Intel 9th gen


Höfundur
Aglii
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mán 22. Des 2008 07:02
Staða: Ótengdur

Intel 9th gen

Póstur af Aglii »

Nú voru þeir tilkynntir opinberlega í dag skilst mér, hef ekki skoðað það nóga vel. Er einhver hérna sem vinnur í tölvubúð og veit hvenar þeir lenda á klakanum og hvað verðin verða?
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9th gen

Póstur af audiophile »

Ég allavega get ekki beðið. Ætlaði að kaupa nýlega 8th gen en það var ekkert til þannig að ég býð spenntur núna eftir þessum nýju.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9th gen

Póstur af GuðjónR »

Spennandi!
During its Keynote even in October, Intel confirmed that all three of its new 9th Generation CPUs will be available to buy from October 19.
i9-9900K Base Clock Speed 5.0 Cores / Threads 8/16 Intel Smart Cache 16MB 95W Price $488
i7-9700K Base Clock Speed 4.9 Cores / Threads 8/8 Intel Smart Cache 12MB 95W Price $374
i5-9600K Base Clock Speed 4.6 Cores / Threads 6/6 Intel Smart Cache 8MB 95W Price $262

https://www.trustedreviews.com/news/int ... cs-3501382
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9th gen

Póstur af audiophile »

Jamm, og svo virka þeir á núverandi Z370 móðurborðum og því ekki nauðsynlegt að versla nýju Z390 móðurborðin sem verða væntanlega eitthvað dýrari til að byrja með.

Væri líklegast búinn að kaupa AMD Ryzen en þar sem nota borðtölvuna aðallega í tölvuleiki þessa dagana þá eru Intel bara að koma betur út þar.
Have spacesuit. Will travel.

Höfundur
Aglii
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mán 22. Des 2008 07:02
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9th gen

Póstur af Aglii »

audiophile skrifaði:Ég allavega get ekki beðið. Ætlaði að kaupa nýlega 8th gen en það var ekkert til þannig að ég býð spenntur núna eftir þessum nýju.
Já sama hér, ég sleppti alveg 8th uppfærslu, og beið frekar, sé ekki eftir því.
Nenni samt ekki að bíða í meira enn ár lengur eftir 10nm línunni :P
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9th gen

Póstur af russi »

audiophile skrifaði:Jamm, og svo virka þeir á núverandi Z370 móðurborðum og því ekki nauðsynlegt að versla nýju Z390 móðurborðin sem verða væntanlega eitthvað dýrari til að byrja með.

Væri líklegast búinn að kaupa AMD Ryzen en þar sem nota borðtölvuna aðallega í tölvuleiki þessa dagana þá eru Intel bara að koma betur út þar.

Like á að þeir virka með Z370 :D Átti eftir að kanna það

Höfundur
Aglii
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mán 22. Des 2008 07:02
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9th gen

Póstur af Aglii »

https://www.amazon.com/Intel-i9-9700K-D ... 07HHN6KBZ/

Gæti verið verra, sama verð og 8700k hérna heima nánast. 2000-3000kr meira c.a kominn frá Amazon.
Nú er það bara spurning vill maður fara all in í 9900k eða kaupa 9700k og uppfæra aftur 2020 í glænýju 10nm+ örgjafana :-k
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9th gen

Póstur af gnarr »

Aglii skrifaði:Nú er það bara spurning vill maður fara all in í 9900k eða kaupa 9700k og uppfæra aftur 2020 í glænýju 10nm+ örgjafana :-k
eða uppfæra 2019 í 7nm örgjörvana ;)
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Aglii
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mán 22. Des 2008 07:02
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9th gen

Póstur af Aglii »

gnarr skrifaði:
Aglii skrifaði:Nú er það bara spurning vill maður fara all in í 9900k eða kaupa 9700k og uppfæra aftur 2020 í glænýju 10nm+ örgjafana :-k
eða uppfæra 2019 í 7nm örgjörvana ;)
Nei takk, AMD brugðist mér alltof oft, held mig hjá Intel. :D
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9th gen

Póstur af GuðjónR »

gnarr skrifaði:
Aglii skrifaði:Nú er það bara spurning vill maður fara all in í 9900k eða kaupa 9700k og uppfæra aftur 2020 í glænýju 10nm+ örgjafana :-k
eða uppfæra 2019 í 7nm örgjörvana ;)
Og slá þrjár flugur í einu höggi? Browsa, hita upp herbergið og rista brauðið. :evillaugh

olihar
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9th gen

Póstur af olihar »

GuðjónR skrifaði:
gnarr skrifaði:
Aglii skrifaði:Nú er það bara spurning vill maður fara all in í 9900k eða kaupa 9700k og uppfæra aftur 2020 í glænýju 10nm+ örgjafana :-k
eða uppfæra 2019 í 7nm örgjörvana ;)
Og slá þrjár flugur í einu höggi? Browsa, hita upp herbergið og rista brauðið. :evillaugh
Allavegana ef maður fer í þennan nýja W-3175X... Þeyndar hætta á því að maður brenni brauðið. (TDP / 265 W)
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9th gen

Póstur af Halli25 »

audiophile skrifaði:Jamm, og svo virka þeir á núverandi Z370 móðurborðum og því ekki nauðsynlegt að versla nýju Z390 móðurborðin sem verða væntanlega eitthvað dýrari til að byrja með.

Væri líklegast búinn að kaupa AMD Ryzen en þar sem nota borðtölvuna aðallega í tölvuleiki þessa dagana þá eru Intel bara að koma betur út þar.
Bara að passa að kaupa þá borð sem er með uppfærðum BIOS annars þarf að redda sér 8 kynslóðar örgjörva til að uppfæra ;)
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9th gen

Póstur af GuðjónR »

Aglii skrifaði:Nú voru þeir tilkynntir opinberlega í dag skilst mér, hef ekki skoðað það nóga vel. Er einhver hérna sem vinnur í tölvubúð og veit hvenar þeir lenda á klakanum og hvað verðin verða?
Var að fá ábendingu rétt í þessu.
Paint-skills!
Viðhengi
9th.PNG
9th.PNG (90.04 KiB) Skoðað 2309 sinnum

Höfundur
Aglii
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mán 22. Des 2008 07:02
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9th gen

Póstur af Aglii »

Nú bara bíða eftir benchmarks og svo ákveða hvaða maður verslar! Snilld!
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9th gen

Póstur af mercury »

80þús fyrir i9 [-(
2700x er á 43þús.
Voðalega erfitt að réttlæta þennan verðmun.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

Höfundur
Aglii
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mán 22. Des 2008 07:02
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9th gen

Póstur af Aglii »

Já satt, enn persónulega fyrir mína hönd, þá hef ég svona 5 sinnum reynt að skipta yfir í AMD, alltaf brugðist mér. Myndi frekar eyða meira í intel. Enn það er bara mín reynsla.

aronthor
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 28. Jan 2010 13:13
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9th gen

Póstur af aronthor »

https://www.pcgamesn.com/intel-9600k-performance

Sé ekki að þetta sé þess virði? 8th nýlega komið á markað og á sama ári kemur 9th gen. Enginn munur á þessu
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9th gen

Póstur af gnarr »

GuðjónR skrifaði:
gnarr skrifaði:
Aglii skrifaði:Nú er það bara spurning vill maður fara all in í 9900k eða kaupa 9700k og uppfæra aftur 2020 í glænýju 10nm+ örgjafana :-k
eða uppfæra 2019 í 7nm örgjörvana ;)
Og slá þrjár flugur í einu höggi? Browsa, hita upp herbergið og rista brauðið. :evillaugh
Það er sama TDP á 8 kjarna threadripper og i9.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Aglii
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mán 22. Des 2008 07:02
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9th gen

Póstur af Aglii »

Fer að styttast í benchmarks, nokkrir dagar :D

https://vaktin.is/

Djöfulsins verðmunur á milli búða samt, 20þ dýrara. :o
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9th gen

Póstur af chaplin »

Principled Technologies gerðu samanburð á i9 9900k og Ryzen 7 2700x. Intel borguðu þeim fyrir að gera samanburðinn og eftir mikil gagnrýni neyddust Principled Technologies til að gera samanburðina aftur enda voru Ryzen tölurnar lægri en Ryzen eigendur voru að fá.
In tests using the ultra-benchmark-demanding game, Ashes of the Singularity, Intel’s original claim that its processors were 50 percent faster over AMD’s fell down to just a 17-percent advantage.
Across the board, the results are broadly the same, with Intel’s processors having a 12-17 percent FPS advantage over the AMD Ryzen 7 2700X in most games.
Interestingly it’s not just the AMD results that have changed from the initial report to this latest updated report. It seems Principled Technologies has gone back and re-tested some of the Intel chips too, as quite a few of the benchmarks have been altered. In the case of Fortnite there’s a huge difference, with the performance of the i9 9900K going down by some 24%.
Heimild

Ofan á það var Intel i9-9900k með Noctua NH-U14S kælingu á meðan Ryzen var með stock kælinguna.

Í prufunum var svo notað 1080 Ti 11GB kort, dýr móðurborð, dýrustu mainstream örgjörvarnir, en ódýr og hægt vinnsluminni. Hærri minnishraði skilar betri afköstum hjá AMD örgjörvum.

Það sem mér finnst þó best er að það er verið að bera saman ofur high end vélar, og síðan eru test-in í 1080P. Því hærri upplausn því minni munur á aflköstunum milli Intel og AMD.

Rannsókn PT

i9 9900K ætti því að skila um 12-17% hærri aflköstum umfram Ryzen 7 2700X, ef þú spilar í 1080P og að Ryzen vél sé
- Ekki með hratt vinnsluminni.
- Ekki með high-end kælingu.
- Fyrir 65% hærra verð (US, 82% dýrari á ÍSL).

