Cat5 dregið í gegnum rafmagnsrör, varið eða óvarið?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 499
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Cat5 dregið í gegnum rafmagnsrör, varið eða óvarið?
Gæti það verið?
Re: Cat5 dregið í gegnum rafmagnsrör, varið eða óvarið?
taka lokið af og skoða, eru þessir tenglar örugglega tengdir? er þetta sími?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 499
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Cat5 dregið í gegnum rafmagnsrör, varið eða óvarið?
Veit ekki hvert þetta er tengt :/kjartanbj skrifaði:taka lokið af og skoða, eru þessir tenglar örugglega tengdir? er þetta sími?
Gæti verið að það komi annað svona tengi ut hja ljosboximu? Ss undir þvi? Eða gæti þetta farið upp í töflu?
- Viðhengi
-
- FC6E4BA4-5B69-44B2-AFF2-EBCE822C2C96.jpeg (188.18 KiB) Skoðað 331 sinnum