[TS] ASUS Z97-A + Intel Core i5-4690K + Noctua NH-D14

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
davida
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Mið 20. Jan 2010 20:49
Staða: Ótengdur

[TS] ASUS Z97-A + Intel Core i5-4690K + Noctua NH-D14

Póstur af davida »

Daginn,

Til sölu ASUS Z97-A + Intel Core i5-4690K + Noctua NH-D14 sökum uppfærslu, samansett og tilbúið til notkunar ef þú smellir RAM + PSU + skjákorti á borðið (eða ekki, það er innbyggð skjástýring í þessum örgjörvum líka). Noctua kælingin heldur þessu örgjörvanum svo vel köldum. Örgjörvinn og móðurborðið keypt nýtt 2014, og Noctua kælingunni bætt við 2 árum síðar til að skipta út stock cooler. 20þ kall og málið dautt.

Höfundur
davida
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Mið 20. Jan 2010 20:49
Staða: Ótengdur

Re: [TS] ASUS Z97-A + Intel Core i5-4690K + Noctua NH-D14

Póstur af davida »

Bump
Svara