IPS vs VA vs TN fyrir hraða leiki

Svara

Höfundur
Gemini
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

IPS vs VA vs TN fyrir hraða leiki

Póstur af Gemini »

Ætlaði að forvitnast hvort einhverjir vaktarar hefðu reynslu af þeim skjágerðum sem eru í boði í dag í hröðum leikjum eins og t.d. FPS leikjum?
Til að skjáir séu samanburðarhæfir yrðu sömu tíðnir(hz) að vera til staðar. Ekki að marka að bera saman 144hz TN panel á móti 60hz IPS t.d.

Er svona helsta að forvitnast um t.d. myndgæði í leikjunum, upplifun á response time, veikleika einstakra skjátegunda og þar fram eftir götunum.
Var t.d. einhver sem keypti IPS skjá fyrir leikjaspilun og tók eftir einhverju sem var ekki að hrjá hann á TN panel.

tonycool9
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 12. Okt 2005 23:04
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: IPS vs VA vs TN fyrir hraða leiki

Póstur af tonycool9 »

Ég var vel lengi með Benq 2720. 144HZ TN panell og 1ms í response aðallega fyrir CSGO. Fannst aðrir leikir sem þóttu virkilega flottir til dæmis Witcher 3 alltaf voðalega meh í þessum skjá,þrátt fyrir að vera með allt í ultra þá fannst mér vanta bara eitthvað uppá.

Seldi hann og fékk mér Acer Predator XB271HU og það er bara allt annað. Dýrari skjár en ég fæ IPS panel,miklu fallegri og dýpri liti,1440P upplausn og 144hz. reyndar er svartíminn 4ms (sem er held ég það minnsta sem þú finnur á IPS panel) á móti þessari 1ms en ég finn ekkert fyrir því.

Finnst ég fá miklu meira útúr flottum AAA titlum uppá myndgæði að gera
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: IPS vs VA vs TN fyrir hraða leiki

Póstur af DJOli »

IPS alla leið.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: IPS vs VA vs TN fyrir hraða leiki

Póstur af Sallarólegur »

TN til þess að fá “forskot” í competetive leikjum og ódýran skjá.
IPS ef þú átt nóg af pening, fyrir myndgæði og “upplifun” ;)
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Höfundur
Gemini
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: IPS vs VA vs TN fyrir hraða leiki

Póstur af Gemini »

Þakka góð svör. Spurning að maður fari að gefa IPS séns fyrst það er komið 144hz+ á það í dag. Verst að krónan er að hrynja og allt að hækka :(

tonycool9
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 12. Okt 2005 23:04
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: IPS vs VA vs TN fyrir hraða leiki

Póstur af tonycool9 »

Gemini skrifaði:Þakka góð svör. Spurning að maður fari að gefa IPS séns fyrst það er komið 144hz+ á það í dag. Verst að krónan er að hrynja og allt að hækka :(
Ef veskið leyfir,ekki spurning. Þú munt aldrei geta farið aftur í TN...nema þú stefnir á pro gaming career :D
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: IPS vs VA vs TN fyrir hraða leiki

Póstur af Squinchy »

IPS allan daginn
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Skjámynd

ChopTheDoggie
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: IPS vs VA vs TN fyrir hraða leiki

Póstur af ChopTheDoggie »

IPS.
Ég er sjálfur með XB271HU, mæli hrikalega mikið með þann skjá ;)
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: IPS vs VA vs TN fyrir hraða leiki

Póstur af svanur08 »

VA er aðalega í TVs, IPS hefur birtu og viewing angle, TN response time.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Svara