Verðlagning Tölvulistans á Razer Blade
Verðlagning Tölvulistans á Razer Blade
Sælir,
er ég einn um það að finnast Razer Blade 15 keypt í búð Tölvulistans á 459.995.- gróflega verðlagt? Sérstaklega þegar horft er á að hún var undir 400 þúsund fyrir 2 vikum.
Keypt á amazon er hún um 340 þúsund komin til landsins, 1070 max q 144 hz.
Hvað finnst ykkur, mig langar í þessa tölvu en þessi verðlagning er út í hött!
er ég einn um það að finnast Razer Blade 15 keypt í búð Tölvulistans á 459.995.- gróflega verðlagt? Sérstaklega þegar horft er á að hún var undir 400 þúsund fyrir 2 vikum.
Keypt á amazon er hún um 340 þúsund komin til landsins, 1070 max q 144 hz.
Hvað finnst ykkur, mig langar í þessa tölvu en þessi verðlagning er út í hött!
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Verðlagning Tölvulistans á Razer Blade
Þessi umræða og "tuð" yfir álagningu verslana hefur margoft verið rætt.
Tölvulistinn er með hana á lager sem kostar nú sitt í bókhaldi þó hún virðist jafn mikils virði fyrir þér þó hún standi í mánuð.
-þurfa að standa í ábyrgð
-rekstur verslana og starfsmenn ekki gefins á Íslandi
+ ef menn fólk er svona rosaleg ósátt með verðlagningu á Íslandi og telur sig geta fengið sama hlutinn ódýrari að utan er bara um að gera að slá til og standa í ábyrgðamálum upp á eigin spítur ef til þess kemur
Tölvulistinn er með hana á lager sem kostar nú sitt í bókhaldi þó hún virðist jafn mikils virði fyrir þér þó hún standi í mánuð.
-þurfa að standa í ábyrgð
-rekstur verslana og starfsmenn ekki gefins á Íslandi
+ ef menn fólk er svona rosaleg ósátt með verðlagningu á Íslandi og telur sig geta fengið sama hlutinn ódýrari að utan er bara um að gera að slá til og standa í ábyrgðamálum upp á eigin spítur ef til þess kemur
Re: Verðlagning Tölvulistans á Razer Blade
Væri nær að bera þetta saman við Noregi þar sem hún kostar 390k ekki seigja mig að launakostnað og rekstrarkostnað sé lægri þar en hér...Lexxinn skrifaði:Þessi umræða og "tuð" yfir álagningu verslana hefur margoft verið rætt.
Tölvulistinn er með hana á lager sem kostar nú sitt í bókhaldi þó hún virðist jafn mikils virði fyrir þér þó hún standi í mánuð.
-þurfa að standa í ábyrgð
-rekstur verslana og starfsmenn ekki gefins á Íslandi
+ ef menn fólk er svona rosaleg ósátt með verðlagningu á Íslandi og telur sig geta fengið sama hlutinn ódýrari að utan er bara um að gera að slá til og standa í ábyrgðamálum upp á eigin spítur ef til þess kemur
Re: Verðlagning Tölvulistans á Razer Blade
Kaupir hana að utan, no brainer.
CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Verðlagning Tölvulistans á Razer Blade
Þú ert ekki að gera þér fulla grein fyrir markaðslögmálunum í þessu.bigggan skrifaði:Væri nær að bera þetta saman við Noregi þar sem hún kostar 390k ekki seigja mig að launakostnað og rekstrarkostnað sé lægri þar en hér...Lexxinn skrifaði:Þessi umræða og "tuð" yfir álagningu verslana hefur margoft verið rætt.
Tölvulistinn er með hana á lager sem kostar nú sitt í bókhaldi þó hún virðist jafn mikils virði fyrir þér þó hún standi í mánuð.
-þurfa að standa í ábyrgð
-rekstur verslana og starfsmenn ekki gefins á Íslandi
+ ef menn fólk er svona rosaleg ósátt með verðlagningu á Íslandi og telur sig geta fengið sama hlutinn ódýrari að utan er bara um að gera að slá til og standa í ábyrgðamálum upp á eigin spítur ef til þess kemur
1. Í Noregi búa ca 5.3-5.4 milljónir manna -> vörur renna hraðar í gegn og því ekki jafn mikil byrði fyrir verslanir að hafa þær á lager.
2. Ætli aukasendingakostnaður frá megin-Evrópu til Íslands í skipi +25% vsk á sendingu bæti á verðmiðann fyrir þessa 1500km frá Noregi til Íslands.
3. Vegna margfalt fjölmennara landi geta tölvuverslanir í Noregi verslað kannski 20 stykki í einu af þessari ofurtölvu á meðan Tölvulistinn þarf að fara varlega og íhuga hvort hann ætti að panta 1, 2 eða þora að fara í 3 eintök.
Re: Verðlagning Tölvulistans á Razer Blade
Fa ekki fyrirtæki vsk endurgreiddann ?
Re: Verðlagning Tölvulistans á Razer Blade
Sýnist að vélin sé ekki til á lager hjá þeim.
Það má eflaust útskýra þessa hækkun með styrkingu á krónunni, dollarinn er að slefa upp í 119 kr., var í 107 í byrjun september.
Hún er núna á sirka 390 þús. kr. með sendingarkostnaði og gjöldum, þannig að þetta er sirka 15% álagning á vélina m.v. núverandi gengi.
Það má eflaust útskýra þessa hækkun með styrkingu á krónunni, dollarinn er að slefa upp í 119 kr., var í 107 í byrjun september.
Hún er núna á sirka 390 þús. kr. með sendingarkostnaði og gjöldum, þannig að þetta er sirka 15% álagning á vélina m.v. núverandi gengi.
Re: Verðlagning Tölvulistans á Razer Blade
Tölvulistinn hefur alltaf verið dýr búð.
Á bak við hana í dag eru sömu eigendur og eiga Rafland(einar Farestveit og sjónvarðsmiðstöðin) og Heimilistæki.
Á bak við hana í dag eru sömu eigendur og eiga Rafland(einar Farestveit og sjónvarðsmiðstöðin) og Heimilistæki.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Verðlagning Tölvulistans á Razer Blade
Af tækjum sem þau nota ekki sem þau seljaGassi skrifaði:Fa ekki fyrirtæki vsk endurgreiddann ?
Starfsmaður @ IOD
Re: Verðlagning Tölvulistans á Razer Blade
ahh ok skil
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Verðlagning Tölvulistans á Razer Blade
Fyrirtæki GETA fengið vsk endurgreiddann en þurfa samt að rukka vsk af öllum seldum vörum og greiða til ríkisins.Halli25 skrifaði:Af tækjum sem þau nota ekki sem þau seljaGassi skrifaði:Fa ekki fyrirtæki vsk endurgreiddann ?