Er einhverstaðar hægt að gera við brotin plastgleraugu á Íslandi?
Glerin kosta 35k svo það væri geggjað.
Gleraugnaviðgerð - brotið plast
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Gleraugnaviðgerð - brotið plast
- Viðhengi
-
- 15E3898A-13D3-4F42-BD2F-CC2B3B0DEF11.jpeg (1.72 MiB) Skoðað 3464 sinnum
-
- 64CF0B79-279C-408C-A089-6697E034DDA3.jpeg (1.75 MiB) Skoðað 3464 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Gleraugnaviðgerð - brotið plast
Þú getur látið sníða glerið í nýja, minni umgjörð.
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Gleraugnaviðgerð - brotið plast
spurning um að heyra í einhverju plastviðgerðarverkstæði og sjá hvort þeir gætu lagað fyrir þig.
Ef þetta snýr bara að því að " líma " og bræða þá ætti þetta að vera lítið mál fyrir handlaginn aðilla.,
en svo er þetta líka spurning hvaða tegund þetta er ?
Ef þetta er Ray Ban t.d. þá myndi ég rúlla beint í Optical Studio t.d og sjá hvort þeir lagi svona .
Ef þetta snýr bara að því að " líma " og bræða þá ætti þetta að vera lítið mál fyrir handlaginn aðilla.,
en svo er þetta líka spurning hvaða tegund þetta er ?
Ef þetta er Ray Ban t.d. þá myndi ég rúlla beint í Optical Studio t.d og sjá hvort þeir lagi svona .
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gleraugnaviðgerð - brotið plast
Þetta eru bara ódýr Cheap Mondey gleraugu
Ég hringdi í einhverja gleraugnaviðgerð sem ég fann á Facebook.
Hann sagði mér bara að skella endunum í hreint Aceton og líma þetta þannig saman... fór í Apótek, keypti Aceton og viti menn, gleraugun eru föst saman aftur, nú bíð ég bara eftir að þau þorni Acetonið breytir endurum basically í lím aftur.
Ég hringdi í einhverja gleraugnaviðgerð sem ég fann á Facebook.
Hann sagði mér bara að skella endunum í hreint Aceton og líma þetta þannig saman... fór í Apótek, keypti Aceton og viti menn, gleraugun eru föst saman aftur, nú bíð ég bara eftir að þau þorni Acetonið breytir endurum basically í lím aftur.
- Viðhengi
-
- gler.jpg (501.83 KiB) Skoðað 3390 sinnum
-
- gler2.jpg (467.32 KiB) Skoðað 3390 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Gleraugnaviðgerð - brotið plast
"Lifehack"
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Re: Gleraugnaviðgerð - brotið plast
Kannaðu bara heimilistrygginguna. Mín gömlu brotnuðu fór með þau þar sem þau voru keypt og þau gáfu mér nótu sem ég fór með í tryggingarfélagið mitt og tryggingafélagið greiddi mér þá upphæð sem ég notaði uppí ný gleraugu.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gleraugnaviðgerð - brotið plast
Væntanlega mínus 30 þúsund króna sjálfsábyrgð?stefhauk skrifaði:Kannaðu bara heimilistrygginguna. Mín gömlu brotnuðu fór með þau þar sem þau voru keypt og þau gáfu mér nótu sem ég fór með í tryggingarfélagið mitt og tryggingafélagið greiddi mér þá upphæð sem ég notaði uppí ný gleraugu.
Re: Gleraugnaviðgerð - brotið plast
Jú líklega var það svoleiðis kominn einhver 3 ár síðan.GuðjónR skrifaði:Væntanlega mínus 30 þúsund króna sjálfsábyrgð?stefhauk skrifaði: