Agalegur flutningshraði í ofurtölvu

Svara

Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Agalegur flutningshraði í ofurtölvu

Póstur af biggi1 »

Sælir

Ég hef undanfarið lent í allveg agalegum hraða þegar ég hef verið að lóda af ssd drifum inn á disk í tölvunni.

þetta eru semsagt samsung 860 EVO ssd diskar sem myndavélin mín notar tengdur í gegnum usb 3 dokku.
Diskurinn í tölvunni er 12tb NAS rated sata diskur https://www.computer.is/is/product/hard ... 7200-256mb

Tölvan sjálf er i7 6800K 32gb ram asrock x99 móðurborð og system diskur er Samsung 970 Evo M.2 NVM

Mynd

mjög óregluglegur hraði, fer upp í 200mbs og oft allveg niður í 0mbs.
Hvernig stendur á þessu?

Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Re: Agalegur flutningshraði í ofurtölvu

Póstur af biggi1 »

Mynd

Hér er ég að nota aðra eldri tölvu sem er i5 16gb ram, sama ssd kort úr myndavélinni og sama týpa af geymsludisk, 12tb nas rated
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Agalegur flutningshraði í ofurtölvu

Póstur af Sallarólegur »

Líklega USB 3.0 driver vandamál, var búið að uppfæra þá?

Hér er einn með X99 Asus borð með svipað ves:
I run an ASUS X99 Deluxe Motherboard and apparently the initial 3.0 USB drivers have issues, a set of beta drivers were released by ASUS last month (feb 16). These beta drivers made the transfer of PC HDD to USB docked HDD go from pervious 6MB/s +/-2MB dropping to virtually a few bytes... to the figures shown in my attached image.

New drivers

It starts @ around 470MB/s (yes 470MB Wow) to around 100MB/s after the initial 4GB of file data (one file). So there is something else too (upto 4GB transfers @ 470MB/s) ...
https://answers.microsoft.com/en-us/win ... 31f3e8ec3e
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara