Er að lenda í leiðinda veseni með Plex. Það virðist bara ætla að leifa mér að horfa á þætti en nánast allar kvikmyndir koma ekki inn.
Er með sitthvora möppuna á sama disklnum svo HDD er ekki vandamálið.
Náði mér í nokkra þætti í kvöld og það virkaði allt 100% en fæ engar bíómyndir.
Einvher með hugmindir?
Vesen á Plex. Sýnir ekki Efni
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Vesen á Plex. Sýnir ekki Efni
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen á Plex. Sýnir ekki Efni
hentu út movie shareinu og settu að aftur inn, getur líkað skoðað áður scanning agenta, þetta á við ef þú ert með rétt nöfn á möppum og skjölum.
Íslenskir stafir í möppunöfnum eru heldur ekki vinveittir plex
Íslenskir stafir í möppunöfnum eru heldur ekki vinveittir plex
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen á Plex. Sýnir ekki Efni
russi skrifaði:hentu út movie shareinu og settu að aftur inn, getur líkað skoðað áður scanning agenta, þetta á við ef þú ert með rétt nöfn á möppum og skjölum.
Íslenskir stafir í möppunöfnum eru heldur ekki vinveittir plex
Henti út möppuni í Plex safninu, re-addaði og það er allt inni. Þarf svo að prófa að bæta í hana til að sjá hvort þetta fari að uppfæra sig
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen á Plex. Sýnir ekki Efni
ertu nokkuð að endurnefna myndirnar?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL