Samkeppni við Símann og Vodafone?

Svara
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

MezzUp skrifaði:Þetta var ,,rifrildi" innan gæslappa :)

Ég er ekki að tala um netþjónustfyrirtæki heldur bara almenn fyrirtæki sem að eru með 100 mbit fiber (t.d. LAN setur)

Kaupa bara frá Landssímanum eða Og Vodafone og borga væntanlega flest í samræmi við notkunina (á sama hátt og einstaklingar gera).

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ætli þeir geti ekki líka tengst gegnum ljósleiðaranet OR.

Ég get ekki farið að reikna út hvernig hægt er að reka netþjónustufyrirtæki, alltof mikið af tölum sem ég þyrfti að giska á.

Svo eru þessir útreykningar þínir ekkert sérstaklega góðir. Mér sýnist þú td. vera að rugla saman Megabitum og Megabætum. Þú reiknar með því í þínum útreykningum að það eina sem við borgum til netþjónustunnar sé verð fyrir hvert GB til útlanda. Fyrir ódýrustu tenginguna hjá hive borgar maður tæplega 72.000 kr. á ári og tæplega 120.000 kr. fyrr dýrustu tenginguna (á tilboði). Hvað fer sá peningur í?

skipio skrifaði:Nú þarf hinsvegar að taka með í reikninginn að meðalnotkun á línunni er talsvert minni en 100% eða líklega milli 30% og 50%, segjum bara 40% (gera þarf ráð fyrir toppum). Þá er verðið komið upp í 438 kr per GB.
Ofan á þetta leggst svo kostnaður við aðgang að Internetinu í Skotlandi, aðgangur að ADSL-kerfinu, starfsmannakostnaður og fleira. Þannig ætti að vera alveg ljóst að það er ákaflega erfitt að lækka verðið niður fyrir 1 kr. per MB nema Farice lækki verðin hjá sér umtalsvert.


Einhvernveginn held ég að notkunin á þessari 155Mb/sek tengingu verði stöðugari hjá Hive. Þeir eru að fara að senda út sjónvarp gegnum netið og einhvernveginn verða þeir að fá sjónvarpsefnið til landsins. Þeir sem eru með 20 mb tengingar eru líka líklegir til að downloada talsvert mikklu af ólöglegu efni frá útlöndum svo ég sé ekki afhverju þessi tenging (sem margir segja að sé of lítil) verði með svona lélega nýtingu.
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Ég er alls ekki að rugla saman megabitum og megabætum enda sérðu að ég deili með 8 þegar ég breyti úr Mbit/s í megabæti.
En ef þú sérð einhverja raunverulega villu í útreikningunum er þér guðvelkomið að benda á þá.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

skipio skrifaði:Ég er alls ekki að rugla saman megabitum og megabætum enda sérðu að ég deili með 8 þegar ég breyti úr Mbit/s í megabæti.
En ef þú sérð einhverja raunverulega villu í útreikningunum er þér guðvelkomið að benda á þá.

Þú margfaldar með 8 til að breyta úr Megabitum í Megabæti
þe. hvert bæti er 8 bitar
155*60*60*24*365*8 = 38.188.125 GB/ári

100.000.000 / 38.188.125 = 2,6 kr per GB (námundað)
Símafyrirtækin eru að rukka yfir 2.000 krónur á MB

2,61861508 / 1024 = 0,002557241 kr á MB
Símafyrirtækin eru að rukka yfir 2 krónur á MB
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Ég vitna til minna fyrri útreikninga:
„(155Mbit/s)*60*60*24*365/8=611.010.000MB eða 596.689 GB í niðurhal á ári með 155Mbit/s tengingu.“

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Þetta er bara rangt hjá þér.

Maður deilir ekki með 8 til að breyta úr Megabitum í Megabæti

Hitt sýnist mér vera rétt. (ég tók bara tölurnar frá þér og breytti deilingarmerkinu í margföldunarmerki)
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

gumol skrifaði:Þetta er bara rangt hjá þér.

Maður deilir ekki með 8 til að breyta úr Megabitum í Megabæti

Hitt sýnist mér vera rétt. (ég tók bara tölurnar frá þér og breytti deilingarmerkinu í margföldunarmerki)

Þú ert ekki að grínast? Ég hélt það vissu það allir að það eru 8 megabit í einu megabæti en ekki öfugt. Það ert þú sem ert að ruglast, gumol.
155Mbit/s == 19,375 MB.
Last edited by skipio on Lau 27. Nóv 2004 16:11, edited 1 time in total.

Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Staða: Ótengdur

Póstur af Phanto »

bíddu.. deilir maður ekki bitum með 8 til að fá bæti?
hvað þá með tengingar sem eru 1500 kbits/s fær maður ekki út kílóbæta fjöldan sem maður er að downloada á sekundu með þvi að deila með 8?
eða er ég að misskilja eitthvað

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Jújú, ég er bara að rugla :oops:

Það besta er er að ég er að læra undur stærðfræðipróf, og miðað við þetta á ég svoleiðis eftir að falla á klaufavillum :(

Vonandi getið þið fyrirgefið þetta rugl í mér :cry:


En hluti af þessu stendur sammt ennþá (ég er ekki búinn að skipta um skoðun):

Fyrir ódýrustu tenginguna hjá hive borgar maður tæplega 72.000 kr. á ári og tæplega 120.000 kr. fyrr dýrustu tenginguna (á tilboði). Hvað fer sá peningur í?

Einhvernveginn held ég að notkunin á þessari 155Mb/sek tengingu verði stöðugari hjá Hive. Þeir eru að fara að senda út sjónvarp gegnum netið og einhvernveginn verða þeir að fá sjónvarpsefnið til landsins. Þeir sem eru með 20 mb tengingar eru líka líklegir til að downloada talsvert mikklu af ólöglegu efni frá útlöndum svo ég sé ekki afhverju þessi tenging (sem margir segja að sé of lítil) verði með svona lélega nýtingu.
Last edited by gumol on Sun 28. Nóv 2004 13:08, edited 2 times in total.
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Phanto skrifaði:bíddu.. deilir maður ekki bitum með 8 til að fá bæti?
hvað þá með tengingar sem eru 1500 kbits/s fær maður ekki út kílóbæta fjöldan sem maður er að downloada á sekundu með þvi að deila með 8?
eða er ég að misskilja eitthvað

Ef tenging er 1536 kilobits/s deilir þú með 8 til að finna út hvers mörg kbytes/s hún eða í þessu tilfelli 192 kilobytes/s.

Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Staða: Ótengdur

Póstur af Phanto »

ég sagði það

Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Póstur af Amything »

Ég skráði mig á Hive, og bara svo þið vitið af því, að þegar þið hakið við "skipta um þjónustuaðila" eða hvað var og þið eruð hjá Voda þá loka þeir á mann áður en búið er að skipta í símstöðinni. Þannig að maður missir samband þar til það er komið í gang. Í hringdi í Hive sem staðfesti þetta og segði að Símnet væri ekki með þennan plebbaskap og biði þar til búið væri að redda þessu í símstöðinni.

Ef þið hafið þegar skráð ykkkur hjá voda, ekki aftengjast því þá munið þið ekki geta tengst aftur.

Binninn
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Fös 14. Mar 2003 00:32
Staða: Ótengdur

Póstur af Binninn »

Ef þið hafið þegar skráð ykkkur hjá voda, ekki aftengjast því þá munið þið ekki geta tengst aftur.


Hvað ertu að meina...? ef þú getur útskýrðu þetta á mannamáli...



og annað...

Ef þessi 8Mb/s tenging hjá HIVE laggar niður í 4Mb/s þá er það nú í fínu lagi.. þar sem DL er frítt... eða hvað..

Þeir eru einfaldlega að bjóða meiri hraða og frítt dl..... ekki getum maður slegið hendinni á móti því...

ALLIR TIL HIVE..

Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Póstur af Amything »

Binninn skrifaði:
Ef þið hafið þegar skráð ykkkur hjá voda, ekki aftengjast því þá munið þið ekki geta tengst aftur.


Hvað ertu að meina...? ef þú getur útskýrðu þetta á mannamáli...



Þegar maður skráir sig á Hive.is er ein spurningin:

Skipta um þjónustuaðila?

Þegar hakið er við þetta fær þjónustuaðilinn þinn boð um það og taka notandann úr kerfinu. Voda gerir það um leið, en Símnet bíður þar til búið er að breyta í símstöðinni í þínu hverfi svo þú getir byrjað að nota Hive.

