.
Er fyrir norðan og þarf að greiða Tengi rúma 3.000 pr. mán fyrir það eitt að vera tengdur..
Ein forsendan fyrir að ég tók inn ljósleiðaran var að mér var sagt að ég gæti notað tvo heimasíma á ráterinn nýtt þannig hluta bandvíddar 1GB ljósleiðarans.. reyndist lygi eins og svo margt annað í kringum þennan bransa.
Nú í dag segja þeir að ég sé farinn að nota meir en 400GB gagnamagn. Var þá með 150GB pakka og fór sjaldan upp fyrir það.. skýringin, jú, nú er allt flokkað sem gagnamagn.. innlend sem erlend umferð.
Ok.. þá bað ég um skýrslu sem sýnir mér forsendurnar á bak við þessa innheimtu sé.. en það er ekki hægt.. persónuvernd bannar þeim að vista slíkar upplýsingar.
Og.. hvernig geta þeir þá rukkað fyrir þetta?
Og.. hvað þá með símanúmer og yfirlit yfir símtöl?
Hver er forsendan?
Hafði samband við Póst og fjarskiptastofnun og þeir voru mér sammála. Mun líklega senda þeim erindi í framhaldi.
Langar samt að gá hvort einhver hér viti hvort það sé ekki hægt að setja upp lítið "box" á milli routers og tengibox inn í hús sem loggar alla umferð á harðan disk eða usb lykil.. ég gæti þá séð allar IP tölur og gagnamagn.
Þannig gæti ég borið saman mælingu mína við það sem Vodafone gefur upp eins og yfir einn sólarhring. Haft slökkt á öllum tölvum og aftengt sjónvarpið við netið rétt á meðan.
Einhver í svipuðum hugleiðingum?
Er orðinn verulega pirraður á Vodafone. Endalaust að breyta einhverju þannig að ég þarf að hækka áskriftina.
Hér fyrir 3 árum þá breyttu þeir skilgreiningunni á erlendu niðurhali þannig að þeir rukkuðu fyrir speglun.. gerðu þetta í september eða ágúst en þjónustuver og verslanir vissu ekki um þetta fyrr en í febrúar næsta ári.. þá var maður búinn að eyða mökk fé í að leggja nýjar snúrur, setja læsingar á Mac addressur á tengipunkta og rátera, faster ip tölur ofl. ofl.
Er fyrir norðan og þarf að greiða Tengi rúma 3.000 pr. mán fyrir það eitt að vera tengdur..
Ein forsendan fyrir að ég tók inn ljósleiðaran var að mér var sagt að ég gæti notað tvo heimasíma á ráterinn nýtt þannig hluta bandvíddar 1GB ljósleiðarans.. reyndist lygi eins og svo margt annað í kringum þennan bransa.
Nú í dag segja þeir að ég sé farinn að nota meir en 400GB gagnamagn. Var þá með 150GB pakka og fór sjaldan upp fyrir það.. skýringin, jú, nú er allt flokkað sem gagnamagn.. innlend sem erlend umferð.
Ok.. þá bað ég um skýrslu sem sýnir mér forsendurnar á bak við þessa innheimtu sé.. en það er ekki hægt.. persónuvernd bannar þeim að vista slíkar upplýsingar.
Og.. hvernig geta þeir þá rukkað fyrir þetta?
Og.. hvað þá með símanúmer og yfirlit yfir símtöl?
Hver er forsendan?
Hafði samband við Póst og fjarskiptastofnun og þeir voru mér sammála. Mun líklega senda þeim erindi í framhaldi.
Langar samt að gá hvort einhver hér viti hvort það sé ekki hægt að setja upp lítið "box" á milli routers og tengibox inn í hús sem loggar alla umferð á harðan disk eða usb lykil.. ég gæti þá séð allar IP tölur og gagnamagn.
Þannig gæti ég borið saman mælingu mína við það sem Vodafone gefur upp eins og yfir einn sólarhring. Haft slökkt á öllum tölvum og aftengt sjónvarpið við netið rétt á meðan.
Einhver í svipuðum hugleiðingum?
-
- Fiktari
- Póstar: 54
- Skráði sig: Mán 12. Jan 2015 18:15
- Staða: Ótengdur
Re: Verðsamanburður á Ljósleiðara 2.10.2018
Ég er að upplifa það sama með Vodafone.
Þeir gerðu einmitt breytinguna fyrst með cache þjóninn, sem ég fór framhjá með því að sækja youtube efni sem var aðallega það sem taldi, til sambærilegra þjóna hjá símanum. Þeir laumuðu með einni breytingu sem var að í staðinn fyrir að borga einn mánuði eftir á, að þá breyttist það í að borga samstundis, semsagt borga fyrir þjónustu í október 1 nóv. Semsagt, borgaði fyrir tvo mánuði einn mánuðinn en no biggie.
