Breyta DNS í router frá Nova

Svara

Höfundur
zlamm
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 18:12
Staða: Ótengdur

Breyta DNS í router frá Nova

Póstur af zlamm »

Ég var að fá nýjann router frá Nova (Huawei HG659) og er ekki að finna hvernig ég breyti DNS í honum. Ég hringi í þá og þeir sögðust ekkert geta gert þar sem þetta væri "tæknilega séð ólöglegt", sem er náttúrulega ekki satt. Eftir því sem ég best sé hafa þeir fiktað aðeins í hvað useradmin (default login) getur gert, og þar af leiðandi er google ekki að hjálpa mér...
Veit einhver hvort það sé yfirhöfuð hægt með þau credentials sem Nova gefur manni?

OGJon
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 10. Feb 2018 14:58
Staða: Ótengdur

Re: Breyta DNS í router frá Nova

Póstur af OGJon »

Ég myndi prufa að endurstilla routerinn, þú gerir það með að stinga einhverju mjóu í litla gatið á bakinu hans, bíður í nógu langan tíma þangað til að ljósin blikka stöðugt á honum. Með því að endurstilla þá ættir þú að fá fulla stjórn á tækinu.

Höfundur
zlamm
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 18:12
Staða: Ótengdur

Re: Breyta DNS í router frá Nova

Póstur af zlamm »

Ég hringdi aftur og fékk þetta í gegn. Það er greinilega ekki "ólöglegt" :D
Internet > Internet Settings > Nova GR > View > Breytir "IPv4 addressing type" í Static > Breytir DNS
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Breyta DNS í router frá Nova

Póstur af GuðjónR »

zlamm skrifaði:Ég hringdi aftur og fékk þetta í gegn. Það er greinilega ekki "ólöglegt" :D
Internet > Internet Settings > Nova GR > View > Breytir "IPv4 addressing type" í Static > Breytir DNS
En af hverju að vera með netið hjá Nova þegar þú getur verið með það hjá Hringdu? :-k

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: Breyta DNS í router frá Nova

Póstur af kjartanbj »

GuðjónR skrifaði:
zlamm skrifaði:Ég hringdi aftur og fékk þetta í gegn. Það er greinilega ekki "ólöglegt" :D
Internet > Internet Settings > Nova GR > View > Breytir "IPv4 addressing type" í Static > Breytir DNS
En af hverju að vera með netið hjá Nova þegar þú getur verið með það hjá Hringdu? :-k
+1 með þetta :) fyrir utan að tilhvers að vera leigja router þegar maður getur keypt hann og stjórnað honum sjálfur og sparað sér leigu af honum
Skjámynd

peturthorra
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Breyta DNS í router frá Nova

Póstur af peturthorra »

GuðjónR skrifaði:
zlamm skrifaði:Ég hringdi aftur og fékk þetta í gegn. Það er greinilega ekki "ólöglegt" :D
Internet > Internet Settings > Nova GR > View > Breytir "IPv4 addressing type" í Static > Breytir DNS
En af hverju að vera með netið hjá Nova þegar þú getur verið með það hjá Hringdu? :-k
Ef öll fjölskyldan er með farsíma hjá Nova, þá kostar sem dæmi 2.990kr fyrir okkur hjónin á haus með endalausu gagnamagni, börnin borga 0kr fyrir að vera með nr hjá Nova og geta hringt í okkur fyrir 0kr, alltaf. Gegn því að vera með netið hjá þeim. Svo er Nova bara miklu meiri töffarar heldur en Hringdu :D
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: Breyta DNS í router frá Nova

Póstur af kjartanbj »

peturthorra skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
zlamm skrifaði:Ég hringdi aftur og fékk þetta í gegn. Það er greinilega ekki "ólöglegt" :D
Internet > Internet Settings > Nova GR > View > Breytir "IPv4 addressing type" í Static > Breytir DNS
En af hverju að vera með netið hjá Nova þegar þú getur verið með það hjá Hringdu? :-k
Ef öll fjölskyldan er með farsíma hjá Nova, þá kostar sem dæmi 2.990kr fyrir okkur hjónin á haus með endalausu gagnamagni, börnin borga 0kr fyrir að vera með nr hjá Nova og geta hringt í okkur fyrir 0kr, alltaf. Gegn því að vera með netið hjá þeim. Svo er Nova bara miklu meiri töffarar heldur en Hringdu :D
1999 Kr á haus fyrir mig og konuna ef við erum með netið hjá Hringdu :) reyndar "bara" 100gb gagnamagn en það dugir mér vel
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Breyta DNS í router frá Nova

Póstur af GuðjónR »

peturthorra skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
zlamm skrifaði:Ég hringdi aftur og fékk þetta í gegn. Það er greinilega ekki "ólöglegt" :D
Internet > Internet Settings > Nova GR > View > Breytir "IPv4 addressing type" í Static > Breytir DNS
En af hverju að vera með netið hjá Nova þegar þú getur verið með það hjá Hringdu? :-k
Ef öll fjölskyldan er með farsíma hjá Nova, þá kostar sem dæmi 2.990kr fyrir okkur hjónin á haus með endalausu gagnamagni, börnin borga 0kr fyrir að vera með nr hjá Nova og geta hringt í okkur fyrir 0kr, alltaf. Gegn því að vera með netið hjá þeim. Svo er Nova bara miklu meiri töffarar heldur en Hringdu :D
Meiri töffarar? Ertu brjálaður! :D
Ljósleiðarinn er 500kr á mán ódýrari hjá Hringdu og ef 2x100GB á mánuði duga fyrir þig og konuna þá spariði annan 2000 kall á mánuði hjá Hringdu.
Krakkafrelsi fylgir svo sitthvoru númerinu.
Þú sparar þá 30k á ári og miðað við að þú sért með fullnýtt skattkort þá þarftu 50k í ráðstöfunartekjur til að greiða þann mismun.
Vertu nú töffari sjálfur og skiptu yfir og eyddu mismuninum í eitthvað skemmtilegt!
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Breyta DNS í router frá Nova

Póstur af depill »

GuðjónR skrifaði: Meiri töffarar? Ertu brjálaður! :D
Ljósleiðarinn er 500kr á mán ódýrari hjá Hringdu og ef 2x100GB á mánuði duga fyrir þig og konuna þá spariði annan 2000 kall á mánuði hjá Hringdu.
Krakkafrelsi fylgir svo sitthvoru númerinu.
Þú sparar þá 30k á ári og miðað við að þú sért með fullnýtt skattkort þá þarftu 50k í ráðstöfunartekjur til að greiða þann mismun.
Vertu nú töffari sjálfur og skiptu yfir og eyddu mismuninum í eitthvað skemmtilegt!
Bíddu er þetta eh ? Fylgir Krakkafrelsi með GSM símum hjá Hringdu
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Breyta DNS í router frá Nova

Póstur af GuðjónR »

depill skrifaði:
GuðjónR skrifaði: Meiri töffarar? Ertu brjálaður! :D
Ljósleiðarinn er 500kr á mán ódýrari hjá Hringdu og ef 2x100GB á mánuði duga fyrir þig og konuna þá spariði annan 2000 kall á mánuði hjá Hringdu.
Krakkafrelsi fylgir svo sitthvoru númerinu.
Þú sparar þá 30k á ári og miðað við að þú sért með fullnýtt skattkort þá þarftu 50k í ráðstöfunartekjur til að greiða þann mismun.
Vertu nú töffari sjálfur og skiptu yfir og eyddu mismuninum í eitthvað skemmtilegt!
Bíddu er þetta eh ? Fylgir Krakkafrelsi með GSM símum hjá Hringdu
hmm....var ég að misskilja eitthvað? Er þetta kannski séráskrift? Gaf mér það að þetta fylgdi með. :face
Viðhengi
krakkar.PNG
krakkar.PNG (38.06 KiB) Skoðað 2111 sinnum
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Breyta DNS í router frá Nova

Póstur af dori »

GuðjónR skrifaði:
depill skrifaði:
GuðjónR skrifaði: Meiri töffarar? Ertu brjálaður! :D
Ljósleiðarinn er 500kr á mán ódýrari hjá Hringdu og ef 2x100GB á mánuði duga fyrir þig og konuna þá spariði annan 2000 kall á mánuði hjá Hringdu.
Krakkafrelsi fylgir svo sitthvoru númerinu.
Þú sparar þá 30k á ári og miðað við að þú sért með fullnýtt skattkort þá þarftu 50k í ráðstöfunartekjur til að greiða þann mismun.
Vertu nú töffari sjálfur og skiptu yfir og eyddu mismuninum í eitthvað skemmtilegt!
Bíddu er þetta eh ? Fylgir Krakkafrelsi með GSM símum hjá Hringdu
hmm....var ég að misskilja eitthvað? Er þetta kannski séráskrift? Gaf mér það að þetta fylgdi með. :face
Nova er með frítt frelsi fyrir mínus átján: https://www.nova.is/farsimi/frelsi/minus-atjan

Hringdu er með krakkaáskrift sem er á sama verði og önnur áskrift nema með læsingum til að fá ekki óvæntan reikning: https://hringdu.is/hringdupedia/krakkaaskrift/
Skjámynd

peturthorra
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Breyta DNS í router frá Nova

