Cat5 dregið í gegnum rafmagnsrör, varið eða óvarið?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 499
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Cat5 dregið í gegnum rafmagnsrör, varið eða óvarið?
Sælir vaktarar, er að velta einu fyrir mér. Ætla að draga ethernet kaplalnfrá router inn í stofu í rafmagnstöfluna og þaðan yfir í tölvuna í herbergi. Fer í gegnum rafmagnsrör. Þarf ég að hafa varinn kapal ? Sennilega 15-20 metrar af snúru og hvar er best að kaupa per meter
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Cat5 dregið í gegnum rafmagnsrör, varið eða óvarið?
Þarft að hafa hann skjaldaðan, myndi mæla með CAT6e ef þú getur.
http://www.tomshardware.co.uk/answers/i ... cable.html
http://www.tomshardware.co.uk/answers/i ... cable.html
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Cat5 dregið í gegnum rafmagnsrör, varið eða óvarið?
Samkvæmt staðli má ekki draga smáspennu og lágspennu saman í rör nema notaður sé CAT6 kapall að lágmarki. Annars hefur þessi spurning komið upp ótal sinnum, væri sniðugt að nota leitina.
T.D. þessi þráður: https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php? ... ör#p599738
Edit, rangt farið með staðreyndir.
T.D. þessi þráður: https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php? ... ör#p599738
Edit, rangt farið með staðreyndir.
Last edited by Njall_L on Fim 13. Sep 2018 09:32, edited 1 time in total.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Cat5 dregið í gegnum rafmagnsrör, varið eða óvarið?
ég hélt það væri alfarið bannað að draga net kapal með rafmagniNjall_L skrifaði:Samkvæmt staðli má ekki draga smáspennu og lágspennu saman í rör nema notaður sé CAT6 kapall að lágmarki. Annars hefur þessi spurning komið upp ótal sinnum, væri sniðugt að nota leitina.
T.D. þessi þráður: https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php? ... ör#p599738
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Cat5 dregið í gegnum rafmagnsrör, varið eða óvarið?
Það má einungis draga cat streng í rör þar sem enginn 230V/400V er fyrir.
=> það má ekki hafa cat streng í sama röri og rafmagnsvíra.
Það sem er leyft samkvæmt staðli er að draga ljósleiðara í rör sem hafa rafmagnsvíra, því ljósleiðarinn gerur ekki flutt neina spennu.
=> það má ekki hafa cat streng í sama röri og rafmagnsvíra.
Það sem er leyft samkvæmt staðli er að draga ljósleiðara í rör sem hafa rafmagnsvíra, því ljósleiðarinn gerur ekki flutt neina spennu.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1510
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Cat5 dregið í gegnum rafmagnsrör, varið eða óvarið?
og ástæðan fyrir því að bannað er að draga Cat Strengi með 230v/400v lögnum í rör er að cat strengir 5 og 6 eru ekki með einangrun sem þolir 230v/400v.
þannig ef það kæmi einhverstaðar skemd í 230v vír og hann myndi leiða út, gæti hann skotið inn í cat strenginn 230v.
það væri reyndar gaman að sjá hvað gerist á hinum endunum á cat strengnum tölva, switch, router, myndlykill, sjónvarp........
öruglega eithvað sem grillast
þannig ef það kæmi einhverstaðar skemd í 230v vír og hann myndi leiða út, gæti hann skotið inn í cat strenginn 230v.
það væri reyndar gaman að sjá hvað gerist á hinum endunum á cat strengnum tölva, switch, router, myndlykill, sjónvarp........
öruglega eithvað sem grillast
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Cat5 dregið í gegnum rafmagnsrör, varið eða óvarið?
Ef þú þarft að spyrja, ekki gera það.
Fáðu fagmann í þetta. Það má ekki leggja smáspennu í 220v rör. Hvorki snúran, tenglarnir, né tækin eru hönnuð til að vera nálægt 220v vírum.
