ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Er með tvö GTX 1080 OC Strix skjákort með waterblock frá EK
kostuðu ný um 140.000,-kr.
Eru í fullkomnu standi og ég er að byðja um 80.000,-kr. fyrir stykkið.
Kortin seljast saman eða í sitthvoru lagi með eða án vatnskælingarinnar.
1080 kort eru að fara á í kringum 80k ný í verslun og ég set verðið í 80k vegna þess að þetta eru afkastamestu 1080 kort sem völ er á og þau kostuðu töluvert meira heldur en önnur 1080 kort, plús það að þau eru í fullkomnu ástandi.
En eins og ég segji þá er ég líka að selja EK-wb fyrir kortin með.
Opinn fyrir tilboðum svo áhugasamir skjótið !