Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699 Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða:
Ótengdur
Póstur
af noizer » Lau 27. Nóv 2004 02:16
Bara svona til að vera alveg viss
Ég er með GeForceFX5200 - 128 mb skjákort núna og er að spá í að kaupa Sparkle GeForce 6800GT 256MB.
En áður en ég tek FX5200 úr á ég þá að uninstalla þessu (driverum) sem sést á myndinni og láta svo 6800GT í?
Viðhengi
uninstallgeforce.JPG (43.65 KiB) Skoðað 282 sinnum
andr1g
Nörd
Póstar: 134 Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 15:58
Staða:
Ótengdur
Póstur
af andr1g » Lau 27. Nóv 2004 02:37
Bara Add/Remove Programs og tekur nvidia driverinn út.
Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699 Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða:
Ótengdur
Póstur
af noizer » Lau 27. Nóv 2004 02:39
Já ok
En hvað gerir eigilega Uninstallið þarna í Device Manager
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694 Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MezzUp » Lau 27. Nóv 2004 10:28
mér sýnist að það taki bara út core skrárnar sem tengjast driver'num, en Add/Remove ætti líka að taka út t.d. NVIDIDA Control Panel dæmið
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Lau 27. Nóv 2004 12:52
afhverju ætlaru að taka út driverana? þú ert að taka nvidia kort úr og setja nvidia kort í. þau nota sömu drivera.
"Give what you can, take what you need."
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956 Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Icarus » Lau 27. Nóv 2004 13:04
gnarr... þú ert svo gáfaður
núna er málið að fara í samkeppni við cary
ps: fyrir þá sem hafa takmarkaðan skilning á kaldhæðni þá var einhver kaldhæðni í þessu, ég fíla ekki karlmenn þó að ég myndi ekkert fara að segja að gnarr væri heimskur.