Hvernig fartölbu á ég að fá mér

Svara

Höfundur
gudni88
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 12. Feb 2015 22:06
Staða: Ótengdur

Hvernig fartölbu á ég að fá mér

Póstur af gudni88 »

Góðan Dag

Er að spá í að selja borðtölvuna og fá mér aðeins minna sett, er s.s að spá í að fá mér fartölvu. Mig vantar s.s fartölvu sem ég get spilað basic leiki t.d overwatch wow og allt það dæmi, enn ég er ekki viss hvaða merki ég ætti að horfa á predator lenova eða hvað, búinn að sjá þessar á 230 þús það er aðeins of mikið er að miða við svona max 180 k eru þið með eitthverja reynslur og tilögur hvað ég ætti að fá mér. Fyrirfram þakkir :)
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fartölbu á ég að fá mér

Póstur af jonsig »

Fartöblu? Ertu að tala um galaxy tab eða ?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fartölbu á ég að fá mér

Póstur af ZiRiuS »

Mæli með að skoða www.laptop.is. Þar getur þú valið speccana og séð verð frá öllum helstu íslensku tölvuverslunum.

Annars mæli ég ekki með að skipta yfir í lappa ef þú ert að spila mikið af tölvuleikjum, allavega ekki ef þú ert vanur hinu.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fartölbu á ég að fá mér

Póstur af HalistaX »

jonsig skrifaði:Fartöblu? Ertu að tala um galaxy tab eða ?
Held að Galaxy Tab flokkist sem FartBölva....

....því hún skítur svo uppá bak á meðan þú bölvar yfir henni....
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

ChopTheDoggie
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fartölbu á ég að fá mér

Póstur af ChopTheDoggie »

Fartölbu? Hmm.. Ég ætti að fá mér eina þannig :guy
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fartölbu á ég að fá mér

Póstur af Sultukrukka »

Sá ágætlega spekkaða vél í Costco fyrir svona 3 dögum. Minnir að þetta hafi verið Asus ROG eða Acer Predator vél, 15-17 tommu með nýlegum I7 örgjörva, GTX 1060, 250 SSD og mögulega 1TB hdd á 180k. Myndi segja að það væri hörkuvel sloppið á þennan prís.


Edit:

https://www.costco.co.uk/Electronics-Se ... k/p/231073

Held að þetta hafi verið vélin
Svara