Dekkjastærðir - Hvað passar?

Allar tengt bílum og hjólum
Svara
Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Dekkjastærðir - Hvað passar?

Póstur af Xovius »

Þá fer að líða að vetri og maður vill fara að koma bílnum á vetrardekk bráðlega.

Ég er með 2006 VW Polo og undir honum eru 175/65R14 dekk á bara þessum basic stálfelgum.

Hef verið að skoða eitthvað af notuðum dekkjum og fór að spá hvort ég þarf nauðsinlega að vera á akkurat þessari stærð eða hvort ég hefði eitthvað svigrúm í stærðinni án þess að skipta um felgurnar líka.

Gæti ég tildæmis farið í 185/65R14 dekk og myndu þau passa á þessar felgur?
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjastærðir - Hvað passar?

Póstur af appel »

Ætli þetta sé ekki spekkað í manualinum sem er oftast í hanskahólfinu?
*-*
Skjámynd

Hauxon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjastærðir - Hvað passar?

Póstur af Hauxon »

Þú getur reiknað þetta út. Skekkjan má vera allt að 10% upp á að ná skoðun. Ef 175/65R14 eru orignal dekkin þá reiknar þú þvermálið svona:

felgan: 2.54cm*14tommur = 35.56 cm
dekkin 17.5cm*0.65*2 = 22.75 cm hæðin er 65% af breiddinni
=> heildar hæð dekkjanna = 35.56+22.75 = 58.31 cm

18.5*065*2 + 53.56 = 24.05 + 35.56 = 59.61 cm

1.3cm hærra sem er vel innan við 10 prósentin. Svo er annar handleggur hvað bíllinn leyfir þér. Held að 1-2cm séu alveg seif á öllum bílum.

Ég er á óbreyttum jeppa sem er orginal á 30.5 tommum en er með 32" á honum. Engar athugasemdir við dekk í skoðun en þau nuddast pínu í þegar ég er að bakka og legg á hann. Skv lögjöf ætti ég að geta farið í 33" en þá þarf ég reyndar að hækka hann. :)

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjastærðir - Hvað passar?

Póstur af arons4 »

Munurinn á 175/65/14 og 185/65/14 eru 10mm á breiddina á dekkinu, ætti alltaf að passa á felguna og undir bílinn en í versta falli missiru aðeins beigjuradíus, ætti sammt ekki að gerast með svona lítinn mun.

ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjastærðir - Hvað passar?

Póstur af ColdIce »

Ert allavega safe með 185/60/14
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjastærðir - Hvað passar?

Póstur af einarhr »

arons4 skrifaði:Munurinn á 175/65/14 og 185/65/14 eru 10mm á breiddina á dekkinu, ætti alltaf að passa á felguna og undir bílinn en í versta falli missiru aðeins beigjuradíus, ætti sammt ekki að gerast með svona lítinn mun.
Þetta er ekki svona einfallt, 185 er breiddin í mm, 65 er hæðin í hlutfalli af breiddinni. Það sem er næst þvi að vera 175/65R14 er 185/60R14 enþað getur verið mismunandi milli framleiðanda.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjastærðir - Hvað passar?

Póstur af arons4 »

einarhr skrifaði:
arons4 skrifaði:Munurinn á 175/65/14 og 185/65/14 eru 10mm á breiddina á dekkinu, ætti alltaf að passa á felguna og undir bílinn en í versta falli missiru aðeins beigjuradíus, ætti sammt ekki að gerast með svona lítinn mun.
Þetta er ekki svona einfallt, 185 er breiddin í mm, 65 er hæðin í hlutfalli af breiddinni. Það sem er næst þvi að vera 175/65R14 er 185/60R14 enþað getur verið mismunandi milli framleiðanda.
Huh, TIL. Hafði alltaf heyrt miðju töluna vera hæðin sem hlutfall af felgustærð.
Skjámynd

Henjo
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjastærðir - Hvað passar?

Póstur af Henjo »

https://www.miata.net/garage/tirecalc.html - Getur hérna borið saman mismunandi stærðir og séð hversu stærra eða minna mismunandi dekk eru. Best að fara eftir original stærðinni. En bílar eru samt stundum á alltof stórum dekkjum og verið fínir, en þá geta samt dekkin rekist utan í bíllinn þegar er t.d. beygt.

