ÓE Móðurborð sem styður i5 7700k

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
egill3000
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 17. Jan 2018 16:22
Staða: Ótengdur

ÓE Móðurborð sem styður i5 7700k

Póstur af egill3000 »

Góðan daginn

Ef einhver lumar á góðu móðurborði sem styður i5 7700k og SLI þá má sá sami endilega hafa samband við mig.
Helst gaming eitthvað á góðum prís.

Mbk
Skjámynd

Steinman
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 15:42
Staða: Ótengdur

Re: ÓE Móðurborð sem styður i5 7700k

Póstur af Steinman »

Er með eitt Asus Z170 Pro Gaming borð til sölu.
Er búið að uppfæra bios í næst nýjustu útfærslu (Ver. 3805 kom 25 maí) þannig það ætti að taka við 7700k CPU.
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=77141
|-Evolv X-|-Asus Z370 Gaming-|-i7 8700k-|-Noctua NH D15-|-2x8GB Vengeance 3200MHz-|-SuperNova 750 B2-|-Asus GTX 1080 Strix-|
Svara