4K vs Ultrawide
4K vs Ultrawide
Góðan daginn.
Ég er mikið að spá í að uppfæra skjáinn hjá mér og veit ekki alveg hvaða leið ég á að fara, ef ég á að uppfæra yfir höfuð.
Er með GTX1080 og er að keyra 1440p í 27" Asus skjá sem er fínn. Ég spila mest RPG og bílaleiki, er ekkert í FPS að neinu ráði.
Er einhver með reynslu af því að hafa verið bæði með 4K og Ultra wide í gaming og hvað voruð þið að fíla betur?
Eða á ég bara að halda mig við að geta keyrt allt í ultra á 1440p.
Mbk.Dös.
Ég er mikið að spá í að uppfæra skjáinn hjá mér og veit ekki alveg hvaða leið ég á að fara, ef ég á að uppfæra yfir höfuð.
Er með GTX1080 og er að keyra 1440p í 27" Asus skjá sem er fínn. Ég spila mest RPG og bílaleiki, er ekkert í FPS að neinu ráði.
Er einhver með reynslu af því að hafa verið bæði með 4K og Ultra wide í gaming og hvað voruð þið að fíla betur?
Eða á ég bara að halda mig við að geta keyrt allt í ultra á 1440p.
Mbk.Dös.
Ryzen 5 1600X - Noctua NH-U12S cooler - ZOTAC GeForce 1080 - 16GB 3200Mhz Corsair Vengence - Samsung 960 EVO 500GB SSD - ASUS PB278QR 1440p skjár
Re: 4K vs Ultrawide
Hef sjálfur verið með 1440P Ultrawide sem ég elskaði. Sé ekki ástæðu til að fara í 4K upplausn þegar skjárinn er minni en 32".
Myndi því frekar taka 1440P Ultrawide með 100Hz+ og G-Sync, þá ertu mjööög vel settur.
T.D. Acer X34P - https://tolvutek.is/vara/acer-predator- ... ar-svartur
Myndi því frekar taka 1440P Ultrawide með 100Hz+ og G-Sync, þá ertu mjööög vel settur.
T.D. Acer X34P - https://tolvutek.is/vara/acer-predator- ... ar-svartur
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: 4K vs Ultrawide
fór sjálfur í 21:9
Acer Predator og sé ekki eftir því.
Er æði í myndvinnslu, leikjum og almennu rápi.
Get ekki ýmindað mér að fara aftur í 16:9 " dvergskjá " .)
Acer Predator og sé ekki eftir því.
Er æði í myndvinnslu, leikjum og almennu rápi.
Get ekki ýmindað mér að fara aftur í 16:9 " dvergskjá " .)
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: 4K vs Ultrawide
Fer að sjálfsögðu eftir hvaða leiki þú ert að spila en 1080 gtx strögglar í 4k og ultrawide að halda 100+fps. Ef þú ert að spila FPS leiki að einhverri alvöru myndi ég halda mér við 1440p. Persónulega finnst mér geðveikt flott að spila á ultrawide en það er ekki vænlegt til árangurs þar sem að sjónsviðið nýtir það ekkert í raun í fps leikjum.
Last edited by Alfa on Fim 27. Sep 2018 19:43, edited 1 time in total.
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GBSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 09. Nóv 2006 22:14
- Staða: Ótengdur
Re: 4K vs Ultrawide
Fékk mér nýlega 34" 1440p ultrawide skjá og gæti ekki verið sáttari. Skoðaði 4K 32"-43" en fannst allt skalast miklu betur á 21:9 skjá. Er með 1080 GTX.
Multi tasking skiptir mig þó meira máli en framistaða í leikjum.
Multi tasking skiptir mig þó meira máli en framistaða í leikjum.
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: 4K vs Ultrawide
Ég myndi tékka á því hvort að leikirnir sem þú spilar styðji 21:9 scaling áður en þú tekur ákvörðum um það. Ég er í sömu pælingum en hef ekki mikinn áhuga á 4k skjáum, hallast mest að því að fara í 27" 1440p 144hz gsync.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 4K vs Ultrawide
Ég er búinn að vera með 21:9 skjái í tæp 4 ár núna og einu titlarnir sem ég hef séð sem styðja ekki 21:9 natively eru Bethesda leikirnir, Fallout o.s.frv, en það var hægt að redda því með smá hakki (en UI varð ljótt). Ég tek annars undir með hinum, tek 21:9 1440p fram yfir 4K allan daginn í Windows - Windows bara sökkar í 4K, ef ég væri að keyra á Mac hinsvegar (eða hackintosh) þá myndi ég kjósa 4K allan daginn framyfir allt annað því OSX skalast svo fullkomlega í hárri upplausn. Reyndar er hægt að slá báðar flugurnar í einu höggi með nýja LG 38" sem er 4K á breiddina.SolidFeather skrifaði:Ég myndi tékka á því hvort að leikirnir sem þú spilar styðji 21:9 scaling áður en þú tekur ákvörðum um það. Ég er í sömu pælingum en hef ekki mikinn áhuga á 4k skjáum, hallast mest að því að fara í 27" 1440p 144hz gsync.
Re: 4K vs Ultrawide
Eina vandamálið með 4k á windows eru legacy forrit sem eru of gömul til að skilja skölun, sem eru flest forrit sem þú færð hvort eð er ekki á mac. Svo ef þú ert með stóran skjá 32"+ er skölun sama og óþörf. Ég er með 32" 4k skjá og W10 og nota hann án skölunar í Lightroom og Photoshop en set stundum skölun stundum á 125-150% ef ég er bara að browsa. Engin "vandamál".kiddi skrifaði:....Windows bara sökkar í 4K, ef ég væri að keyra á Mac hinsvegar (eða hackintosh) þá myndi ég kjósa 4K allan daginn framyfir allt annað því OSX skalast svo fullkomlega í hárri upplausn.
