Hefur einhver hérna reynslu af þessum smart ofnastýringum?
Tikkar í öll boxin hjá mér nema ekki fáanlegt á Íslandi og finn engan sem sendir hingað so far.
Tado ofnastýring. [smart home]
Re: Tado ofnastýring. [smart home]
Hef líka áhuga á þessu. Virðist í fljótu bragði þannig að Tado séu með lausnir fyrir gólfhita sem virðist ekki vera hægt með Google Home (amk enn sem komið er).
-
- Nýliði
- Póstar: 1
- Skráði sig: Fim 13. Des 2018 19:43
- Staða: Ótengdur
Re: Tado ofnastýring. [smart home]
Google brought me here. S. Guðjónsson er með Tado.
Re: Tado ofnastýring. [smart home]
Það er ekkert um Tado á heimasíðu S. Guðjónsson, og heldur ekki heimasíðu Tado.gislisigurdur skrifaði:Google brought me here. S. Guðjónsson er með Tado.