Comprende?

zream
Ofur-Nörd
Póstar: 205
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af zream »

Ég er búinn að panta mér , pantaði mér H8. Erum að bíða eftir þessu.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ég færði jöfnu-hlutann svo það sé hægt að tala um Hive og ókeypis utanlandsdl hérna :)
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?p=67874

KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af KinD^ »

jamm jamm er að bíða eftir kreditkortinu mínu ... svo verður pöntuð h20 :D ... en hver var það herna í fyrstu póstunum sem var búinn að panta tengingu hjá hive ? er hann kominn með tenginguna eða hva ?

edit: paranoid :D ... kominn með tenginguna ? væri cool að fá smá feedback um það hvernig þetta er að virka og solleis :) ... svo mæli ég með því að stofan nýjan þráð um það hvernig er hægt að komast inní styllingarnar á routernum :D múhíhi :twisted:
Last edited by KinD^ on Sun 28. Nóv 2004 18:15, edited 1 time in total.
mehehehehehe ?

mbh
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fös 02. Júl 2004 22:32
Staða: Ótengdur

Póstur af mbh »

Fékk þessi svör frá símanum, þegar ég sendi þeim fyrirspurn um hvort þeir myndu svara tillboði Hive.is




Sæll xxxxxxxx,

Hér fyrir neðan geturðu séð samanburð á Símnet og Hive:

Hvenær borgar sig að skipta?
Ef gert er ráð fyrir að viðskiptavinur vilji einnig aðgang að Heimasvæðinu
hjá Hive (netföngin og fleira) þá þarf hann að greiða að 7.480 kr. fyrir
ódýrustu tenginguna.

Sem dæmi má nefna að viðskiptavinur hjá Internetþjónustu Símans sem er með
ADSL 2000 og 2 GB innifalin greiðir á mánuði 7.200 kr.

Aftur á móti er vert að vita að langflestir viðskiptavina Símans eru að
greiða innan við 5.200 kr. á mánuði fyrir ADSL þjónustu sína í dag, og því
hæpinn sparnaður fyrir þá að skipta nema að þeir sjái aukna þörf fyrir
hærri hraða eða að geta sótt sér ótakmarkað magn af erlendum gögnum og séu
reiðubúnir til að greiða meira fyrir það á mánuði en þeir eru að gera í
dag.

Auðvitað er þó ákveðinn hópur sem mun sjá sér hag í að skipta m.v.
núverandi gjaldskrá, en til athugunnar er hvað Síminn geti gert til að mæta
þörfum þessa hóps.

Þekking og reynsla Símans
Síminn hefur rekið Internetþjónustu frá árinu 1997 og hefur því gríðarlega
reynslu af slíkum rekstri. Síminn nýtur því verulegs trausts á markaðinum
í dag, enda rekur hann stærstu Internetþjónustu landsins í dag.

Síminn hefur jafnframt verið að koma aukið til móts við þarfir
viðskiptavina varðandi erlent niðurhal, m.a. er allt niðurhal frá Microsoft
ekki magnmælt, verið er að setja upp svokallaðann Steamserver sem gerir
viðskiptavinum kleift að sækja sér t.d. counter-strike og half-life
uppfærslur án endurgjalds, öll spilun á Eve Online er ekki magnmæld, Síminn
magnmælir ekki niðurhal sem kemur af Akamai server eða Tucows gagnaspegli
simnet.is og margt fleira.

Ýmis önnur mál eru í skoðun, bæði hvað varðar erlent niðurhal og aukna
þjónustu, en jafnframt er Síminn að hefja útbreiðslu sína á stafrænu
sjónvarpi yfir ADSL kerfið núna á næstu dögum (til að byrja með á ákveðnum
stöðum út á landi, en á næsta ári mun þjónustan ná til allra þeirra svæða
sem ADSL þjónustan er á.



Kveðja / With regards
Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

mbh skrifaði:Fékk þessi svör frá símanum, þegar ég sendi þeim fyrirspurn um hvort þeir myndu svara tillboði Hive.is




Sæll xxxxxxxx,

Hér fyrir neðan geturðu séð samanburð á Símnet og Hive:

Hvenær borgar sig að skipta?
Ef gert er ráð fyrir að viðskiptavinur vilji einnig aðgang að Heimasvæðinu
hjá Hive (netföngin og fleira) þá þarf hann að greiða að 7.480 kr. fyrir
ódýrustu tenginguna.

Sem dæmi má nefna að viðskiptavinur hjá Internetþjónustu Símans sem er með
ADSL 2000 og 2 GB innifalin greiðir á mánuði 7.200 kr.

