Þú getur skráð þig sjálfur ef þú ert með login/pass frá Gagnaveitunni sem þú ættir að vera með. En jafnvel þó þú sleppir því að skrá þig, þá ættirðu að sjá á tölvunni sjálfri hvort hún hafi náð að festa 1Gbit tengingu eða 100Mbit við ljósboxið.asianmagician skrifaði:Geri ráð fyrir að vodafone þurfi að skrá adressuna mína í boxið til þess að það virki?
1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Mán 30. Jan 2017 09:13
- Staða: Ótengdur
Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?
hvar get ég séð það nákvæmlega?kiddi skrifaði:Þú getur skráð þig sjálfur ef þú ert með login/pass frá Gagnaveitunni sem þú ættir að vera með. En jafnvel þó þú sleppir því að skrá þig, þá ættirðu að sjá á tölvunni sjálfri hvort hún hafi náð að festa 1Gbit tengingu eða 100Mbit við ljósboxið.asianmagician skrifaði:Geri ráð fyrir að vodafone þurfi að skrá adressuna mína í boxið til þess að það virki?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?
Control Panel > Network & Internet > Network Connections
Hægri smella á Ethernet og velja Status og þá sérðu Speed: 1.0 Gbps eða 100 Mbps
Hægri smella á Ethernet og velja Status og þá sérðu Speed: 1.0 Gbps eða 100 Mbps
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Mán 30. Jan 2017 09:13
- Staða: Ótengdur
Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?
Vandamálið leyst!
Það sem var svo að cappa netið hjá mér var ílla tengd cat6 snúra úr Elko, sem ég keypti sama dag og ég fékk routerinn í hendurnar.
Fékk nýja cat6 snúru hjá þeim og kominn í 950~ download/upload speed.
Það sem var svo að cappa netið hjá mér var ílla tengd cat6 snúra úr Elko, sem ég keypti sama dag og ég fékk routerinn í hendurnar.
Fékk nýja cat6 snúru hjá þeim og kominn í 950~ download/upload speed.
Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?
ég hef lent í því að ég var með gb net og router, en hinsvegar allt netið fór í gegnum 100mb switch, sem að var flöskuháls, og þegar að ég keypti gb switch fór flöskuhálsinn og ég ná gb neti
HHKB pro 2, MX Master, Sennheiser HD 598