Nova router, aðgengi að admin síðu?
Nova router, aðgengi að admin síðu?
Ég er að reyna komast inn í admin síðuna fyrir Nova router sem ég fékk í dag. Ég veit hvorki notendanafn né lykilorð. Routerinn er Huawei HF659. Veit einhver?
-
- Græningi
- Póstar: 32
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2012 19:10
- Staða: Ótengdur
Re: Nova router, aðgengi að admin síðu?
Default router username og password hjá Nova eru svona -
User: Useradmin
Password: @HuaweiHgw
User: Useradmin
Password: @HuaweiHgw