Ef eitthvað kemur upp á getur til dæmis kviknað í tækjunum á öðrum hvorum endanum.
Þegar routerinn þinn kveikir svo í húsinu þínu því að þú fúskaðir í rafmagninu færðu ekkert bætt.
Ekki gera nágrönnum þínum það að fúska rafmagn. Það er lífshættulegt.
Fáðu fagmann í þetta. Það má ekki leggja smáspennu í 220v rör. Hvorki snúran, tenglarnir, né tækin eru hönnuð til að vera nálægt 220v vírum.
Ef eitthvað kemur upp á getur til dæmis kviknað í tækjunum á öðrum hvorum endanum.
Þegar routerinn þinn kveikir svo í húsinu þínu því að þú fúskaðir í rafmagninu færðu ekkert bætt.
Ekki gera nágrönnum þínum það að fúska rafmagn. Það er lífshættulegt.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 499
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Cat5 dregið í gegnum rafmagnsrör, varið eða óvarið?
Ég er ekki að fara að fúska neit, no worries, ég fæ mann í verkið fyrir mig en eg þarf að draga í gegnum þær lagnir sem eru til staðar, spurði rafvirkja um þetta um daginn hann allavega benti ekki a þetta slæma spurði hann bara ut i shielded vs unshielded, hann sagði bara að það væri erfiðara að draga shielded, þið semsagt viljið meina að þetta sé no go?
Re: Cat5 dregið í gegnum rafmagnsrör, varið eða óvarið?
Ef ég má koma með tengda aukaspurningu:
Ef ég vil setja ljósleiðara með 230V, hvaða búnaði mæla Vaktarar með? Leiðari og endabúnaður.
Ef ég vil setja ljósleiðara með 230V, hvaða búnaði mæla Vaktarar með? Leiðari og endabúnaður.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Cat5 dregið í gegnum rafmagnsrör, varið eða óvarið?
Ef þú lítur á 220V tengi og svo Ethernet tengi, þá sérðu að það myndi engin heilvita maður leggja þetta saman. Það á alltaf að gera ráð fyrir því versta, og það er alltaf möguleiki á að vírar sem liggja saman muni leiða saman, til dæmis ef þeir einangrunin verður léleg með árunum eða hreinlega brenni af ef það verður rafmagnstruflun.
Þú þarft til dæmis prjón eða eitthvað til að fá raflost úr innstungu á vegg, en ethernet kaplar og aðrir smáspennutenglar eru alveg berir, svo litlir puttar gætu fengið raflost bara með því að snerta tengilinn á veggnum:
Þú þarft til dæmis prjón eða eitthvað til að fá raflost úr innstungu á vegg, en ethernet kaplar og aðrir smáspennutenglar eru alveg berir, svo litlir puttar gætu fengið raflost bara með því að snerta tengilinn á veggnum:
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Gúrú
- Póstar: 507
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Staða: Ótengdur
Re: Cat5 dregið í gegnum rafmagnsrör, varið eða óvarið?
Eins og hefur komið fram áður þá er þetta óheimilt. Ég ætla ekki að tönnlast meira á því heldur bara bæta við til fróðleiks að þetta er óheimilt samkvæmt ÍST 200 - Raflagnir bygginga. Eftifarandi er í 528.1Gassi skrifaði:Ég er ekki að fara að fúska neit, no worries, ég fæ mann í verkið fyrir mig en eg þarf að draga í gegnum þær lagnir sem eru til staðar, spurði rafvirkja um þetta um daginn hann allavega benti ekki a þetta slæma spurði hann bara ut i shielded vs unshielded, hann sagði bara að það væri erfiðara að draga shielded, þið semsagt viljið meina að þetta sé no go?
Spennusvið I er smáspenna <50V.
Spennusvið II er lágspenna 50 - 1000V
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 499
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Cat5 dregið í gegnum rafmagnsrör, varið eða óvarið?
Ok nú fékk ég svor frá einum sem er mikið í því að draga í gegnum lagir, hann sagði mer að eg þyrfti að vera með skermaðann cat5, eða nota cat6, min vegna þarf ekki að veraplug á vegnum þa þessvegna koma snúra í gegn og beint í tækin
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1510
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Cat5 dregið í gegnum rafmagnsrör, varið eða óvarið?
Þú ert greinilega ekki að skilja þetta.Gassi skrifaði:Ok nú fékk ég svor frá einum sem er mikið í því að draga í gegnum lagir, hann sagði mer að eg þyrfti að vera með skermaðann cat5, eða nota cat6, min vegna þarf ekki að veraplug á vegnum þa þessvegna koma snúra í gegn og beint í tækin
það skiptir ekki máli hort strengurinn heiti cat5 cat5e cat6 cat6e cat7..... skemrur eða enginn skermur....
kápan sem er utanum vírana er ekki gerður fyrir meira en 50 volt.
ef spennan fer uppfyrir 50 volt þá er kápan ekki lengur mikil fyrirstaða.
og sá sem er að draga mikið af öðrum lögnum með 230v lögnum er mikið að fúska.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 499
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Cat5 dregið í gegnum rafmagnsrör, varið eða óvarið?
ok, ég skil, en að snura bili einhverstaðar i lögn og það kemur straumur á milli hljómad soldið eins og að vinna í lotto og verða fyrir eldingu a sama tima. Nefndi þetta við rafvirkja a sama vinnusvæði sem eg er á hann sahði ekkert já þetta er í lagi talaði bara um að eg væri að spa i þessu og hvort eg þyrfti slerm en hann sagði heldur ekki að þetta væri einhver serstök ástæða til að vera hræddur við, en þakka fyrir ykkar svor, eg þarf að koma cat frá stofunni og yfir í tölvuherbergið, se ekki sðra lausn.
Takk fyrir svörin ykkar
Takk fyrir svörin ykkar
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 692
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Cat5 dregið í gegnum rafmagnsrör, varið eða óvarið?
Það er tvennt í þessu, þú ert bæði að taka góða áhættu að það leiði á milli og skemmi endabúnað eða kveiki í og svo getur myndast alltaf ákveðið segulsvið sem truflar lágspennuna, það er ástæða afhverju þetta er aðskilið.Hitt er að þú færð aldrei fagaðila til gera þetta fyrir þig. Því sá sem framkvæmir svonalagað og hugsar sig ekkert um er í raun bara fúskari en ekki fagaðili.
MacTastic!
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Cat5 dregið í gegnum rafmagnsrör, varið eða óvarið?
og ef að fagaðili gerir þetta þvert á staðla er hann þá ekki ábyrgur þegar eitthvað fer úrskeiðis?Baraoli skrifaði:Það er tvennt í þessu, þú ert bæði að taka góða áhættu að það leiði á milli og skemmi endabúnað eða kveiki í og svo getur myndast alltaf ákveðið segulsvið sem truflar lágspennuna, það er ástæða afhverju þetta er aðskilið.Hitt er að þú færð aldrei fagaðila til gera þetta fyrir þig. Því sá sem framkvæmir svonalagað og hugsar sig ekkert um er í raun bara fúskari en ekki fagaðili.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 692
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Cat5 dregið í gegnum rafmagnsrör, varið eða óvarið?
Réttworghal skrifaði:og ef að fagaðili gerir þetta þvert á staðla er hann þá ekki ábyrgur þegar eitthvað fer úrskeiðis?Baraoli skrifaði:Það er tvennt í þessu, þú ert bæði að taka góða áhættu að það leiði á milli og skemmi endabúnað eða kveiki í og svo getur myndast alltaf ákveðið segulsvið sem truflar lágspennuna, það er ástæða afhverju þetta er aðskilið.Hitt er að þú færð aldrei fagaðila til gera þetta fyrir þig. Því sá sem framkvæmir svonalagað og hugsar sig ekkert um er í raun bara fúskari en ekki fagaðili.
MacTastic!
Re: Cat5 dregið í gegnum rafmagnsrör, varið eða óvarið?
Ekki það að ég sé að mæla með þessu en það eru til cat kaplar (t.d. hjá rönning) sem eru gefnir upp með einangrun sem þolir 1000V DC og 750 AC, þeir ættu því ekki að brjóta reglugerðina.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Cat5 dregið í gegnum rafmagnsrör, varið eða óvarið?
Ég hef þurft að nota cat6e-toughcat við búnað sem þarf að uppfylla Safety of Life at Sea (SOLAS) vottun. Og sá strengur er ekki mikið öðruvísi en 3x2.5q kapall :S
getur félaginn ekki notað rafmagn yfir net? Þetta er búnaður sem alltaf er að skána.
getur félaginn ekki notað rafmagn yfir net? Þetta er búnaður sem alltaf er að skána.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Cat5 dregið í gegnum rafmagnsrör, varið eða óvarið?
Svo eru til þessar fínustu rennur í S.G. fyrir cat5, og hægt að leggja útum krók og kima án þess að beri mikið á því.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 499
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Cat5 dregið í gegnum rafmagnsrör, varið eða óvarið?
Hvert gæti þetta tengst? Ljosleiðaraboxið er a bakvið sjonvarpið, þetta eru 2 ethernet tengi, hef aldrei tekið eftir þessu, og tölvan er i heberginu a bakvið tengin, en hann er steyptur
- Viðhengi
-
- 979C59B0-9B8E-4576-9FB4-FF234C7C9FC8.jpeg (134.67 KiB) Skoðað 2336 sinnum
-
- FD81D837-8326-46F6-9392-11EFEF0AFF16.jpeg (145.76 KiB) Skoðað 2336 sinnum
Re: Cat5 dregið í gegnum rafmagnsrör, varið eða óvarið?
Endilega deildu því með okkur hvort það eru svona stæði á fleiri stöðum og þá hvar, ásamt öllum coax og öðrum lágspennustæðum, og líka myndum af rafmagnstöflunni og alls staðar þar sem þú sérð kapla eða snúrur ef það er til staðar.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 499
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Cat5 dregið í gegnum rafmagnsrör, varið eða óvarið?
Sé hvergi annarstaðar svona tengi, heldur ekki loftnetstengla, nema fyrir aftan sjonvarpið en ekki ethernet nema hann se hja ljosleiðaranum. Eða var þar ?
Rafmagnstaflan er i skap a bakvið spegilinn a innlegginu a undan
Rafmagnstaflan er i skap a bakvið spegilinn a innlegginu a undan
- Viðhengi
-
- 9667C725-AA40-4369-B69C-A502F13C8AE0.jpeg (122.89 KiB) Skoðað 2303 sinnum
-
- 45D10A2B-B8B4-4E03-B8CF-88D8B6B286A0.jpeg (109.87 KiB) Skoðað 2303 sinnum
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Cat5 dregið í gegnum rafmagnsrör, varið eða óvarið?
Höggbor + 6-8mm steinbor, málið leist.Gassi skrifaði:Hvert gæti þetta tengst? Ljosleiðaraboxið er a bakvið sjonvarpið, þetta eru 2 ethernet tengi, hef aldrei tekið eftir þessu, og tölvan er i heberginu a bakvið tengin, en hann er steyptur
Ef þú villt hafa það alveg legal, þá borar þú aftur með stærri bor, 16mm og setur plaströr í gatið. Gætir jafnvel fengið grennri plastbarka.
Með þennan steinvegg, er þetta burðarveggur eða ekki? Ef þetta er ekki burðarveggur þá ferðu frekar auðveldlega í gegnum hann.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 499
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Cat5 dregið í gegnum rafmagnsrör, varið eða óvarið?
Ja eg attaði mig þvi hvernig eg tengji velina i tengilinn, en eg ómögulega veit hvert þessi tengill fer, engir aðrir svona tenglar mögulega var svona tengill þar sem ljosleiðrakapallinn kemur út um núna?