Re: 4K vs Ultrawide
Takk fyrir frábær svör. Ég hallast einmitt meira að ultra wide þar sem að það eru auðveldara í keyrslu en 4K og myndi henta GTX 1080 betur.
Þessir leikir sem ég spila helst virðast allir styðja 21.9, ég fer að skoða mér skjái
Þessir leikir sem ég spila helst virðast allir styðja 21.9, ég fer að skoða mér skjái
Ryzen 5 1600X - Noctua NH-U12S cooler - ZOTAC GeForce 1080 - 16GB 3200Mhz Corsair Vengence - Samsung 960 EVO 500GB SSD - ASUS PB278QR 1440p skjár
Re: 4K vs Ultrawide
Eftir að hafa notað bæði, þá dettur mér ekki í hug að nota eitthvað annað en Ultrawide (21:9) Eina sem böggar mig er hvað hópur að fólki gerir video sem eru 21:9 en útfærir það í 16:9, þannig að þegar horft er á Ultrawide þá kemur svartur rammi allan hringinn, til hliðar og ofan og neðan. Jesús hvað það er óþolandi.
Re: 4K vs Ultrawide
Eins og allir aðrir, þá mæli ég eindregið með UW skjá framyfir 16:9 skjá. Er sjálfur með Samsung 34" CF791 skjáinn
Ef þú spilar leiki yfir höfuð (skiptir ekki máli tegund leikjanna) eða horfir á bíómyndir í tölvunni.. þá er Ultrawide æði, passaðu að fá Curved samt.. meiri upplifun í leikjum.. allt í sjónlínu og þarft ekki að horfa smá til hliðar (hef reyndar ekki prófað 34" ultrawide sem er ekki curved, svo ég er ekki 100% hvort það sé vandamál ).
Bíómyndir eru nánast alltaf (kannski ekki straigth to dvd myndir) teknar upp í Ultrawide.. ef þú opnar bíómynd í 16:9 skjá, þá eru flestar með svört bars uppi og niðri.. meðan í UW eru allur skjárinn notaður.
Ef þú spilar leiki yfir höfuð (skiptir ekki máli tegund leikjanna) eða horfir á bíómyndir í tölvunni.. þá er Ultrawide æði, passaðu að fá Curved samt.. meiri upplifun í leikjum.. allt í sjónlínu og þarft ekki að horfa smá til hliðar (hef reyndar ekki prófað 34" ultrawide sem er ekki curved, svo ég er ekki 100% hvort það sé vandamál ).
Bíómyndir eru nánast alltaf (kannski ekki straigth to dvd myndir) teknar upp í Ultrawide.. ef þú opnar bíómynd í 16:9 skjá, þá eru flestar með svört bars uppi og niðri.. meðan í UW eru allur skjárinn notaður.
-
- Nýliði
- Póstar: 17
- Skráði sig: Fim 06. Feb 2014 18:20
- Staða: Ótengdur
Re: 4K vs Ultrawide
Á ultrawide heima 3440x1440 er með 4k í vinnunni og hef verið undanfarið 1 og hálft ár. Ég tæki ultrawide allan daginn fram yfir 4k, skjáplássið nýtist miklu betur á ultrawide þar sem hægt er að hafa tvo-þrjá glugga í gangi í einu t.d. tónlist og vafra. Hef verið með venjulegan 1440p skjá og sá ekki mikinn mun á upplausninni t.d. í leikjum, og ef þú ert með endalaust budget gætiru farið í 38 tommu ultrawide
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 4K vs Ultrawide
Úff ég tæki ultrawide fram yfir 4K tölvuskjá án þess að hika... en 4K tæki ég ef ég væri að versla sjónvarp.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: 4K vs Ultrawide
Afsakið er með eina spurningu ég er með 1070 ti spurning hvort ég gæti höndlað að nota þennan ská https://www.tolvutek.is/vara/acer-preda ... ar-svartur spila leiki og horfi á slatta af myndum?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: 4K vs Ultrawide
Er með windows og var að fá mér 28" 4k skjá, það er ómögulegt að hafa hann i hæðstu upplaun, er i 2560 x 1440
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 4K vs Ultrawide
Jágolfarinn skrifaði:Afsakið er með eina spurningu ég er með 1070 ti spurning hvort ég gæti höndlað að nota þennan ská https://www.tolvutek.is/vara/acer-preda ... ar-svartur spila leiki og horfi á slatta af myndum?
https://linustechtips.com/main/topic/84 ... 3440x1440/
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: 4K vs Ultrawide
Hví notar þú ekki display scaling?halldorjonz skrifaði:Er með windows og var að fá mér 28" 4k skjá, það er ómögulegt að hafa hann i hæðstu upplaun, er i 2560 x 1440
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: 4K vs Ultrawide
Hvaða Gsync ultrawide skjáir eru í boði í dag? Helst á landinu
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Re: 4K vs Ultrawide
Tölvutek er með Acer X34P - https://tolvutek.is/vara/acer-predator- ... ar-svarturJón Ragnar skrifaði:Hvaða Gsync ultrawide skjáir eru í boði í dag? Helst á landinu
Elko eru með Acer X34A sem er eldri útgáfa af X34P - https://elko.is/acer-skjar-34-predator-ac34predx34a
Fann ekki fleiri ultrawide með G-Sync hérlendis.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: 4K vs Ultrawide
Takk maður Auðvitað eru Elko með eldri vöruna dýrari heh
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video