Ubiquiti - Unify ?
Ubiquiti - Unify ?
Góðan dag.
Ég þarf að huga að því að skipta út OpenMesh kerfi sem ég er með í rekstri.
Hvar hafa menn verið að versla sér á besta verðinu Ubiquiti unify access pointa ?
Er kominn einhver reynsla á UAP-nanoHD ?
Ætli ég þurfi ekki 4x senda eða svo. Hver þeirra með um sirka 50 devices allt í senn.
Svo flakkar fólk á milli í húsinu.
Takk fyrir.
Ég þarf að huga að því að skipta út OpenMesh kerfi sem ég er með í rekstri.
Hvar hafa menn verið að versla sér á besta verðinu Ubiquiti unify access pointa ?
Er kominn einhver reynsla á UAP-nanoHD ?
Ætli ég þurfi ekki 4x senda eða svo. Hver þeirra með um sirka 50 devices allt í senn.
Svo flakkar fólk á milli í húsinu.
Takk fyrir.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1519
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Staðsetning: Á sporbaug sólar
- Staða: Ótengdur
Re: Ubiquiti - Unify ?
ég mæli með https://www.eurodk.com/
hef verslað við þá mikið, sendingartíminn er innan við viku minnir mig.
hef verslað við þá mikið, sendingartíminn er innan við viku minnir mig.
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Re: Ubiquiti - Unify ?
Staðfesti þetta með eurodk
Langódýrast. Shipping ekki dýrt, er samt 2-3 daga UPS shipping, eins og hann sagði, undir viku (mín reynsla 3-4 dagar)
Langódýrast. Shipping ekki dýrt, er samt 2-3 daga UPS shipping, eins og hann sagði, undir viku (mín reynsla 3-4 dagar)
Re: Ubiquiti - Unify ?
Takk fyrir þetta kærlega.
Er ekki allveg að skilja admin kerfið og hugbúnaðinn.
Þarf ég þennan Unify CloudKey gæja til að admin'a sendana?
Eða er nóg fyrir mig að vera með unify hugbúnað á makkanum til að admina access pointana þegar ég þarf?
Þetta er ekki mörg hús, heldur bara eitt. þannig að single site.
Er ekki allveg að skilja admin kerfið og hugbúnaðinn.
Þarf ég þennan Unify CloudKey gæja til að admin'a sendana?
Eða er nóg fyrir mig að vera með unify hugbúnað á makkanum til að admina access pointana þegar ég þarf?
Þetta er ekki mörg hús, heldur bara eitt. þannig að single site.
Re: Ubiquiti - Unify ?
Getur keyrt controllerinn beint af tölvu eða af CloudKey. Setti sjálfur fjótlega upp CloudKey til að geta komist inn á kerfið hvaðan sem er og til að geta verið með App í símanum.svavaroe skrifaði:Takk fyrir þetta kærlega.
Er ekki allveg að skilja admin kerfið og hugbúnaðinn.
Þarf ég þennan Unify CloudKey gæja til að admin'a sendana?
Eða er nóg fyrir mig að vera með unify hugbúnað á makkanum til að admina access pointana þegar ég þarf?
Þetta er ekki mörg hús, heldur bara eitt. þannig að single site.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Ubiquiti - Unify ?
Ég er að keyra Controllerinn á Raspberry Pi hjá mér ..
Sá enga ástæðu að kaupa Cloud Key þegar þetta keyrir fínt á Pi-inu ..
Sá enga ástæðu að kaupa Cloud Key þegar þetta keyrir fínt á Pi-inu ..
-
- Gúrú
- Póstar: 507
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Staða: Ótengdur
Re: Ubiquiti - Unify ?
Getur líka keyrt controllerinn í VM eða Docker ef þú ert svo útbúinn.
Re: Ubiquiti - Unify ?
Ok's cool.
Er með nóg af vm svæði ef þess þarf. En þarf ég semsagt Cloud Key ef ég ætla að stússast eithvað í Appinu í símanum?
Er með nóg af vm svæði ef þess þarf. En þarf ég semsagt Cloud Key ef ég ætla að stússast eithvað í Appinu í símanum?
Re: Ubiquiti - Unify ?
Geggjað, vissi ekki að það væri hægt að keyra upp af ARM...Blues- skrifaði:Ég er að keyra Controllerinn á Raspberry Pi hjá mér ..
Sá enga ástæðu að kaupa Cloud Key þegar þetta keyrir fínt á Pi-inu ..
-
- Gúrú
- Póstar: 507
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Staða: Ótengdur
Re: Ubiquiti - Unify ?
Nei, þú þarft ekki Cloud Key. Það er döngullinn þeirra. CK keyrir hinsvegar instance af Controller hugbúnaðinum. Þú þarft þennan hugbúnað til að gera breytingar eða fá út gögn. Gerir ekkert án hans. Hann er, eins og fram hefur komið hægt að keyra á local vél, VM, Docker og RPi.svavaroe skrifaði:Ok's cool.
Er með nóg af vm svæði ef þess þarf. En þarf ég semsagt Cloud Key ef ég ætla að stússast eithvað í Appinu í símanum?
Getur síðan notað sama Controllerinn til að stjórna fleiri en einu 'Site'.
K.
Re: Ubiquiti - Unify ?
Glæsilegt. Takk fyrir þetta kærlega.
Skelli mér á nokkra nanoHD og skipti þessu helvítis openmesh drasli út...
Skelli mér á nokkra nanoHD og skipti þessu helvítis openmesh drasli út...
Re: Ubiquiti - Unify ?
Eitt enn. Hvaða sendingarmáta hafið þið verið að nota?
UPS? virðist ódýrast frá þeim, kemur það upp að dyrum er það ekki ?
Þarf að panta þetta en verð sjálfur persónulega ekki á landinu í næstu viku, vill helst að þetta sé komið þegar ég kem til baka.
UPS? virðist ódýrast frá þeim, kemur það upp að dyrum er það ekki ?
Þarf að panta þetta en verð sjálfur persónulega ekki á landinu í næstu viku, vill helst að þetta sé komið þegar ég kem til baka.
Re: Ubiquiti - Unify ?
Hef verið að nota
UPS World Wide Saver
Hefur minnir mig alltaf verið ódýrast og fljótast
Svo hringja þeir oft í mig og spyrja hvort ég vilji þetta heim eða vinnuna, ég fæ þetta svo alltaf í vinnuna
Losna við vesenið að þetta sé að koma heim þegar enginn er heima.
Ekkert mál að vera í símasambandi við UPS á íslandi daginn sem þetta er að koma, mjög þægilegt
UPS World Wide Saver
Hefur minnir mig alltaf verið ódýrast og fljótast
Svo hringja þeir oft í mig og spyrja hvort ég vilji þetta heim eða vinnuna, ég fæ þetta svo alltaf í vinnuna
Losna við vesenið að þetta sé að koma heim þegar enginn er heima.
Ekkert mál að vera í símasambandi við UPS á íslandi daginn sem þetta er að koma, mjög þægilegt
Re: Ubiquiti - Unify ?
Takk fyrir kærlega.