Hvernig geta menn verið spenntir fyrir þessu?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9th gen

Póstur af GuðjónR »

chaplin skrifaði:Principled Technologies gerðu samanburð á i9 9900k og Ryzen 7 2700x. Intel borguðu þeim fyrir að gera samanburðinn og eftir mikil gagnrýni neyddust Principled Technologies til að gera samanburðina aftur enda voru Ryzen tölurnar lægri en Ryzen eigendur voru að fá.
In tests using the ultra-benchmark-demanding game, Ashes of the Singularity, Intel’s original claim that its processors were 50 percent faster over AMD’s fell down to just a 17-percent advantage.
Across the board, the results are broadly the same, with Intel’s processors having a 12-17 percent FPS advantage over the AMD Ryzen 7 2700X in most games.
Interestingly it’s not just the AMD results that have changed from the initial report to this latest updated report. It seems Principled Technologies has gone back and re-tested some of the Intel chips too, as quite a few of the benchmarks have been altered. In the case of Fortnite there’s a huge difference, with the performance of the i9 9900K going down by some 24%.
Heimild

Ofan á það var Intel i9-9900k með Noctua NH-U14S kælingu á meðan Ryzen var með stock kælinguna.

Í prufunum var svo notað 1080 Ti 11GB kort, dýr móðurborð, dýrustu mainstream örgjörvarnir, en ódýr og hægt vinnsluminni. Hærri minnishraði skilar betri afköstum hjá AMD örgjörvum.

Það sem mér finnst þó best er að það er verið að bera saman ofur high end vélar, og síðan eru test-in í 1080P. Því hærri upplausn því minni munur á aflköstunum milli Intel og AMD.

Rannsókn PT

i9 9900K ætti því að skila um 12-17% hærri aflköstum umfram Ryzen 7 2700X, ef þú spilar í 1080P og að Ryzen vél sé
- Ekki með hratt vinnsluminni.
- Ekki með high-end kælingu.
- Fyrir 65% hærra verð (US, 82% dýrari á ÍSL).

Hvernig geta menn verið spenntir fyrir þessu?
Af sömu ástæðu og menn eru spenntir fyrir iPhone...
Hipp&cool...

Höfundur
Aglii
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mán 22. Des 2008 07:02
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9th gen

Póstur af Aglii »

Veit ekki með aðra, enn í mínu tilfelli allavegana þá hef ég allavegana 5 sinnum prófað að færa mig frá Intel yfir í AMD, alltaf brugðist svakalega. (Líka eftir að þeir urðu aftur samkeppnishæfir) á meðan allt sem ég hef átt frá Intel sem telst í tugum, hefur ekki klikkað einu sinni, hvorki hardware sjálft eða í performance. Þannig ég persónulega borga meira fyrir Intel. Veit nú samt ekki með að fara í 9900k, ætla sjá benchmark á 8700k vs 9700 vs 2700x áður enn ég ákveð mig. Tengist ekkert því að vera hipp eða kúl hjá mér allavegana. :D


Og fyrir utan það er ég alltaf spenntur fyrir samkeppni í performance, hvort ég sem ætla að fjárfesta í henni eða ekki :happy :happy
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9th gen

Póstur af chaplin »

Ég skil það að eiga það besta og nýjasta, en það er ekki einu sinni víst að i9 9 gen sé betri en Ryzen 7 2nd gen. Ef það yrði gerður eðlilegur samanburður, allir flöskuhálsar útilokaðir og einnig gerðar prufur í 1440P og 4K að þá gæti etv. ekki verið neinn munur á þeim nema verðið. Það er það sem ég skil ekki að fólk sé spennt fyrir.

Með iPhone, Galaxy og alla þessa síma þar sem við erum oft að sjá allt að nokkur hundruð prósent betra hitt og þetta, flottari myndavélar milli kynslóða, talsvert meiri aflköst, nýjar tæknir (t.d. FaceID) os.frv.
Aglii skrifaði:Veit ekki með aðra, enn í mínu tilfelli allavegana þá hef ég allavegana 5 sinnum prófað að færa mig frá Intel yfir í AMD, alltaf brugðist svakalega.

Og fyrir utan það er ég alltaf spenntur fyrir samkeppni í performance, hvort ég sem ætla að fjárfesta í henni eða ekki :happy :happy
Ég hef aldrei lent í vandræðum með hvorki Intel né AMD, af minni reynslu hef ég lent í biluðum örgjörva.

Ég er mjög spenntur fyrir samkeppni alveg sama hvað merkið heitir og ég vona að Intel i9 sé eftir eftir að gera góða hluti, en mv. þær upplýsingar sem við höfum úr mjög biased prófum, að þá er nákvæmlega ekkert spennandi við i9 9 gen. :-k
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9th gen

Póstur af audiophile »

Mér líst ekkert rosalega á þessi verð á nýju örgjörvunum. Ég er eiginlega bara hundfúll út í sjálfan mig að hafa ekki stokkið á 8 seríuna í lok sumars þegar verðin voru mjög hagstæð. :(
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9th gen

Póstur af SolidFeather »

Jájá, er ekki bara best að bíða eftir alvöru benchmarks áður en við förum í handalögmálin.
Svara