Aftur á móti er vert að vita að langflestir viðskiptavina Símans eru að
greiða innan við 5.200 kr. á mánuði fyrir ADSL þjónustu sína í dag, og því
hæpinn sparnaður fyrir þá að skipta nema að þeir sjái aukna þörf fyrir
hærri hraða eða að geta sótt sér ótakmarkað magn af erlendum gögnum og séu
reiðubúnir til að greiða meira fyrir það á mánuði en þeir eru að gera í
dag.

Auðvitað er þó ákveðinn hópur sem mun sjá sér hag í að skipta m.v.
núverandi gjaldskrá, en til athugunnar er hvað Síminn geti gert til að mæta
þörfum þessa hóps.

Þekking og reynsla Símans
Síminn hefur rekið Internetþjónustu frá árinu 1997 og hefur því gríðarlega
reynslu af slíkum rekstri. Síminn nýtur því verulegs trausts á markaðinum
í dag, enda rekur hann stærstu Internetþjónustu landsins í dag.

Síminn hefur jafnframt verið að koma aukið til móts við þarfir
viðskiptavina varðandi erlent niðurhal, m.a. er allt niðurhal frá Microsoft
ekki magnmælt, verið er að setja upp svokallaðann Steamserver sem gerir
viðskiptavinum kleift að sækja sér t.d. counter-strike og half-life
uppfærslur án endurgjalds, öll spilun á Eve Online er ekki magnmæld, Síminn
magnmælir ekki niðurhal sem kemur af Akamai server eða Tucows gagnaspegli
simnet.is og margt fleira.

Ýmis önnur mál eru í skoðun, bæði hvað varðar erlent niðurhal og aukna
þjónustu, en jafnframt er Síminn að hefja útbreiðslu sína á stafrænu
sjónvarpi yfir ADSL kerfið núna á næstu dögum (til að byrja með á ákveðnum
stöðum út á landi, en á næsta ári mun þjónustan ná til allra þeirra svæða
sem ADSL þjónustan er á.



Kveðja / With regards


=Við sjáum enga þörf fyrir að bæta þjónustuna okkar nema margir fari að segja henni upp

frekar lélegt

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

mbh
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fös 02. Júl 2004 22:32
Staða: Ótengdur

Póstur af mbh »

Nákvæmlega!! Ég er farinn frá Símanum um leið og mínum binditíma líkur!...............
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Fletch skrifaði:=Við sjáum enga þörf fyrir að bæta þjónustuna okkar nema margir fari að segja henni upp

frekar lélegt

Fletch

Frekar svona ,,Við sjáum ekki fram á að margir muni segja þjónustu okkar upp.........."

en já, frekar lélegt. Þeir hljóta samt að gera eitthvað, þó ekki væri nema lítilræði

Binninn
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Fös 14. Mar 2003 00:32
Staða: Ótengdur

Hive.

Póstur af Binninn »

Hvernig er það .. er ekki öruggara að segja upp tenginunni skjálfur..
í stað þess að láta Hive gera það... ef aularnir í Voðafu#k taka úr sambandi hjá manni áður en hive tengir,-...

og nú verða allir að skella sér áður en nýtt tímabil hefst hjá Voðafu
9 desember...

Kveðja

Binninn

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ég sé ekki afhvjerju Vodafone lokar á tenginguna strax. Þú ert væntanlega búinn að borga út mánuðinn og átt að halda tengingunni þangaðtil.

ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

KinD^ skrifaði:jamm jamm er að bíða eftir kreditkortinu mínu ... svo verður pöntuð h20 :D ... en hver var það herna í fyrstu póstunum sem var búinn að panta tengingu hjá hive ? er hann kominn með tenginguna eða hva ?

edit: paranoid :D ... kominn með tenginguna ? væri cool að fá smá feedback um það hvernig þetta er að virka og solleis :) ... svo mæli ég með því að stofan nýjan þráð um það hvernig er hægt að komast inní styllingarnar á routernum :D múhíhi :twisted:
ég er ekki enn kominn með þetta en samkvæmt Hive þá á ég að fá tenginguna annað kvöld.
það á bara eftir að koma í ljós hvernig þetta verður en ég bíð spenntur eftir að að sjá hvernig er :)

á alveg von á einhverjum byrjunarörðuleikum þar sem þetta er nú alveg nýtt dæmi :)
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

endilega deildu svo reynslunni með okkur :)
Svara