Svo sé ég núna að þeir eru búnir að breyta skilmálunum hjá sér og ég hef farið yfir gagnamagnið ítrekað sé ég eftir þessar breytingar. Þeir bjóða mér í ótakmarkaðan pakka fyrir sama verð, en með þeim skilmálum að ég borgi núna fyrirfram. Semsagt aftur myndi ég borga fyrir tvo mánuði einn mánuð. Held ég færi mín viðskipti annað - mér finnst frekar dúbíus að vera sínkt og heilagt að breyta borgunarfyrirkomulaginu. Maður spyr sig hvort það séu einhver bóhaldsbrögð í tafli til að sýna fram á betri afkomu á árinu með þessu?
Hef einnig í mörg ár velt því fyrir mér hvernig mælingarnar eru framkvæmdar og hvort það gildi einherjar aðrar reglur um rukkun á gagnamagni versus t.d. rukkun eftir vigt eða gegnum bensíndælur. Þar er allur búnaður tekinn út af ríkinu og gildistími settur á - semsagt talað um löggilt mælingartæki. Held að það sé ekki löglegt að rukka nema hafa gilda skoðun. Hverjir sinna eftirliti á mælingarbúnaði gagnamagns t.d.? Póst og fjarskiptstofnun?
Þeir gerðu einmitt breytinguna fyrst með cache þjóninn, sem ég fór framhjá með því að sækja youtube efni sem var aðallega það sem taldi, til sambærilegra þjóna hjá símanum. Þeir laumuðu með einni breytingu sem var að í staðinn fyrir að borga einn mánuði eftir á, að þá breyttist það í að borga samstundis, semsagt borga fyrir þjónustu í október 1 nóv. Semsagt, borgaði fyrir tvo mánuði einn mánuðinn en no biggie.
Svo sé ég núna að þeir eru búnir að breyta skilmálunum hjá sér og ég hef farið yfir gagnamagnið ítrekað sé ég eftir þessar breytingar. Þeir bjóða mér í ótakmarkaðan pakka fyrir sama verð, en með þeim skilmálum að ég borgi núna fyrirfram. Semsagt aftur myndi ég borga fyrir tvo mánuði einn mánuð. Held ég færi mín viðskipti annað - mér finnst frekar dúbíus að vera sínkt og heilagt að breyta borgunarfyrirkomulaginu. Maður spyr sig hvort það séu einhver bóhaldsbrögð í tafli til að sýna fram á betri afkomu á árinu með þessu?
Hef einnig í mörg ár velt því fyrir mér hvernig mælingarnar eru framkvæmdar og hvort það gildi einherjar aðrar reglur um rukkun á gagnamagni versus t.d. rukkun eftir vigt eða gegnum bensíndælur. Þar er allur búnaður tekinn út af ríkinu og gildistími settur á - semsagt talað um löggilt mælingartæki. Held að það sé ekki löglegt að rukka nema hafa gilda skoðun. Hverjir sinna eftirliti á mælingarbúnaði gagnamagns t.d.? Póst og fjarskiptstofnun?
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Verðsamanburður á Ljósleiðara 2.10.2018
Já.. það er Póst og fjarskiptastofnun. Var að tala við einn þarna í dágóðan tíma og notaði einmitt þessi rök, bensíndælur og eftirlit með þeim.
Tók gagnagnsmælingu fyrir 1 klst, þá var 3.46GB notuð.. er einn í húsinu og ekkert í gangi, engin myndbönd eða annað og samt var mælingin nú 3.48GB þ.e. 200mb í gagnaflæði sem ekkert á að vera!!!
Hér er rafrænt eyðublað til að koma svona kvörtunum á framfæri:
Edit: Nú rúmum klukkutíma síðar er þetta komið í: 3.74GB (aftur engin Youtube eða Netflix notkun, einn í húsinu)
Tók gagnagnsmælingu fyrir 1 klst, þá var 3.46GB notuð.. er einn í húsinu og ekkert í gangi, engin myndbönd eða annað og samt var mælingin nú 3.48GB þ.e. 200mb í gagnaflæði sem ekkert á að vera!!!
Hér er rafrænt eyðublað til að koma svona kvörtunum á framfæri:
Edit: Nú rúmum klukkutíma síðar er þetta komið í: 3.74GB (aftur engin Youtube eða Netflix notkun, einn í húsinu)
Re: Verðsamanburður á Ljósleiðara 2.10.2018
Munurinn á 3.46 GB og 3.48 GB er allt að 30 MB, ekki 200 MB, og það á klst. er allt að 8.3 kBps. Það gæti skýrst af skiljanlegum mun í mælingaraðferðum, eða af sjónvarpsboxi, eða hverju sem er í rauninni.
Re: Verðsamanburður á Ljósleiðara 2.10.2018
Ertu ekki með síma sem þú lætur tengjast heimanetinu leið og samband næst?Garri skrifaði:Já.. það er Póst og fjarskiptastofnun. Var að tala við einn þarna í dágóðan tíma og notaði einmitt þessi rök, bensíndælur og eftirlit með þeim.
Tók gagnagnsmælingu fyrir 1 klst, þá var 3.46GB notuð.. er einn í húsinu og ekkert í gangi, engin myndbönd eða annað og samt var mælingin nú 3.48GB þ.e. 200mb í gagnaflæði sem ekkert á að vera!!!
