Öryggiskerfi

Svara

Höfundur
peturm
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Lau 28. Mar 2009 20:50
Staða: Ótengdur

Öryggiskerfi

Póstur af peturm »

Hefur einhver ykkar reynslu af sæmilegu öryggiskerfi sem talar t.d. IFTTT eða er með einhverja aðra góða leið til að tala við Smartthings?

Ég er búinn að vera með Smartthings núna í tæp 2 ár og ég er ekki enn búinn að fá mig til að virkja sírenuna sem ég eignaðist á sama tíma.
Það er óþarflega mörg fölsk boð frá skynjurum og svo finnst mér svolítið leiðinlegt hvað skynjarar eiga það til að detta inn og út.
Mig langar því að treysta á eitthvað annað sem öryggiskerfi. - Einhverjar hugmyndir?

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: Öryggiskerfi

Póstur af kjartanbj »

Ég er búin að vera með Smartthings með sírenu og 3 Hreyfiskynjara 6stk skynjara á hurðum og gluggum síðan í Mars, aldrei lent í fölsku boði , alltaf virkjað á nóttunni í Stay mode , og svo þegar við förum að heiman þá er kerfið á, aldrei lent í því að fá fölsk boð

Höfundur
peturm
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Lau 28. Mar 2009 20:50
Staða: Ótengdur

Re: Öryggiskerfi

Póstur af peturm »

kjartanbj skrifaði:Ég er búin að vera með Smartthings með sírenu og 3 Hreyfiskynjara 6stk skynjara á hurðum og gluggum síðan í Mars, aldrei lent í fölsku boði , alltaf virkjað á nóttunni í Stay mode , og svo þegar við förum að heiman þá er kerfið á, aldrei lent í því að fá fölsk boð
Það gott að heyra. Ég virðist vera eitthvað óheppinn með skynjara. Zigbee dótið sem ég hef verið að nota hefur látið leiðinlegast. Fibaro (Z-wave) virkað betur en þeir hafa samt verið að koma með "tamper" villur uppúr þurrru.
Svara