Póstur af peturthorra »

GuðjónR skrifaði:
peturthorra skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
zlamm skrifaði:Ég hringdi aftur og fékk þetta í gegn. Það er greinilega ekki "ólöglegt" :D
Internet > Internet Settings > Nova GR > View > Breytir "IPv4 addressing type" í Static > Breytir DNS
En af hverju að vera með netið hjá Nova þegar þú getur verið með það hjá Hringdu? :-k
Ef öll fjölskyldan er með farsíma hjá Nova, þá kostar sem dæmi 2.990kr fyrir okkur hjónin á haus með endalausu gagnamagni, börnin borga 0kr fyrir að vera með nr hjá Nova og geta hringt í okkur fyrir 0kr, alltaf. Gegn því að vera með netið hjá þeim. Svo er Nova bara miklu meiri töffarar heldur en Hringdu :D
Meiri töffarar? Ertu brjálaður! :D
Ljósleiðarinn er 500kr á mán ódýrari hjá Hringdu og ef 2x100GB á mánuði duga fyrir þig og konuna þá spariði annan 2000 kall á mánuði hjá Hringdu.
Krakkafrelsi fylgir svo sitthvoru númerinu.
Þú sparar þá 30k á ári og miðað við að þú sért með fullnýtt skattkort þá þarftu 50k í ráðstöfunartekjur til að greiða þann mismun.
Vertu nú töffari sjálfur og skiptu yfir og eyddu mismuninum í eitthvað skemmtilegt!
Ég ætla að töffa mig upp og hafa samband við Hringdu! 100GB í farsímann er yfirdrifið nóg fyrir mig og konuna!
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |

HringduEgill
Ofur-Nörd
Póstar: 259
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Staða: Ótengdur

Re: Breyta DNS í router frá Nova

Póstur af HringduEgill »

peturthorra skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
peturthorra skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
zlamm skrifaði:Ég hringdi aftur og fékk þetta í gegn. Það er greinilega ekki "ólöglegt" :D
Internet > Internet Settings > Nova GR > View > Breytir "IPv4 addressing type" í Static > Breytir DNS
En af hverju að vera með netið hjá Nova þegar þú getur verið með það hjá Hringdu? :-k
Ef öll fjölskyldan er með farsíma hjá Nova, þá kostar sem dæmi 2.990kr fyrir okkur hjónin á haus með endalausu gagnamagni, börnin borga 0kr fyrir að vera með nr hjá Nova og geta hringt í okkur fyrir 0kr, alltaf. Gegn því að vera með netið hjá þeim. Svo er Nova bara miklu meiri töffarar heldur en Hringdu :D
Meiri töffarar? Ertu brjálaður! :D
Ljósleiðarinn er 500kr á mán ódýrari hjá Hringdu og ef 2x100GB á mánuði duga fyrir þig og konuna þá spariði annan 2000 kall á mánuði hjá Hringdu.
Krakkafrelsi fylgir svo sitthvoru númerinu.
Þú sparar þá 30k á ári og miðað við að þú sért með fullnýtt skattkort þá þarftu 50k í ráðstöfunartekjur til að greiða þann mismun.
Vertu nú töffari sjálfur og skiptu yfir og eyddu mismuninum í eitthvað skemmtilegt!
Ég ætla að töffa mig upp og hafa samband við Hringdu! 100GB í farsímann er yfirdrifið nóg fyrir mig og konuna!
Eins og kom fram hér að ofan þá er krakkaáskriftin hjá Hringdu á sama verði og venjuleg áskrift en með læsingum til að koma í veg fyrir óvæntan kostnað. Getum enn sem komið er ekki farið að gefa farsímaáskriftir en erum klárlega með besta dílinn fyrir net + síma. Börnin geta auðvitað fengið sér ókeypis frelsi hjá Nova og foreldrarnir verið hjá Hringdu. Það hringja allir frítt í alla í dag :)
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Breyta DNS í router frá Nova

Póstur af GuðjónR »

HringduEgill skrifaði:Eins og kom fram hér að ofan þá er krakkaáskriftin hjá Hringdu á sama verði og venjuleg áskrift en með læsingum til að koma í veg fyrir óvæntan kostnað. Getum enn sem komið er ekki farið að gefa farsímaáskriftir en erum klárlega með besta dílinn fyrir net + síma.
Börnin geta auðvitað fengið sér ókeypis frelsi hjá Nova og foreldrarnir verið hjá Hringdu. Það hringja allir frítt í alla í dag :)
Þetta kalla ég að vera töffarar!

Vaski
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Breyta DNS í router frá Nova

Póstur af Vaski »

Ég væri löngu farin til Hringdu með gsmið líka (er með netið og heimasíma) nema vegna þessa rugls hjá þeim að það sé ekki hægt að nota netið erlendis (5 GB Í EVRÓPU), það er einmitt þá sem ég nota netið mest. Deal breaker í mínum huga, því miður.

HringduEgill
Ofur-Nörd
Póstar: 259
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Staða: Ótengdur

Re: Breyta DNS í router frá Nova

Póstur af HringduEgill »

Vaski skrifaði:Ég væri löngu farin til Hringdu með gsmið líka (er með netið og heimasíma) nema vegna þessa rugls hjá þeim að það sé ekki hægt að nota netið erlendis (5 GB Í EVRÓPU), það er einmitt þá sem ég nota netið mest. Deal breaker í mínum huga, því miður.
Sælir Vaski!

Magnið sem þú færð í Evrópu (EES) ræðst af verðinu sem þú borgar fyrir farsímaáskriftina. Ef þú ert í 100 GB leiðinni á 1.990 kr. færðu 5 GB í Evrópu en ef þú værir í sömu leið án afsláttar myndirðu greiða 7.190 kr. og fá 17 GB í Evrópu. Ef þú klárar þetta innifalda gagnamagn geturðu að sjálfsögðu haldið áfram að nota netið og borgar þá um 881 kr. per GB. Það eru allir með þetta sama fyrirkomulag (þ.e. að skerða gagnamagnið) þar sem gagnamagnskostnaður er allt annar þegar þú ert á ferðalagi en heima.

Láttu mig endilega vita ef eitthvað er óskýrt eða þú viljir gefa okkur séns!

Vaski
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Breyta DNS í router frá Nova

Póstur af Vaski »

Er með 100gb hjá Voda, og get notað 100gb í evrópu án þess að fara að borga eitthvað aukalega, hélt að roam like home ætti að virka þannig. Af hverju virkar það ekki þannig hjá ykkur?
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Breyta DNS í router frá Nova

Póstur af depill »

Vaski skrifaði:Er með 100gb hjá Voda, og get notað 100gb í evrópu án þess að fara að borga eitthvað aukalega, hélt að roam like home ætti að virka þannig. Af hverju virkar það ekki þannig hjá ykkur?
Ég er hjá Vodafone á Íslandi og þetta virkar ekki þannig, vinnufélagi minn sem er með 50 þús kr reikning eftir Spánarfríið sitt getur kvittað undir það. Roam like home í Evrópu er með þak á sér sem flest allir carriera setja sem er umreikningur á heildsölukostnaði carriera vs retail kostnaði áskriftarleiða.
vodafone.is skrifaði: Til þess að geta áfram boðið upp á þjónustuleiðir með mikið innifalið gagnamagn á hagstæðu verði ákvað Vodafone að styðjast við ákveði reglugerðarinnar um „sanngjarna notkun“ erlendis (Fair Usage Policy). Það þýðir að í sumum þjónustuleiðum gildir hluti af inniföldu gagnamagni fyrir Reiki í Evrópu. Ef farið er yfir innifalið gagnamagn fyrir Reiki í Evrópu bætist við álag, 0,91 kr./Mb.
pfs.is skrifaði: Farsímafyrirtækjunum er heimilt að setja slíkum þjónustuleiðum mörk um sanngjörn not í reiki. Reglur um „reikað sem heima“ setja lágmarksviðmið um þessi mörk sem taka mið af mánaðargjaldi viðkomandi áskriftarleiðar. Farsímafyrirtækjunum er alltaf heimilt að bjóða meira gagnamagn innan sanngjarnra nota en þetta reiknaða lágmark. Reiknireglan er að viðskiptavinum í fastri eftirágreiddri áskrift skal að lágmarki heimilt að nota tvöfalt það gagnamagn í gígabætum sem fæst þegar mánaðarverði áskriftar er deild á 1.110,91 kr. Sem þýðir að áskrift sem kostar 3000 kr skal að lágmarki geta notað 5,4 GB í reiki áður en heimilt er að leggja álag á notkun í reiki.

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: Breyta DNS í router frá Nova

Póstur af wicket »

Þegar að Roam Like Home byrjaði var Vodefone ekki með neinar kvaðir. En þeir breyttu því svo og nýta sér fair usage policy eins og lögin leyfa og gera ráð fyrir.