Gerðu öllum greiða, ekki bara sjálfum þér heldur einnig öðrum vegferendum: Vertu á góðum og almennilegum dekkjum og ekki vera neitt spara alltof mikið þegar kemur að þeim, án efa eitt mikilvægasta búnaður bílsins þegar kemur að öryggi.

jeep84
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 23:27
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjastærðir - Hvað passar?

Póstur af jeep84 »

Hér er ágæt síða, http://www.wheelfitment.eu/car/

Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 232
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjastærðir - Hvað passar?

Póstur af Hallipalli »

fín reiknivél á www.solning.is

ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjastærðir - Hvað passar?

Póstur af ColdIce »

Fyrst við erum að ræða dekk..hvort mæla menn með Michelin eða Nokian nagladekkjum á léttan bíl?
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjastærðir - Hvað passar?

Póstur af Sallarólegur »

Michelin > Nokian

Grænu passa:

https://tiresize.com/tyre-size-calculator/
597E1EC6-C76D-448B-87E9-02EDA8871B37.png
597E1EC6-C76D-448B-87E9-02EDA8871B37.png (130.32 KiB) Skoðað 5330 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjastærðir - Hvað passar?

Póstur af pattzi »

Hauxon skrifaði:Þú getur reiknað þetta út. Skekkjan má vera allt að 10% upp á að ná skoðun. Ef 175/65R14 eru orignal dekkin þá reiknar þú þvermálið svona:

felgan: 2.54cm*14tommur = 35.56 cm
dekkin 17.5cm*0.65*2 = 22.75 cm hæðin er 65% af breiddinni
=> heildar hæð dekkjanna = 35.56+22.75 = 58.31 cm

18.5*065*2 + 53.56 = 24.05 + 35.56 = 59.61 cm

1.3cm hærra sem er vel innan við 10 prósentin. Svo er annar handleggur hvað bíllinn leyfir þér. Held að 1-2cm séu alveg seif á öllum bílum.

Ég er á óbreyttum jeppa sem er orginal á 30.5 tommum en er með 32" á honum. Engar athugasemdir við dekk í skoðun en þau nuddast pínu í þegar ég er að bakka og legg á hann. Skv lögjöf ætti ég að geta farið í 33" en þá þarf ég reyndar að hækka hann. :)

Skiptir engu máli með fólksbíla eingöngu jeppa t.d á að vera 14 tommu undir hjá mér hef oft verið með 17 tommu undir og fengið skoðun ...

Það skiptir engu með fólksbíla bara að það komist undir

mikkimás
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjastærðir - Hvað passar?

Póstur af mikkimás »

appel skrifaði:Ætli þetta sé ekki spekkað í manualinum sem er oftast í hanskahólfinu?
Eða skrifað á límmiða inn á öðrum hvorum hurðafalsinum.
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól
Skjámynd

Hauxon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjastærðir - Hvað passar?

Póstur af Hauxon »

pattzi skrifaði:
Hauxon skrifaði:Þú getur reiknað þetta út. Skekkjan má vera allt að 10% upp á að ná skoðun. Ef 175/65R14 eru orignal dekkin þá reiknar þú þvermálið svona:

felgan: 2.54cm*14tommur = 35.56 cm
dekkin 17.5cm*0.65*2 = 22.75 cm hæðin er 65% af breiddinni
=> heildar hæð dekkjanna = 35.56+22.75 = 58.31 cm

18.5*065*2 + 53.56 = 24.05 + 35.56 = 59.61 cm

1.3cm hærra sem er vel innan við 10 prósentin. Svo er annar handleggur hvað bíllinn leyfir þér. Held að 1-2cm séu alveg seif á öllum bílum.

Ég er á óbreyttum jeppa sem er orginal á 30.5 tommum en er með 32" á honum. Engar athugasemdir við dekk í skoðun en þau nuddast pínu í þegar ég er að bakka og legg á hann. Skv lögjöf ætti ég að geta farið í 33" en þá þarf ég reyndar að hækka hann. :)

Skiptir engu máli með fólksbíla eingöngu jeppa t.d á að vera 14 tommu undir hjá mér hef oft verið með 17 tommu undir og fengið skoðun ...

Það skiptir engu með fólksbíla bara að það komist undir
Ef þú setur mjórri dekk á 17" felguna ætti það sama að gilda að dekkin verða að veri innan 10% radius markanna. Segjum að þú sért með orginal felgu og dekk 185/70R14 þá getur þú notað 205/45R17 eða 195/50R17 án þess að hafa breytt heildarradíus frá orginal felgu og dekki. Örlítið feitari dekk myndu líklega falla innan 10% reglunnar.

Sam
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjastærðir - Hvað passar?

Póstur af Sam »

Hérna sérðu allar dekkja og felgustærðir sem gefnar eru upp undir þennan bíl

https://www.wheel-size.com/size/volkswagen/polo/2006/
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjastærðir - Hvað passar?

Póstur af Jón Ragnar »

Í flestum bílum eru stærðinar settar á miða í hurðarfalsi bílstjorahurðar.

Er ekkert þannig hjá þér? :)

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjastærðir - Hvað passar?

Póstur af pattzi »

Hauxon skrifaði:
pattzi skrifaði:
Hauxon skrifaði:Þú getur reiknað þetta út. Skekkjan má vera allt að 10% upp á að ná skoðun. Ef 175/65R14 eru orignal dekkin þá reiknar þú þvermálið svona:

felgan: 2.54cm*14tommur = 35.56 cm
dekkin 17.5cm*0.65*2 = 22.75 cm hæðin er 65% af breiddinni
=> heildar hæð dekkjanna = 35.56+22.75 = 58.31 cm

18.5*065*2 + 53.56 = 24.05 + 35.56 = 59.61 cm

1.3cm hærra sem er vel innan við 10 prósentin. Svo er annar handleggur hvað bíllinn leyfir þér. Held að 1-2cm séu alveg seif á öllum bílum.

Ég er á óbreyttum jeppa sem er orginal á 30.5 tommum en er með 32" á honum. Engar athugasemdir við dekk í skoðun en þau nuddast pínu í þegar ég er að bakka og legg á hann. Skv lögjöf ætti ég að geta farið í 33" en þá þarf ég reyndar að hækka hann. :)

Skiptir engu máli með fólksbíla eingöngu jeppa t.d á að vera 14 tommu undir hjá mér hef oft verið með 17 tommu undir og fengið skoðun ...

Það skiptir engu með fólksbíla bara að það komist undir
Ef þú setur mjórri dekk á 17" felguna ætti það sama að gilda að dekkin verða að veri innan 10% radius markanna. Segjum að þú sért með orginal felgu og dekk 185/70R14 þá getur þú notað 205/45R17 eða 195/50R17 án þess að hafa breytt heildarradíus frá orginal felgu og dekki. Örlítið feitari dekk myndu líklega falla innan 10% reglunnar.
Þeir eru bara ekkert að spá í þessu á fólksbílum sko :)

var með mikið breiðari dekk en áttu að vera orginal
Skjámynd

Hauxon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjastærðir - Hvað passar?

Póstur af Hauxon »

pattzi skrifaði:
Hauxon skrifaði:
pattzi skrifaði:
Hauxon skrifaði:Þú getur reiknað þetta út. Skekkjan má vera allt að 10% upp á að ná skoðun. Ef 175/65R14 eru orignal dekkin þá reiknar þú þvermálið svona:

felgan: 2.54cm*14tommur = 35.56 cm
dekkin 17.5cm*0.65*2 = 22.75 cm hæðin er 65% af breiddinni
=> heildar hæð dekkjanna = 35.56+22.75 = 58.31 cm

18.5*065*2 + 53.56 = 24.05 + 35.56 = 59.61 cm

1.3cm hærra sem er vel innan við 10 prósentin. Svo er annar handleggur hvað bíllinn leyfir þér. Held að 1-2cm séu alveg seif á öllum bílum.

Ég er á óbreyttum jeppa sem er orginal á 30.5 tommum en er með 32" á honum. Engar athugasemdir við dekk í skoðun en þau nuddast pínu í þegar ég er að bakka og legg á hann. Skv lögjöf ætti ég að geta farið í 33" en þá þarf ég reyndar að hækka hann. :)
Skiptir engu máli með fólksbíla eingöngu jeppa t.d á að vera 14 tommu undir hjá mér hef oft verið með 17 tommu undir og fengið skoðun ...

Það skiptir engu með fólksbíla bara að það komist undir
Ef þú setur mjórri dekk á 17" felguna ætti það sama að gilda að dekkin verða að veri innan 10% radius markanna. Segjum að þú sért með orginal felgu og dekk 185/70R14 þá getur þú notað 205/45R17 eða 195/50R17 án þess að hafa breytt heildarradíus frá orginal felgu og dekki. Örlítið feitari dekk myndu líklega falla innan 10% reglunnar.
Þeir eru bara ekkert að spá í þessu á fólksbílum sko :)

var með mikið breiðari dekk en áttu að vera orginal
Þeir eru ekkert að spá í breiddina heldur radíusinn. Skiptir máli upp á að hraðamælirinn sýni rétt og að kílómetrateljarinn telji rétt.
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjastærðir - Hvað passar?

Póstur af pattzi »

Hauxon skrifaði:
pattzi skrifaði:
Hauxon skrifaði:
pattzi skrifaði:
Hauxon skrifaði:Þú getur reiknað þetta út. Skekkjan má vera allt að 10% upp á að ná skoðun. Ef 175/65R14 eru orignal dekkin þá reiknar þú þvermálið svona:

felgan: 2.54cm*14tommur = 35.56 cm
dekkin 17.5cm*0.65*2 = 22.75 cm hæðin er 65% af breiddinni
=> heildar hæð dekkjanna = 35.56+22.75 = 58.31 cm

18.5*065*2 + 53.56 = 24.05 + 35.56 = 59.61 cm

1.3cm hærra sem er vel innan við 10 prósentin. Svo er annar handleggur hvað bíllinn leyfir þér. Held að 1-2cm séu alveg seif á öllum bílum.

Ég er á óbreyttum jeppa sem er orginal á 30.5 tommum en er með 32" á honum. Engar athugasemdir við dekk í skoðun en þau nuddast pínu í þegar ég er að bakka og legg á hann. Skv lögjöf ætti ég að geta farið í 33" en þá þarf ég reyndar að hækka hann. :)
Skiptir engu máli með fólksbíla eingöngu jeppa t.d á að vera 14 tommu undir hjá mér hef oft verið með 17 tommu undir og fengið skoðun ...

Það skiptir engu með fólksbíla bara að það komist undir
Ef þú setur mjórri dekk á 17" felguna ætti það sama að gilda að dekkin verða að veri innan 10% radius markanna. Segjum að þú sért með orginal felgu og dekk 185/70R14 þá getur þú notað 205/45R17 eða 195/50R17 án þess að hafa breytt heildarradíus frá orginal felgu og dekki. Örlítið feitari dekk myndu líklega falla innan 10% reglunnar.
Þeir eru bara ekkert að spá í þessu á fólksbílum sko :)

var með mikið breiðari dekk en áttu að vera orginal
Þeir eru ekkert að spá í breiddina heldur radíusinn. Skiptir máli upp á að hraðamælirinn sýni rétt og að kílómetrateljarinn telji rétt.
Skil þig..

En það er nú sjaldnast með mína bíla virðist vera að hraðamælirinn sýni rétt er t.d með corollu sem er á sinni réttri dekkjastært en sýnir t.d 100 ef þú ert á 90 og hefur verið þannig í mörg ár og aðra corollu sem hraðamælirinn virkar bara þegar honum hentar þannig telur ekki á meðan að hann virkar ekki
Skjámynd

Hauxon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Staða: Ótengdur

Re: Dekkjastærðir - Hvað passar?

Póstur af Hauxon »

Hraðamælar sýna yfirleitt aðeins of lítinn hraða líklega til þess að við ökum hægar og fáum síður sektir. Það breytir því ekki að Bifreiðaskoðun leyfir 10% frávik frá uppgefinni hjólastærð.
Svara