Hér er rafrænt eyðublað til að koma svona kvörtunum á framfæri:
Edit: Nú rúmum klukkutíma síðar er þetta komið í: 3.74GB (aftur engin Youtube eða Netflix notkun, einn í húsinu)
Ótrúlegur fjöldi appa er stöðugt að senda info.
Því margir slökkva ekki alveg á þeim heldur eru þau að keyra í bakgrunni.
Einnig ef þú hefur tekið leik eða tvo sem eru að keyra yfir netið.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Verðsamanburður á Ljósleiðara 2.10.2018
Var einn heima og slökkt á símanum.. bilaður!
Gagnamagnið komið 5.15GB áður en dóttirin kom heim.. nú eru komin 7.2GB
Ætla að prófa að slökkva á öllum tölvum og á WiFi í einn sólarhring um helgina..
Gagnamagnið komið 5.15GB áður en dóttirin kom heim.. nú eru komin 7.2GB
Ætla að prófa að slökkva á öllum tölvum og á WiFi í einn sólarhring um helgina..
Re: Verðsamanburður á Ljósleiðara 2.10.2018
Ef þú værir með Unifi USG (router) þá myndiru sjá hvaða tæki er með alla þessa traffík og hvers konar traffík það er
Mæli alveg með þeirri græju
Annars er það mögulega hægt með þínum router, en ég veit ekkert hvernig hann er svo ég get ekki hjálpað með það
Mæli alveg með þeirri græju
Annars er það mögulega hægt með þínum router, en ég veit ekkert hvernig hann er svo ég get ekki hjálpað með það
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Verðsamanburður á Ljósleiðara 2.10.2018
Þetta er efni í nýjan þráð með öðrum titliGarri skrifaði:Flott framtak..
Er orðinn verulega pirraður á Vodafone. Endalaust að breyta einhverju þannig að ég þarf að hækka áskriftina.
Hér fyrir 3 árum þá breyttu þeir skilgreiningunni á erlendu niðurhali þannig að þeir rukkuðu fyrir speglun.. gerðu þetta í september eða ágúst en þjónustuver og verslanir vissu ekki um þetta fyrr en í febrúar næsta ári.. þá var maður búinn að eyða mökk fé í að leggja nýjar snúrur, setja læsingar á Mac addressur á tengipunkta og rátera, faster ip tölur ofl. ofl.
Er fyrir norðan og þarf að greiða Tengi rúma 3.000 pr. mán fyrir það eitt að vera tengdur..
Ein forsendan fyrir að ég tók inn ljósleiðaran var að mér var sagt að ég gæti notað tvo heimasíma á ráterinn nýtt þannig hluta bandvíddar 1GB ljósleiðarans.. reyndist lygi eins og svo margt annað í kringum þennan bransa.
Nú í dag segja þeir að ég sé farinn að nota meir en 400GB gagnamagn. Var þá með 150GB pakka og fór sjaldan upp fyrir það.. skýringin, jú, nú er allt flokkað sem gagnamagn.. innlend sem erlend umferð.
Ok.. þá bað ég um skýrslu sem sýnir mér forsendurnar á bak við þessa innheimtu sé.. en það er ekki hægt.. persónuvernd bannar þeim að vista slíkar upplýsingar.
Og.. hvernig geta þeir þá rukkað fyrir þetta?
Og.. hvað þá með símanúmer og yfirlit yfir símtöl?
Hver er forsendan?
Hafði samband við Póst og fjarskiptastofnun og þeir voru mér sammála. Mun líklega senda þeim erindi í framhaldi.
Langar samt að gá hvort einhver hér viti hvort það sé ekki hægt að setja upp lítið "box" á milli routers og tengibox inn í hús sem loggar alla umferð á harðan disk eða usb lykil.. ég gæti þá séð allar IP tölur og gagnamagn.
Þannig gæti ég borið saman mælingu mína við það sem Vodafone gefur upp eins og yfir einn sólarhring. Haft slökkt á öllum tölvum og aftengt sjónvarpið við netið rétt á meðan.
Einhver í svipuðum hugleiðingum?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Verðsamanburður á Ljósleiðara 2.10.2018
Er að bíða eftir "bláa boxinu" frá Firewalla, það ætti að geta sagt manni ýmislegt um umferðina ef e-ð er að marka það sem þeir tilgreina í lýsingum.
Er e.t.v. hægt að skoða það m.t.t. þess sem fjarskiptafyrirtækin eru að gefa upp.
Ætlaði að fá mér "rauða boxið" en það ræður ekki við meira en 100Mb/s data transfer. Það bláa á að ráða við 500Mb/s + og er það alveg nóg fyrir hefðbundna heimanotkun hjá mér.
Hér eru nánari upplýsingar:
https://firewalla.com/
Er e.t.v. hægt að skoða það m.t.t. þess sem fjarskiptafyrirtækin eru að gefa upp.
Ætlaði að fá mér "rauða boxið" en það ræður ekki við meira en 100Mb/s data transfer. Það bláa á að ráða við 500Mb/s + og er það alveg nóg fyrir hefðbundna heimanotkun hjá mér.
Hér eru nánari upplýsingar:
https://firewalla.com/