Vaski
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Breyta DNS í router frá Nova

Póstur af Vaski »

depill skrifaði:allt rétt og satt
Þetta var víst ekki rétt hjá mér, aukagagnamagn virkar ekki (en ég er að borga fyrir 50gb og fæ 50gb auka), og af þessum 50gb get ég notast við 20gb í evrópu, sem er jú mikið betra heldur en að fara úr 100gb niður í 5gb eins og hjá Hringdu, þótt þetta sé náttúrlega lélegt hjá báðum aðilum.

Þegar ég fór til Vodafone var þetta eins og wicket er að segja, vissi ekki af því að þessu hefði verið breytt. Þarf greinilega að fara að endurskoða hvar ég er með gsm áskriftina mína.
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Breyta DNS í router frá Nova

Póstur af depill »

Vaski skrifaði:
depill skrifaði:allt rétt og satt
Þetta var víst ekki rétt hjá mér, aukagagnamagn virkar ekki (en ég er að borga fyrir 50gb og fæ 50gb auka), og af þessum 50gb get ég notast við 20gb í evrópu, sem er jú mikið betra heldur en að fara úr 100gb niður í 5gb eins og hjá Hringdu, þótt þetta sé náttúrlega lélegt hjá báðum aðilum.

Þegar ég fór til Vodafone var þetta eins og wicket er að segja, vissi ekki af því að þessu hefði verið breytt. Þarf greinilega að fara að endurskoða hvar ég er með gsm áskriftina mína.
Erfitt að segja það sé lélegt hjá báðum aðilum, þetta hreinlega kostar þá líka og þetta er unit kostnaður hjá þeim vegna þess þú ert að nota farsímanet annara ( plús annan burðarkostnað ) til þess a komast á netið. Hagkvæmast er auðvita fyrir carriera þegar þú ert á þeirra netum sem mest þess vegna er líka hámarks period í roam like home. Roam like Home átti að gera ferðalög einfaldari ( og þetta gerir það ) ekki leyfa þér að versla hvar sem er ( þótt single market gæti gert það á einhverjum tímapunkti ). Heildsöluverðið er 6 EUR per GB ( 2018 ), svo ef þú notar 20 GB í Evrópu þarf Vodafone að borga allt að 120 EUR fyrir þína noktun ( allt að vegna þess að þeir gætu verið með hagkvæmari beina samninga við carriera ), þetta gjald er á leiðinni niður í 2,5 EUR árið 2022 og eftir því ættum við sem neytendur að geta notað meira og meira gagnamagn erlendis í Roam Like home.

HringduEgill
Ofur-Nörd
Póstar: 259
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Staða: Ótengdur

Re: Breyta DNS í router frá Nova

Póstur af HringduEgill »

Vaski skrifaði:
depill skrifaði:allt rétt og satt
Þetta var víst ekki rétt hjá mér, aukagagnamagn virkar ekki (en ég er að borga fyrir 50gb og fæ 50gb auka), og af þessum 50gb get ég notast við 20gb í evrópu, sem er jú mikið betra heldur en að fara úr 100gb niður í 5gb eins og hjá Hringdu, þótt þetta sé náttúrlega lélegt hjá báðum aðilum.

Þegar ég fór til Vodafone var þetta eins og wicket er að segja, vissi ekki af því að þessu hefði verið breytt. Þarf greinilega að fara að endurskoða hvar ég er með gsm áskriftina mína.
Depill svarar þessu mjög skýrt hér að ofan. Við erum að fá mun betra verð á gagnamagni í gegnum samninginn okkar á Íslandi heldur en í Evrópu og getum því boðið meira hér heima. Þannig er það bara!

Hjá Vodafone ertu að borga 5.990 kr. fyrir 50 GB og færð þá líka meira gagnamagn í Evrópu. Ef þú ert hins vegar í Heima pakkanum þeirra og færð 50 GB á verði 5 GB þá ertu með 5 GB í Evrópu.

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Breyta DNS í router frá Nova

Póstur af braudrist »

zlamm skrifaði:... Ég hringi í þá og þeir sögðust ekkert geta gert þar sem þetta væri "tæknilega séð ólöglegt"
:guy :megasmile Þetta hlýtur að vera brandari ársins. Greinilega erfitt að fá hæft starfsfólk í þjónustustörf.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Breyta DNS í router frá Nova

Póstur af rapport »

braudrist skrifaði:
zlamm skrifaði:... Ég hringi í þá og þeir sögðust ekkert geta gert þar sem þetta væri "tæknilega séð ólöglegt"
:guy :megasmile Þetta hlýtur að vera brandari ársins. Greinilega erfitt að fá hæft starfsfólk í þjónustustörf.
Capture.JPG
Capture.JPG (82.67 KiB) Skoðað 1903 sinnum
Svara