Hvalfjarðargöngin gjaldtöku hætt á föstudag eða?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvalfjarðargöngin gjaldtöku hætt á föstudag eða?
Spölur segir á heimasíðu sinni að hætta gjaldtöku 28 sept. sem er á föstudag en í auglýsingu segja þeir að lokadagur innheimtu sé 28. sept. sem þýðir í raun að gjaldtöku verður ekki hætt fyrr en 29. Hvort ætli sé rétt?
https://spolur.is/spolur/flutningur-hva ... ilagreinar
https://spolur.is/spolur/flutningur-hva ... ilagreinar
- Viðhengi
-
- spölur.jpg (208.9 KiB) Skoðað 1229 sinnum
-
- lokadagur.PNG (50.99 KiB) Skoðað 1229 sinnum
Re: Hvalfjarðargöngin gjaldtöku hætt á föstudag eða?
"Veggjöld innheimt til 28. september, göngum skilað 30. september" stendur á spolur.is þannig að ég myndi halda að það verði frítt á föstudag.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvalfjarðargöngin gjaldtöku hætt á föstudag eða?
Það hélt ég líka, þangað til ég sá þessa auglýsingu frá þeim; "Lokadagur innheimtu veggjalds í Hvalfjarðargöngunum verður 28. september 2018".Kull skrifaði:"Veggjöld innheimt til 28. september, göngum skilað 30. september" stendur á spolur.is þannig að ég myndi halda að það verði frítt á föstudag.
Eftir það aka menn ókeypis um göngin.
Re: Hvalfjarðargöngin gjaldtöku hætt á föstudag eða?
Þar til Sigurður Ingi byrjar með gjaldtöku í næstu viku! Verður allavega stutt í það.
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvalfjarðargöngin gjaldtöku hætt á föstudag eða?
tekur íslenska ríkið ekki bara við posanum?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- /dev/null
- Póstar: 1375
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Hvalfjarðargöngin gjaldtöku hætt á föstudag eða?
Það er vonandi þarf í bæinn um helgina
og búinn að skila lyklunum 3 sem ég átti og fá allt endurgreitt frá þeim átti svosem bara þessa lykla inni og fáar ferðir
og búinn að skila lyklunum 3 sem ég átti og fá allt endurgreitt frá þeim átti svosem bara þessa lykla inni og fáar ferðir
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvalfjarðargöngin gjaldtöku hætt á föstudag eða?
Fyrsta skiptið í sögu lýðveldisins að “tímabundið” gjald sem hefur verið sett á sé tekið af aftur?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Hvalfjarðargöngin gjaldtöku hætt á föstudag eða?
Ætli það verði ekki endurnýjað og allavegana tvöfaldað eftir 1-2 mánuðiSallarólegur skrifaði:Fyrsta skiptið í sögu lýðveldisins að “tímabundið” gjald sem hefur verið sett á sé tekið af aftur?
-Need more computer stuff-
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Hvalfjarðargöngin gjaldtöku hætt á föstudag eða?
Rólegur, það var nú gjald að fara reykjanesbrautinaSallarólegur skrifaði:Fyrsta skiptið í sögu lýðveldisins að “tímabundið” gjald sem hefur verið sett á sé tekið af aftur?
Starfsmaður @ IOD
-
- /dev/null
- Póstar: 1375
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Hvalfjarðargöngin gjaldtöku hætt á föstudag eða?
Halli25 skrifaði:Rólegur, það var nú gjald að fara reykjanesbrautinaSallarólegur skrifaði:Fyrsta skiptið í sögu lýðveldisins að “tímabundið” gjald sem hefur verið sett á sé tekið af aftur?
Hvenar var það????
Það getur ekki verið ...Nema þá fyrir þúsund árum c.a haha
Re: Hvalfjarðargöngin gjaldtöku hætt á föstudag eða?
http://www.ruv.is/frett/keflavikurvegurinn-50-arapattzi skrifaði:Halli25 skrifaði:Rólegur, það var nú gjald að fara reykjanesbrautinaSallarólegur skrifaði:Fyrsta skiptið í sögu lýðveldisins að “tímabundið” gjald sem hefur verið sett á sé tekið af aftur?
Hvenar var það????
Það getur ekki verið ...Nema þá fyrir þúsund árum c.a haha
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvalfjarðargöngin gjaldtöku hætt á föstudag eða?
Yess!J1nX skrifaði:http://www.visir.is/g/2018180929061/fri ... i-a-morgun
Skutlast þá upp á skaga seinnipartinn á morgun og versla í matinn og kannski einn bjór!
Skrítið samt að þeir komist upp með að rukka þangað til þeim þóknast að hætta..
Af hverju fara þeir þá ekki í þá tæknivinnu í dag og slökkva á kerfinu í kvöld kl 00:00 ? Auðveldara að vinna þessa vinnu í hádeginu á morgun?„Það verður laust upp úr klukkan eitt. Þetta er ekki alveg einfalt það er smá tæknivinnu að loka kerfinu. Þetta er ekki einn takki,“