kvoldid, ég er með lenovo y50 / 70 og hún hefur GTX 860m, get ég sett utan ad liggjandi skjakort a henni, hun er ad haga ser mjog illa thegar eg er ad stream og svo stundum er skjakortid ekki ad gera sig. ef thad er haegt ad skipta um skjakort tha vaeri geggjad ad fa uppls, um hvernig eg skjakort eg aetti ad skoda
það er mjög hæpið að það sé hægt að skipta um skjákortið í tölvuni sjálfri en þú getur verið með razer core x eða eitthvað álíka og verið þá með skjákotið utanáliggjandi ef þú ert með thunderbolt, en þessar hýsingar eru fáránlega dýrar og þarft að kaupa skjákortið ofaná það líka
ef ég man rétt er þessi vél ekki með thunderbolt.
en ef ég er að rugla er Gigabyte gamerbox svona e-gpu sem kemur með korti í hýsingunni.
eitt til að hafa í huga thunderbolt mun alltaf limita kortið.
Thunderbolt er bara 5gigabytes/s á meðan alvöru pci-e er 16 held ég alveg örugglega.
mitt ráð, ef þú ætlar að streama og svoleiðis er að uppfæra í turn